Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 NÝKOMHM IRISH COFFEE GLÖS Tilvalin jótagj&f fyrir herra. Blómaglugginn, Laugavegi 30, sími 16525. BLÖMASTENGURNAR sem ná frá gólfi til lofts, komnar aftur, verð 1530. — Póstsendum. Blómaglugginn, Laugavegi 30, 9Ími 16525. LITLAR VEGGHILLUR í úrvali, einnig fjölbireytt úr- val stráa í gólfvasa. Blómaglugginn, Laugavegi 30, simi 16525. ANTIQUE-MUNIR Vandaður útskorirm enskur stofurskápur (mahogny), 'rt- alskur sðfi í mjög góðu lagi og tveir mjög sérstakir stólar til sölu. Uppl. í síma 20975. HAFNARFJÖRÐUR Óskum að taka á leigu 2ja til 3ja berb. íbúð se>m fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 51261. RÁÐSKONA Óska eftir ráðskonustöðu í vetur. Uppl. í síma 37155. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA eða leigja milliliðalaust, sum- arbústað eða litla íbúð ná- lægt Reykjavík. Tilb. merkt Á götunni 741. VOLVO AMAZON Til söki er Volvo Amazon, árgerð '63. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 40758. HONOA Óska eftir að kaupa vel með farna Hondu. Uppt. í síma 38022. HJÁLP Ung reglusöim hjón með 2 börn óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. — (Eru á götunni). Uppl. í síma 51757. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Um 90 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað i bæn- um. Uppl. i síma 13014. BÁTAR TIL SÖLU 5-10-12-14-21-29-37-44-50 58-60-62-64-66-67-80-95-100 140-150-190-200-350-300 tn. Fasteignamiðstöðin, s. 14120. ÍSLENZK KONA gift bandaríkjamanni óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81617 og 84562. WILLY'S Wiliy's jeppi óskast, ekki eldri en '62, helzt með blæju. Uppl. í sírna 31280. 40—60 FM GEYMSLUPLÁSS óskast til leigu. Uppl í síma 16053. íslenzkir sæfarendur finna Grænland 1 g-ömlu Familie joumal blaði frá 1927, sem barst okkur í hend- ur, rákumst við á þessa fallegu mynd, sem var í litum og tekin af máiverki eftir Gustave Alaux. Undir myndinni stendur m.a.: íslenzkir sæfarendur finna Grænland. I íslenzkum sögnum segir frá að Gunnbjöm sæfari hafi hreppt storm á ferðum sínum og fyrir vestan Island hafi hann séð stórt land hulið lýsandi hvit- um jöklum. hegar Gunnbjöm kom aftur til íslands, sagði hann frá þessu, sem varð til þess, að Eirikur rauði lagði af stað i landaleit. Hann fann landið, dvaldist þar í 3 ár, en sneri þá heim og dásamaði frjósemi þess og gæði. Árið 986 lögðu 25 skip af stað til Grænlands. 14 skipanna fórust í hafi, en þeir sem af komust settust að við Eiriksfjörð. Segir svo í myndartextanum, að íslenzka nýlendan hafi seinna liðið undir lok, ýmist vegna far- sótta eða árása Eskimóa. DAGBÓK Ég er Alfa og Omegá, ségir Drottinn Guð, hann sem er og var og kemur hinn alvaidi. (Op. 1.8). í dag er miðvikudagur 1. desember og er það 335. dagur árs- ins 1971. Eftir lifa 39 dagar. Fullveldisdagurinn. Elegiusmessa. Ár- degisháflæði kl. 5.08. (Úr íslands almanakinu). Almennar upplýsingar um lækna þjónustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á íaugardögum, nema á, Klappar- stíg-27 frá 9- 12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavík 30.11. Jón K. Jóhannsison. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suinmiudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttúrugrripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriöjud., fimmtud., xaugard. oar sunnud. kl. 13.30—16.00. 1.12. Kjartan Ólafsson. 2.12. Arnbjöm Ólafsson. 3., 4. og 5.12. Guðjón Klemenzs. 6.12. Jón K. Jóhannsson. