Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 1. DESEMBER 1971 31 Fjá.röflnnamefnd Styr ktarfélags vangeflnna. Styrktarfélag vangefinna á Sögu - EBE Framh. af Ws. 1 Geoflfirey Rippon, hafi beðið póliittískian ósigur. Því er haldið fram að Bretar hafi reynt að gera l'íitið úr fiskiréttinda'málun- um, en í Ijós hafi komið að þau séu miklliu erfiðari úrlausnar en talið hafi verið til þessa. Annar fundur verður haldinn 1 ráðherranefnd EBE 11. des- eimber. Þremur dögum áður Iheldur samninganefind Norð- manna undir fiorsæti Sören Chr. Sommerfelts fiund með sendi- herranefind ráðherranefndarinn- ar. Sennilegt er, að landhelgis- málið og norsk landibúnaðarmál, sem enn eru óleyst, verði tekin til nýrrar meðferðar. Fleiri samningafundir eru efcki fyrir- hugaðir fyrir jól. NORBMENN ANÆGÐIR Samningaimenn Norðmanna eru ánaegðir með það sem gerzt hefur að sögn fréttaritara NTB. Fer Kleppe ráðherra lagði á það mikla áherzlu í nótt, að það eina sem Norðmenn hefðu áhuga á væri viðunandi lausn, en ekiki að samkomulag tækist um skjóta lausn samkvæmt ákveðinni tima- áæfclun. Aðalatriði titboðs EBE eins og það liggur nú fyrir eru: Löndin sem sækja um aðUd mega hafa sex mílna landihelgi í tíu ár. 12 mílna fiskve i ði 1 andhelg i skal gilda á sérstökum svæðum á sama tíma, það er svæðum þar sem íbúamir eru háðir fisikveið- um, svo sem Norður-Noregi, Færeyjum, Orkneyjum, Suður- éyjum, Grænlandi auk þess siem sérreglur gildi fyrir Comwall, Devon, mikinn hluta Irland's og hluta Skotlands. Eftir sex ár skulu bætast við reglur umsófcn- arlandamna um rekstur fisikveið- anna sérstafcar reglur EBE er miði að varðveizlu fiskstofna. endurskoðunarAkvæði Mikilvægasita ákvæðið er svo- kallað endurskoðunarákvæði. í tfyrsta lið tiilögunnar sem var lögð fram í gær sagði að fyTir áramót 1983 legði framkvæmda- nefndin fram skýrslu um efna- hagslega og félagslega þróun á strandsvæðum aðildarlandanna og ástand fiskstofna. 1 amnarri grein segir að ef í ljós komi að þróunin sé fyrirsjáanlega óhag- stæð í öllum sjávarútvegsmálum svæða þar sem libúar eru háðir fisfeveiðuTn samþyfeki ráðherra- nefndin einróma ákvæði sem kveði á um bætur vegna sliks lástands. Bretar hafa viljað „stöðuga endurskoðun“ á reglum EBE og Norðmenn vi'lja skýlaus ákvæði um stefnuna í sjávarútvegsmál- um. Norðmenn segja að tillagan sé óaðgengilegri en fyrri tillögur og 'hæfi betur Bretum en Norð- mönnium. Sagt er að EBE hafi litið sivo á að Bretar reyndu að éinangra Norðmemn, en ekki tekizt það þar sem EBE hafi skiuldbundið sig til að lita á fiski- mál Norðmanna sem sénmál. Ekkert anmað land hefur fengið slíka undaniþágu. Bretar réðust gegn henni og Rippon beið póli- tískan ósigur, segir fréttaritari NTB. 5« MÍLUR? Hugsanleg útfærsla norsku landihelginnar úr 12 milum í 50 er eitt helzta trompspil Norð- manna, þar sem silikt vilja EBE og Bretar forðast ef Norðmenm ganga ekki í EBE. Bf Norðmenn gerast aðilar fá skip frá EBE- iöndium aðgang að þessum mið- um en Norðmenn fá að ráða um gerðir fiskiskipa, veiðarfæra, itegumd fiskveiða og aflamagn. EBE hefur þvl áihuga á að binda Norðmenn á þessum miðum svo að menm standi ekki andspænis „íslenzku ástandi," segir frétta- ritari NTB. ARLEG skemmtim Styrktarfé- Iags vangefinna verður haldin á Hótel Sögu, Súlnasal, simnu- daginn 5. desember, og verður hún í tvennu lagi. Barnasikemmtun verður kluk'k- an 3 eftir hádegi, og er aðgangs- eyrir 50 kr. fyrir böm, en 100 kr. fyrir fuMorðna. Um kvöldið kostar aðgangur 200 kr. fyrir manninn. Þetta er glæsileg skemmtun með góðum, þekktum skemmtikröftum og skyndihappdrætti bæði á fyrri og síðari sfeemmtun. Verður þar diregið um 250 vinninga, þar á meðal málverk eftir Kjarval, Eggert Guðmundsson