Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 15 m.ið eins og mto haía aldrei átt upp á paMhorðdð hjá þeim ís- leínzkum málífreeðingum, sem mest hafa látið alimenning til sín heyra, en orsakimar til þessa er ekki ásitaeða til að rekja hér. Hins vegar er góð og giM áistæða fyriir alla, sem tran- hyggju bera fyrir íslenzku máli, að fagna því, að Halldór lýsir nú yfir fyligi við nýjustu stefr. wr í málvisi. Auik þess að gera mér upp sikoðaniir, virðist mér Halldór einnig gera mér upp hvatir. í greininni er ek'ki sýnifega veitzt að nieinium öðrum en mér, og aí þeim sötoum hlýt ég að ætla, að Halidór beini eftirfarandi orð- um tii mín: , Jlégómle ildnn, sem stefnir ndður á við, lækkar mennirigar- stig þjóðfélagsins og er mein- semd, sem stundum þjáir rosfcna menn og nýrífca, sem vilja sýnast frjáislyndir." Þéssári ásökun um öfugsnobb vísa ég á buig sem litilmótteguim og . ódrenigifegum iilmæltim, ósamfooðnium jafnt greinarhöf undi sjálfum sem þeim málstað, er hann auigsýnllega vill fá les- endur til að trúa, að greinin styðjd. Ég læt þetita nægja um þær skoðanir og þær hvatir, sem Halldór eiignar mér með röngu, og viik að merkitegra efni, sem sé hiugmyndum hans um hiut- verk þáttarins um daglegt mál. 1 miðbiki greinar sinnar tekur þar heima án þess að skipta um nokkra þá skoðu.n, sem ég hefi (tátið í ijós í þættinum um dag- tegt mál, Hvort sem Hadldóri lík ar það betur eða verr, erum við samjstarfsmenn og samherjar. Til merfeis um það leyfi ég mér að taka hér upp nokkur ummædi úr grein hans oig gera þau að mínUm. „Hiiutverk almennrar mennt- unar er að koma mönnum til þess .þroska, sem þeir samkvæmt hæfileikum sínum geta öðlazt. HLuitverk málvöndunar er (Hér verð ég að bæta við frá eigin ba-jósti „meðal annars.“ J.S.H.) að lyfta þeim, sem ekki hafa átt nógu góðan „pabba oig mömmu“ yfdr málstiig foreldranna.“ „Ef kennsla í málnotkun í skólum má ebki hrófla við því, sem „pabbi og mamma“ segja, er kominn tírni til að legigja hana niður. En þetta sjónarmið er mér fjarri.“ „Mér er ákaflega ljós vandi þeirra, sem kveða ejga á um, hvað sé „rétt“ mái og hvað „rangt“. Engin yfirvöld geta fyr- irskipað slikt.“ „Raunar er það stundum svo, að enginn vandi er að segja, að eitt sé „rétt“ og annað „ranigt." „Og ath.uiga ber, að margar málbreytingar eru í upphafi „ranigt“ mál.“ „Ég tel ekki ré:t að leiita til þeirra, sem lægst hafa greindar stig eða minnst hafa menntunar stig, né heídur þeirra, sem sljó- asta hafa málkennd, og haía þá til fyrirmiyndar uim mál'far." „Kennsda í málnotkun á að reyna að gera sem ftesta „fyrir- myndarmálnotendur“.“ „Ég tel, að auka þu.rfi kennsdu í málnotkun í skólum." Ekkert af því, sem ég hefi hér •tekið undir með Halldóri, síangast á við neitt, sem ég hefi borið á borð fyrir almenning í Aðalfundur Samlags Skreiðarframleiðenda Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda fyrir árið 1970 verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, föstudaginn 10. des. 1971 og hefst klukkan 10 fyrir hádegi, Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. STJÓRSMIIM. þættinum um dagfegt mál. Sumt er raunar því Mkast, að það væri haft eftir mér, en svo er að sjálf'sögðu ekki. Að lokuim þýkir