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Ráögjafarþjónuftta Geðverndarfélags- íns er opin þriðjudagra kl. 4.30—6.30 siödegis aö Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar lsland* 1971, Konungsbók eddukvæöa og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30—4 e.h. 1 Árnagarði viö Suður götu. AÖgangur og sýnin«ar»krá ókeypl*. 13 'T’ 'í’ I 13 fimmtudaginn 2. desember fell A XV 1 X X X XV ur niður vegna veiikinda. Jólafundur Hvatar Hvöt, félaig sjálifstæðiskvenna heldur árlegan jólafund sinn fimmtudaginn 2. desember í Tjamarbúð niðri, kl. 8.30. Auk jólahugleiðingar, sem sr. Ólaf- ur Sikúliason flytur, skemmtir Ámi Joihnsen með söng. Sýnd verftur bflóimas'kreytinig Qg loks verðiur jólahappdrætti með fjöida vinninga. Jólafu ndirnir hafa um árabil átt vinsældum að fagna og verið fjödsóttir. Aliar ar á fundinn með gesti sína. Háskólinn: Fyrirlestur Guð- mundar Hagallíns í Háskólanum Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. Jóilakvöld- vaka. Jólahappdrætti. Fóstbræðrakonur halda köku- basar í félagshieimili Fóstbræðra á homi Lanighoitsvegar og Drekavogs sunnudaiginn 5. des- émber kl. 2—4. Einniig verða á boðstólum jólaskreytingar, sem toonurnar hafa sjálfar búið til Fóstbræðrakonur, eldri og yngri, sem hefðu hu,g á að gefa kökur á basarinn, em beðnar að koma þeim ■ í Fós bræðraheim- iláð kl. 10—12, 5. desember. SÁ NÆST BEZTI 1 héraði einu í Mexikó, sem mi'kið er sótt af ferðamönnum, eru lu.ppsprettulindir með heitu og köldu vatni, með stuttu mililibiii. Konur notfæra sér þetta á þann hátt, að þvo þvoit í heitu lindunum og sköla hann í köldu lindunum. Ferðamaður, sem horffti á þetta af mikilli aðdáun, sagði við mexiikanska leiðsöigumanninn: „>ess- ar konur hljóta að dásama gjafmilidi móður náttúru á þessum slóftum." „Nei, senor", svarafti leiftsögumafturinn. „Það er kvar að mjög undan því, að hún skuli ekki einnig hafa getað séð fyrir sápu!“ 75 ára er í diag Aðalbjörg Snorradótitiir, Hafnarstræti 37, Akureyri. 75 ára er í dag Bjöngvin Fil'ippusson Hjallavegi 23. Hann er f iarverandi. Sumar og sól í Fossvogsdal >aft er kunnara en frá þurfi að segja, að bygigðin í Reykja- vík hiefur þanizt út um öll holt á undanförnum árum. Ný borg- arhverfí hafa sprottið upp eins og gortoúlur á hauigi, og oft er umhverfi þeirra lenigi vel útliits eins og eftir loftárás. En sums staftar hafa íbúarnir tekið vel til hendi og umhverfi húsanna er hið snyrtilegasta, og ber fegurðar skyni íbúanna hið fegurslía vitni. Svo er.t.d. með umhverfi húsanna neðst í Fossvagsdaln.um, enda vserl aillrt annað etoki sæmandi, því að þarna hlýtur að vera veðurbMða og auðvelt að rækta tré og annan gróður. 1 sumar áttum við eitt sinn leið um þetta hverfi, og þá smel'lti Sv. >orm. af þessari mynd af umhverfi eins hússins í daiLnum, og eins og sjá má, er þama komin stoemmtiieg grasflöt og tré all- vei á veg komin. Og þannig var viða umlhorfs. >að er ekki ama- légt að sleikja sólina í sliku um- hvertfi. Húsráðendur standa ut- an dyra í garðinum, sem þeir hugsa um atf natni. En þama búa Jón Guðmundisson frá Nesi og kona hans. Sfflk umgemgni á húsalóðum ætti að vera hvatn- img til íbúa annarra mýrra borg- arhverfa að taka rnú til hendi og prýða í kringum s-ig, og það kemur vor eftir vetur, oig um að gera að byrja snemma að teggja drög að garðinum minum, og þá er auðvitað sjálifsagit að leggja Lið tveim félögum, sem hafa gróð ur í borgarlandin'u mjög á stefmuskrá sinni en það eru Skógraöktaitfélag Reykjavítour og Garðyrkj'ufélagið. Með auton um félagafjöida verða þau bet- ur megnug að legigja bongarbú- um og félögum símum lið , við igarðræktina. — Fr.S. •/.. ■■" , '. - ■■■■>,. rviii íl'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.