Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 Stúlku til vélritunaistarla Stúlka óskast nú þegar til vélritunarstarfa. Umsækjandi þarf að hafa góða íslenzku- og vélritunarkunnáttu. Umsækjendur hafi samband við Skrifstofu- umsjón. SAMVINNUTRYGGINGAR Til sölu VOLVO 144 De Luxe árg. 1971. VOLVO 144 De Luxe árg. 1970. VOLVO 142 árg. 1968. AMAZON árg. 1966. Allt mjög góðir bílar. ÞETTA! ER ÞAÐ SEM DRENGURINN VILL KLÆÐAST UM JÓLIN Mislitar skvrtur með bindum — einlitar úr Jersey — hvítar bróderaðar. Stakar buxur — belti — loðfóðraðir Safari- jakkar úr krumplakki — flauelsjakkar. JÓLAFÖTIN Á DRENGINN ERU í SIGGABÚÐ, SKÓLAV.ST. 20, SÍMI 14415. Hafnfirzkir iðnoðarmenn Iðnaðarmannafélagið i Hafnartirði, Félag byggingariðnaðar- manna í Hafnarfirði og Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði halda sameiginlegan fund í félagsheimili iðnaðarmanna fimmtudaginn 2. desember klukkan 8.30 eftir hádegi. FUNDAREFNI: Iðnfræðslan. — Framsögumaður: Öskar Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Iðnfræðsluráðs. Iðnnemar eru sérstaktega boðnir á fundinn. STJÓRNIR FÉLAGANNA. Hvíldarstólar í úrvali. Siðumúla 33. Símar: 36500, 36503. JOHNS - MMILU gle rullarei nangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappirnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3” frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappfr með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson kf. S « w ís og eldur andstæður íslenzkrar náttúru mál og myndir eftir Hjálmar R. Bárðarson gjafabókin í ár. Sérútgáfur á dönsku, ensku og íslenzku. Bók þessi lýsir í máli og myndum and- stæðum íslenzkrar náttúru. Is og eldur hefúr frá upphafi íslandsbyggðar kom- ið mjög við sögu islenzku þjóðar- innar, því að á öllum öldum hefur hún háð harða baráttu við náttúruöflin. Pegar hafísinn lokuði siglingum og sjósókn til fiskveiða og scint voraði, var vá fyrir dyrum. Nafn sitt hlaut Isiand af hafísnum, sem annað veifið hefur lagzt að ströndum þess, en hefði eins getað dregið nafn sitt .af jöklunum. ‘Eldland’ liefði það líka mátt heita, og ekki er ósennilcgt að víkingar hefðu gefið því það nafn, ef þeir hef ðu orðið vitni að eldgosi við komuna til landsins. cJJát'J jólaljödu JÁ i uecjinn tií ha^ jolat?foiiu onnar utia uóur tií LaqLucemra jólainnh oia aupa Sími 20 301. Sími 20 300. ATH. Næg bílastæði við verzlunina á Grandagarði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.