Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUiNBLAÐIÐ, MIÐVXKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 Valur vann í hraðmöti UM síðustu helgi fór fraim í íþróttahúsiiniu í Hafnarfirði hnað- keppni í meistanaflo'kki karla, með þátttöku fjögurra liða: FH, Hauka, Vals og KA frá Aikur- eyri. í fyrsta leiknum sigruðu Valsmemm Hauka með 10:9, (staðan í hálfleik var 6:4). Síðan sdgraði svo FH KA 11:7. 1 keppni um þriðja sætið sigruðu Haukar KA 12:6 og í úrslitaleikmium sigruðu svo Valsmemn FH með 7 Danmörk - Finnland 33-18 DANIR og Fininar lúku lands- leik í hamdknattleik s.l. suninu- dag. Fór leikurinm fram í Hel- sinki og lauk honum með yfix- burðasigri Ðana 33:18, eftir að staðan hafði verið 15:9 í hálf- mörkum gegm 5. Töluverð for- föU voru í liðum FH og Vals, sérstaklega þó Valsliðimu. Jón Magn- ússon varaformaður NÝKJÖRIN stjórm KSÍ kom samain tál fynsta stjórmarfundar 8.1. mánudag, og skipti þá með sér verkum. Jóm Magruúsisoni verður vamaformaður sambamds- tas, Friðjóm FriðjórasBon verður gjaldkeri, Hörður Felixssom rit- ari, Helgi Damíelssom fumdamrit- ari og þeir Jem® Sumarliðason og Hreggviður Jónsson meðstjórn- endur. Sem kunmugt er þá er fonmaður siambandsims kjörimm sérstaklega, og hlaut Albert Guðimundsson etaróma kosmingu. GETEAUNATAFLA NR. 38 O S w X sq M M K Q M) E-* < w t-3 M > Pí SQ > < • M • M O 1 co s O +-i M) X > <C EH A CO O 03 o 03 X W K O w (J P4 X X K X M X Eh X M Eh KJ p. S W o Cxl > > o « > > < < P-i < X ö Q 03 O w z X 15 W X 03 p X W X x pq 03 03 X En 03 O ALLS 1 X ? C0VENTRY - LEICESTER X X 1 X 1 X X 2 X 1 1 1 5 6 1 CRYSTAL PALACB - SHEFFIELD UTD, ? 2 s. 2 s X 2 ? ? ? ? ? 0 1 11 DERBY - MAN. CITY 1 X 1 1 X 1 X X X X 1 X 5 7 0 EVERT0N - ST0KE 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1? 0 0 IPSWICH - LIVERF00L s s. 2 2 2 X X X ? X X X 0 6 6 LEEDS - WEST' BR0M. ALBION 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 MAN. UTD. - N0TT. F0RBST 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1? 0 0 NEViCASTLE - CHELSEA 1 s X 2 X 2 2 2 X ? ? X 1 4 7 T0TTENHAM - S0UTHAMPT0N 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1? 0 0 WEST HAM - ASRENAL X X X X X 2 1 1 X X X s 2 8 2 W0LVES - HUDDERSFIELD 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 BLACKP00L - FREST0N X X 1 X 1 X X 2 X X 1 1 A 7 1 Getraunaþáttur Mbl.: 750 þús. krónur í „pottinum“ Getraunir setja met 1 hverri viku leik. Einm dönsku leikmianmanma, Flemmtag Hanisen skoraði 14 mörk í ledknum í 17 skottilraun- um. Eftir leiktan sagði svo Han- sen, að hann teldi rétt fyrir damisika lamdsliðið að hætta að leika þau leikkerfi, sem það hefði verið að þjálfa upp: „Sendið bara boltann til mín, og ég sfcal sjá um að skora,“ sagði hanm. Badminton JÓLAMÓT T.B.R. í badminton verður haldið í íþróttahúsi K.R. 11. des. Keppt verður í eftirtöld- um flokkum í einliðaleik. 1. fl. 16 — 18 ára piltar — sitúlkur. 2. fl. 14 — 16 ára drengir — telpur. 3. fl. 12 — 14 ára sveinar — meyjar. 