Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISPLOKKSINS BLÖNDUÓS AUSTUR-HÚIMAVATNSSÝSLA Aðalfundir Sameiginlegur aðalfundur Sjálfsfæðisfélagsins Varðar, Austur- Húnavatnssýslu, og Jörundar, F.U.S., Austur-Húnavatnssýslu, verður haldinn laugardaginn 4. desember klukkan 16 í félags- heimilinu, Blönduósi. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. STJÓRNIRNAR. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN H AFN ARFIRÐI halda spilakvöld miðvikudagskvöld 1. desember í Sjálfstæðis- húsinu. — Kaffi. — Góð verðlaun. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ FRAM HAFNARFIRÐI Aðalfundur féiagsins verður haldinn mánudaginn 6. desember næstkomandi í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN. JÓLAFUNDUR HVATAR verður í Tjarnarbúð, niðri, kl. 20.30, fimmtudaginn 2. desember. Séra Ólafur Skúiason flytur jólahugleiðingu. Árni Johnsen skemmtir. Sýnd verður blómaskreyting. Loks verður happdrætti með fjölda vinninga. Sjálfstæðiskonur! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. askar eftir starfsfolki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Túngötu — Vesturgötu 2-45 Sóleyiargata — Skipholt I — Lynghagi — Tjarnargata — Langahlíð Miklabraut — Skaftahlíð Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. KÓPA VOGUR Sími 40748. Blaðburðarfólks óskast. IILÍÐARVEG II. LÆI\N4K fiaoerandi Kjartan Magnússon fjarvera.tdi um óákveðinn tíma. Er aftur byrjuð að taka á móti sjúklingum. Ragnheiður Guð- mundsson, augnlæknir, Tún- götu 3. Engilbert D. Guðmundsson tann- iæknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. BARNAÖRYGGISSTÓLAP BARNAÖRYGGISBELTI HNAKKAPÚÐAR BAK-GRINDUR MOTTUR GlRSTOKKAR FELGUHRINGIR AURHLÍFAR SNJÓKEÐJUR MIÐSTÖÐVAR MIÐSTÖÐVAMÓTORAR LUKTIR LUKTAGLER BiLAPERUR. flestar gerðir ÞURRKUBLÖÐ, flestar gerðir MONROE HÖGGDEYFAR TJAKKAR 1 '/2—30 tonn STUÐARATJAKKAR HJÓLATJAKKAR VELTITJAKKAR ISOPON & P 38, viðgerðar- og fylliefni SPRALíTULAKK (^^)naust h.t Bolholti 4, simi 85185. Skeifurmi 5, sími 34995, Reykjavík. HÉPSlÍTE Stimplar- Slífar og sfimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gsrðir Zephyr 4—6 strokl.a, '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Than--ís Trader 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedfcrd 300, 330, 4S6 cc. Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. þ. rnm & co. Skeifan 17. Símar 84515-16. — Minning Sigmundur Framh. aí bls. 21 kosningaskrifstofa Frjálslyndra og vinstri manna komin og starf ið hafið. Þarf að lýsa þessum manni í lengra máli? — af þessum fáu frásögnum þekki ég harm. — Þekkið þið hann ekki líka? Svona var Sigmundur Björnsson. Mér er tjáð, að Sigmundur hafi verið sá sjöundi 1 röðinni í 12 systkina hópi. Föður sinn missti hann, er hann var 10 ára gamall. Þá var heimilinu sundrað og hon um ráðstafað á ýmsa bæi frá ári til árs. — Tíu vikna farkennslu naut hann, og var það öll hans skólaganga. — Svo kynntist hann því að vera vinnumaður og svo lusamaður og að síðustu verka- maður á mölinni — fyrst í Reykja vík, þá í Viðey og svo í Hafnar- firði frá 1934, eða í 37 ár. Og Hafnarfirði unni hann heitt, og taldi það eitt mesta gæfuspor lífs síns að hafa staðnæmzt þar. Hann hefur sjálfur dregið upp skýra mynd af kjörum verka- manna, þegar hann stóð þar fyrst í þeirra sporum. „Árið 1935", segir hann, var kaupið ein króna og tuttugu aur ar á tímann, og þá hafði ég 1185 krónur í árslaun með 5 manna fjölskyldu". — Ætli unga fólkið skilji þetta? — Hrakningana þekkti hann frá æskuárum, fá- tæktina á fullorðins árum. Erv ríkur var hann samt í bjartsýni sinni og bjargf£istri trú á guð og menn — og fullvissuna um íegurra mannlíf og réttlátara þjóðfélag. Hannibal Valdimarsson. Notaðir bílar @ til sölu & Volkswagen 1200, 1964, 1965, 1969 Volkswagen 1300, 1966, 1968, 1970. 