mér rétt að geta þess, að ég hefi boðið Hall- dóri til yfirlestrar handrit að ölöiuim þáttum mínum um dagleg: mál, en hann heíir tjáð mér, að hann hafi aðeins hlýtt á suma þeirra. Ef hann þigigur boðið, á ég varlia von á öðru en að hann skipti fús á gömlum misskiin- ingi fyrir nýjan skilninig. Þá væri deila okkar úr sögunni og með henni sú hætta, sem sameig inlegum málstað oikkar stafar áf siákum.deilum. O OMEGA GARÐAR ÓLAFSSON •úrsmiður — Lækjartorgi. Tilkynning um lögtök í Mosfellshreppi 22. nóvember sl. voru úrskurðuð lögtök vegna ógreiddra út- svara, aðstöðugjalda og fasteignagjalda, élagðra í Mosfells- hreppi árið 1971. Lögtö'k fyrir gjöldum þessum geta farið fram að liðnum 8 dög- um frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, Einar Ingimundarson. hann svo itái orða: „Ég hefi Mtið svo á, að þátt- urinn Daglegt mál sé ætlaður þeim, sem vilja fá leiðbeiningar eða leiðisögn um ístenzkt mál, bann eigi með öðrum orðum að vera framhald þesis, sem kenmt er um isilienzka málnotkun i skólum.“ t niðurlagi greinarinnar er þetta álit Halldórs, sem ég vil siður en svo gera lítið úr, sikynditega orðið að öðru og imeira. Hann teliur það annan af itiveiimiur kostuan um framtið þátt arins, að Útvarpsráð ákveði að leggja hann niður „með því að hann virðiist akki gegna því hlut verki, sem honum hefur ver:ð aetlað.“ Halldór virðist telja, að hlutverk þáttarins sé það sania og álit hans á hlutverki þáit- arins. Þe:ta er enn einn mis- sfeiilminiguír hans. Þótt raun heri því vitni, að það er ekki áihættulaiusit að ganiga fram hjð. áliiti hans, þá er það álit engan veginn einhlitt. Hér hljóta fleiri að segja ál'it sitt, þar á meðal Útváirpsráð og þeir dagskrár- menn Ríkisú varpsins, sem að fyrra bragði báðu mig að taka að méf þáttiinn. Huigmynd Halidórs um að l'eigigrja þáittinn ftiður er einnig hfeg.ileig af öðrum ástæðun.. 1 fyrsta laigi er það ekki satt, að þar hafi verið tekin upp „annar le-g sjónarmið, sem eru í and- satöðu við þá fræðélu, sem rík- ið leggur að öðru leyti tii í is lenzkri málnotkun." Og i öðru lagi yrði það að mínum dómi ekki óhjákvæmilega til me:ns í islenzkri tungu, þótt um þriggja máhaða sikeið væru ffl'Utt í þætt irium sjónarmið i andstöðu við Rumt áf því, seim kennt er í Is- tenzkum skóluim. Ég vil þvi bæta þriðja kost- inum við þá tvo, sem Halidór tel uir köma til greina. Hann er sá, að bæði Útvarpsráð og aímenn- inigu.r láti eins o>g fruimhlauip Halldórs hafí aldrei át. sér s>tað. Hér að framan hefi ég verið að! bíta frá mér, enda tel ég það skyldu hvers manns, þegar á hann er ráðizt að ósekju og af iiti.um drenigskap. En vil ekki skemmtá skrattamran með því að láta þar við sitja. (Þess sfcá'l getið, að ég fletti hér upp í orð akasefni Halldóns Hall- dómsonar tii að ganga úr sfcuigga um, að ég notaði orðtak ið „að skemmta skrattanum" á þenn hátt, sem máívenja segir till uim. ) Þótt Halildór virðist fejwa, að mér sé útskúfað úr hópi þeirra, sem á ábyrgan hátt vilja s uðla að málmennf þjóð- arinnar, tel ép mig eiga þar heiima. Qg éig tel að ég geti átt í % vÁírjtlf ''VWCÍÍ’ 1» Wsv^J Ccfið gó6 kaup i GEPJUn Austurstrœtí Athi|gli vckui vdkleeddur U N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.