4. fl. 12 ára og yngri strákar — stelpur. Þátttaka tilfcynmást til Hærngs Þorsteinissonar sámar 35770 eða 82725 fyrir 7. des. næstkomandi. Tennds- og Badmimtonfélag Reykjavíkur. Leikir í 2. deild Tveir leikir fóru fram í II. deild íslandsmótsdns í handknattieik 27. móvemibar s.l. í íþróttahúsinu á Seltjamarnesi. í B-riðli sigraði Breiðabliík ÍBK 21:20 og í A- riðli sigraði Grótta Stjörnuna með 27:7. FLESTIR beztu borðtennismenm heimsdnis mættust í alþjóðiegu borðtenmiamóti sem fram fór í Gautaborg í Svíþjóð um eíðustu helgi. Úrslit þessa móts komu í meina lagi á óvart, þar sem það var Svíinm Kjell Johamsson, sem har sigurorð af hólmii, eftir úr- shtaleik við Ktaverjanm Tiao Wem-yuam. Sagt er að sjaldam eða aldrei hafi sézt anmar eins leikur og miUi þessaira manna. Kínverjinm ságraði örugglega í tveimur fyrstu leikjunum 21:14 og 21:12, em þá komst Johamsson í gang 9V'o um munaði og sigraði 21:17, 21:19 og 23:21. Var slík spenna í síðasta lejJknum, að grafarkyrrð rikti í áhorfendasalnum meðan boltinm gekk á milli. ÞÁTTTAKAN I ísl. gctraunum eykst enn jafnt og þétt og nýtt met er sett í viku hverri. 1 síð- ustu viku náði potturinn 750.000 króniim, en í þessari viku geta verkföll sett strik í reikninginn. Úrslit leikja á laugardaginn urðu þessi: 1. deiid Arsenal — Crystal Paiace 2 :1 Chelsea — Tottenham 1:0 Huddersfield — Derby 2:1 Leicester —■ Everton 0:0 Liverpool — West Ham 1:0 Manch. City — Coventry ' 4:0 Nott. Forest — Leeds 0:2 Sheffield Utd. — Ipswich 7:0 Southampton —- Manch. Utd. 2:5 Stoke — Newcastle 3:3 W.B.A. — Wolves 2:3 2. deild Birmingham — Fulham 3:1 Burnley — Swindon 1:2 Cariisle — Cardiff 2:1 Charlton — Q.P.R. 2:1 HuU — MiUwaU 0:0 Luton — Portsmouth 3:.2 Norwich — Middiesbro 2:0 Orient — Sheffield Wed. 0:3 Oxford — Blackpool 3:1 Preston — Watford 2:0 Sunderland — Bristol City 1:1 1 3. deild urðu úrslit m.a. þessi: Bamsley — Boumemouth 0:0 Bradford — Notts County 2:3 Oldham — Aston Vilia 0:6 Kjell Johansson er 25 ára, og nokkrum sánmum hefur hanm ákveðið að hætta þátttöku í íþróttum, en ævimlega hefur hanin þó ®núið aftur eftir skammian tíma, í sumar veiktist hann alvarlega, og bjósí ekiki við því að ná sér það vei aftur að hann gæti nokkru staind orðið jafngóður borðteninisleibmaður og áður. En síðustu mánuðina hefur hann æft mjög vel og upp- sker áramgur erfiðis stas í þessu móti. f>að vakti etonág mifcla athygli í þessu móti að heimsmedstarinn í einliðaleik, Mini-Stellan Bengts- s«n tapaði í ainnarri umferð fyrir óþekktum ungverskum ieik- manmi, Gabor Gregely. Rotherham — Wrexham 2:2 Swansea — Halifax 3:0 1 Skotlandi urðu úrsiit m.a. þessi: Aberdeen — Hearts 2:3 Airdrie — St. Johnstone 5:4 Ayr Utd. — Ramgers 1:2 Dunfermline — Dundee 1:2 Hibernian — Kilmarnock 3:2 Partick Thistle — Celtic 1:5 Við skulum þá snúa okkur að getraunaseðli vikunnar og lita fyrst á úrslit sömu leikja á sið- asta keppnistímabili: Coventry — Leicester — Crystal Palace — Sheff. Utd. — Derby — Manch. City 0:0 Everton -— Stoke 2:0 Ipswich — Liverpool 1:0 Leeds — W.B.A. 1:2 Manch. Utd. — Nott. Forest 2:0 Newcastle — Chelsea 0:1 Tottenham — Southampton 1:3 West Ham Arsenal 0:0 Wolves —- Huddersfieid 3:1 Blackpool — Prestom — Coventry — Leieester er opinn leikur og tvísýnn, en heimasigur eða jafntefli þykja mér iiklegust úrslit. Crystal Palaee — Sheff. Utd. er einnig allerfiður viðfangs, þar sem botmlið og topplið eigast við, en ég hallast mjög að sigri Sheffield Utd., einkum eftir hinn stóra sigur yfir Ipswich á laug- ardaginn. Derby — Manch. City er senni- lega erfiðasti leikur þessa seðils. Bæði hðin berjast um efstu sæt- ta og varla er vænlegt að ein- blina um of á hag Derby af heimaveUi, þar sem Manch. City hefur reynzt harðskeytt á úti- velli. Mér þykir ráðdegt að þrí- tryggja þennan leik i kerfi. Everton — Stoke er leiikinn á Goodison Park og sigurlíkur Everton eru því mjög miklar. Ipswich — Liverpool getur reynzt snúinn viðfangs, þrátt fyrir hið stóra tap Ipswich í Sheffield, en þar sem vöm Ips- wich