1971. Volkswagen 1302, 1971 Volkswagen 1302 SL, 1971 Volkswagen 1600, 1967, 1968 Volkswagen 1600 TL, Fastback 1967. 1968 Volkswagen 1600 Variant 1966, 1967 Land-Rover, bensín, 1966, 1967, 1968 Land-Rover, dísil, 1963 Vauxhall Víva 1971 Sumbeam Arrow 1970 Volvo P 544, 1963 Austin Gipsy, bensín, 1962 Austín Gipsy, dísil, 1963 HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. 1.0.0.F. 7 = 153121 8/i s E.T. II I.O.O.F. 9 = 153121 8</i = E.T. II Bingó. Jólabasar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 12. des. n. k. í félagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Félagar og velunn- arar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sínum eigi siðar en föstudaginn 10. des. n. k. til frú Sigurborgar Krist- björnsdóttur, Hólmgarði 43, s. 83603, Hannyrðaverzlun Þuríð- ar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12, sími 14082 og í Guðspeki- félagshúsinu, simi 17520. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn er n. k. sunnudag 5. des. Góðfúslega komið gjöf- um laugardag kl. 4—7 e. h. og sunnudag kl. 10—12 f. h. í Kirkjubæ, munið kökubasar- inn. Kvenfélagið Keðjan Munið kökubasarinn 11. des- ember. Uppl. í símum: 42998 Björg, 32832 Halla, 34244 Hrefna. — Nefndin. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund, fimmtu- daginn 2. des. kl. 8.30 stund- víslega að Hallveigastöðum. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Á ensku Kristileg samkoma að Fálka- götu 10 miðvikud., 1. des„ kl. 8 e. h. Mackay og I. Murray tala. — Allir velkomnir. Verkakvennafélagið Framsókn Munið spilakvöldið 2. des. í Alþýðuhúsinu. Fjölmennið. Verkakvennafléagið Framsókn Basarinn verður 4. des. Vin- samlega komið gjöfum sem allra fyrst í skrifstofuna. Basar Kvenfélags Hallgrímskirkju verður laugarlaginn kl. 2. — Gjöfum veitt móttaka fimmtu- dag og föstudag kl. 3—6 í fé- lagsheimilinu. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur kökubasar sunnudaginn 5. des kl. 3 e. h. í Laugarnes- skólanum. Félagskonur og aðr- ir velunnarar félagsíns eru beðnir að gefa kökur, sem verður veitt móttaka i Laugar- nesskólanum frá kl. 10 á sunnudaginn og á laugardag- inn hjá Þóru Sandhoit, Kirkju- teigi 25, neðri hæð. Basarnefndin. Hjálpræðisherinn Árshátíð Heimilasambandsins í kvöld kí. 8.30. Strengjasveit- in syngur, happdrætti og veit- ingar. Deildarstjórinn brigadér Enda Mortensen talar. AHir velkomnir. Kvenfélagið Sunna, Hafnarfirði heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 7. des. kl. 8.30 í Gúttó. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík Almennur biblíulestur í dag kl. 5. Vakningasamkoma kl. 8.30. Ræðumenn Aril Edvardsen og Hans Bratterud. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma verður í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Árgeisli, kristniboðsfélag unga fólksins sér um þessa samkomu. Gísli Friðgeirsson og Málfríðor Finnbogadóttir tala. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Kvenfélag Lágafellssóknar Mosfellssveit. Jólafundur í HQé garði fimmtudaginn 2. desam- ber kl. 8.30. Blómabúðin Dögg sýnir jólaskreytingar og fl. — Konum gefst kostur á að búa sjálfar til skreytingar og kaupa efni til þeirra. Einnig selt jóla- skraut, kerti, greni og fl. til jólanna. Konur af Kjalarnesi og Kjós velkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.