gengur ekki heil til skóg- ar, hallast ég að sigri Liverpool, en vil samt ekki útiloka jafn- tefli. Leeds — W.B.A. er leikinn á Eliand Road og Leeds hyggur áreiðaniega á hefndir vegna ósig- ursins gegn W.B.A. í fyrra, en þar með missti Leeds af meist- aratigninni. Leeds teflir nú fram liði sínu fullskipuðu og vinnur örugglega. Manch. Utd. — Nott. Forest er leikur kattarins að músinni og ég get ekki ímyndað mér, að Manch. Utd. láti sigurinn renna sér úr greipum. Newcastle — Chelsea er tví- sýnn leikur. Chelsea hefur unnið hvem leikinn af öðrum að und- anförnu, en Newcastle er hins vegar í mikilli framför og er illt heim að sækja. Mér þykir New- castle sigurstranglegt, en það skal þó haft í huga að Chelsea hefur gott lag á því að næla sér í stig á útivelli. Tottenham — Southampton verður að teljast auóveldur við- fangs og næsta öruggur, þar sem Tottenham hefur ekki enn tap- að á heimavelli og Southampton hefur verið leikið sundur og sam- an i síðustu tveimur leikjum. West Ham — Arsenal er jafn teflislegur leikur við fyrstu sýn, enda hafa félögin skipt með sér stigunum fjórum sinnum í sið- ustu sex leikjum á Upton Park. Ég hallast enn að jafntefli, en siigurlíkur West Ham verða þó að teljast öllu meiri en Arsenal. Wolves — Huddersfield er að mínum dómi nokkuð öruggur leikur, þar sem Úlfamir eru næsta vissir um sigur, þó að Huddersfield hafi komið á óvart um síðustu helgi með sigri sín- um yfir Derby. Blackpool — Preston er leikur nágrannaliða i 2. deild, en bæði liðin eru i Lancashire. Blackpool féll í 2. deild á síðasta keppnis- tímabili, en Preston vann 3. deild á sarna tíma. Ég er mikið gefinn fyrir jafntefli, þegar nágranna- lið eiga í hlut, en mér finnst Blackpool hafa dágóða sigur- möguleika, þó að liðinu hafi vegnað ilia að undanfömu. Getraunaspá mín fyrir 38. leik- viku verður þvi þessi: Coventry — Leicester X Crystal Palaee — Sheff. Utd. 2 Derby — Manch. City 1 Everton — Stoke 1 Ipswich — Liverpool 2 Leeds — W.B.A. 1 Manch. Utd. — Nott. Forest 1 Newcastle — Chelsea Tottenham — Southampton 1 West Ham — Arsenal X Wolves — Huddersfield 1 Blackpool — Preston X Staðan í 1. og 2. deidd er nú þessi: 1. deild Manoh. Utd. 19 13 4 2 43:22 30 Manch. City 19 11 5 3 36:17 27 Derby C. 19 9 7 3 32:15 25 Sheff. Utd. 19 11 3 5 35:21 25 Leeds 19 11 3 5 27:17 25 Liverpool 19 10 4 5 27:20 24 Tottenham 19 8 6 5 36:25 22 Arsenal 19 10 1 8 29:25 21 Ohelsea 19 8 5 6 27:24 21 Woives 19 8 5 6 32:29 21 Stoke 19 8 4 7 22:22 20 Ipswich 19 5 8 6 16:23 18 West Ham 19 6 5 8 19:19 17 Coventry 19 5 7 7 21:32 17 Everton 19 6 4 9 21:20 16 Leicester 19 5 6 8 20:24 16 Southampton 19 6 3 10 25:43 15 Huddersfield 20 6 3 11 17:29 15 Newcastie 19 4 5: 10 20:31 13 W.B.A. 19 3 5: 11 14:24 11 Nott. Forest 20 3 5 12 24:40 11 C. Palace 19 3 4: 12 14:35 10 2. deild Norwich 19: 11 7 1 30:14 29 Millwall 19: 10 8 1 33:20 28 Q.P.R. 19 8 7 4 25:14 23 Middlesbro 19 11 1 7 25:24 23 Sunderiand 19 6 10 3 26:25 22 Bumley 19 9 3 7 35:24 21 Birmingham 19 6 9 4 26:20 21 Preston 19 8 5 6 28:23 21 Bristol City 19 8 4 7 34:28 20 Cariisle 19 9 2 8 28:24 20 Portsmouth 18 6 6 6 29:27 18 Sheff Wed. 19 6 6 7 25:24 18 Oharlton 19 7 2 10 30:35 18 Fulham 19 8 2 9 22:36 18 Oxford 19 5 5 7 20:22 17 Lutom 19 4 9 6 20:23 17 Swimdon 19 5 7 7 14:17 17 Blackpool 19 6 3 10 22:22 15 Orient 19 5 5 9 25:38 15 Hu'll 19 5 3 11 16:26 13 Watford 19 4 4 11 17:33 12 Cardiff 19 3 4 11 24:35 10 B. L. Ovæntur sigur Johanssons

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.