og Baltas- ar, sem gefin hafa verið til fé- lagsins í tilefni af sfeemmt'uninni. Allur ágóði af þessari skemmt- un rennur til Bjarkaráss, sem er nýtt heimili fyrir vangefna, en þar á að vera starfsþjálfun. Hús- ið er að visu fúMgert, að sögn Framh. af bls. 1 Það er ógnun við frelsi okkar og öryggi. Það er ógnun við gund- völlinn sem við höfum byggt á og tilvera okkar hvílir á,“ sagði frú Gandhi. BARDAGAR í Dacca hefur pakistanska her- stjórnin sagt frá nýjum árásum Indverja í SyMiet-héraði í norðri, Mymensing-svæðinu í norðri og á Jessore-svæðinu í suðvestri. — Talsmaðurinn sagði að „harðir bardagar“ geisuðu hjá Kalampur á Mymensingh svæðinu, en hélt því fram að hrundið hefði verið árásum Indverja í Sylhet og hjá Jessore og að manntjón Indverja hefði verið 2000 manns. Seinna var sagt frá því í Dacca að Indverjar hefðu gert stór- skotaárás á Jessore, fellt einn mann og sært 15. Harðir bardag ar geisuðu hjá landamærastöð á þessu svæði, og samkvæmt öðr um fréttum hafa Indverjar gert „örvæntingarfuMa en misheppn- aða tilraun“ til þess að sækja til Jessore. „Blóðug orrusta" geisaði en Indverjar hefðu orðið fyrir miklu manntjónL Þrjár pakistanskar flugvélar flugu í gær yfir indverskt land í Kasmír, en Indverjar hröktu þær á brott með flugvélum og loft- varnarbyssum, að því er ind- verska fréttastofan UNI skýrði frá í dag. í Nýju Delhi var ekki sagt frá bardögum á landamær- um Austur-Pakistans í dag. Yahya Khan, forseti Austur- Pakistans, hefur lagt til að Sam einuðu þjóðirnar sendi eftirlits- menn að landamærum Indlands, en Indverjar hafa áður vísað slíkri tillögu á bug. í þingræðu sinni í dag ítrekaði frú Gandhi að hún væri mótfall in afskiptúm Öryggisráðsins af ástandinu. Hún fuMvissaði Mukti Bahini, frelsisher Bangla Desih, um stuðning Indverja og sagði að næsti mánuður yrði þjóð Bangla Desh erfiður og hefði úslitaþýð- ingu. Hún sagði, að baráttu aust ur-pakistamskra skæruliða miðaði kvenna í fjáröflumameínd., en innbú og kennslutæki öll vantar ennþá. Þama eiga að rúmast 52 nemendur, en eru þegar orðnir 18. Fjáröflunamefndin heíur að- stoðað önniur heimiM á sama hátt. Segja konumar, að þakkar- vert sé, hve margir séu fúsir til að leggja hönd á plóginn, og ekkert sé hægt, án aðsitoðar fófltksins. Tappagjald svokallað er aðalfjáröflunarleið félagsins, en það fari aðeins í húsbygg- ingar. 1 Styrk'tarfélagi vangefinna eru nú 1100 manns í Reykjavík einni, en þá eru ótaldir aMir þeir mörgu, sem styðja félagið utan höfuðborgarsvæðisins. 1 fyrra var safnað meðlimum, og bæfct- ust þá mjög margir í hópinn, og er von félagsmanna, að sem flestir styðji þetta málefni með þátttöku í skemmtuninni á sunnudaginn. mun. Hún kaMaði brottvisun flóttamanna frá Austur-Pakistan innrás af hendi Pakistana og sagði að árás á Kasmír yrði hrundið. — Þrjár eyjar Framh. af bls. 1 á leið til og frá Persaflóa fara um. í tilkynningu stjórna írans og Sharjah segir að með hertöku Abu-Musa sé ekki verið að leggja eyna undir íran. Eyjan er áfram eign furstadæmisins, en íran fer þár með stjórn í framtíðinni og greiðir Sharjah helming allra þeirra tekna, sem fást frá olíulind úm eyjúnnar. Varðandi Tunb-eyjamar tvær horfir Öðruvisi við. Hafa stjórnir furstadæmisins Ras al Khaimah, Kuwaits og íraks mótmælt her tökunni harðlega. — Alþingi Framh. af bls. 11 tækja hafi verið mikil á undan- förnum árum og bændur mjög almennt tekið þessa tækni i sína þjónustu, þá fer því fjarri, að tækin séu í jnörgum tilvikum jafn fullkomin og vera þyrfti, auk þess sem hin eldri ganga úr sér. Tækin eru dýr, og má búast við, að verð á þeim hamM út- breiðslu verulega, ef framlag til þeirra væri fellt niður. Það er því að dómi flm. mjög nauðsynlegt, að áfram verði haldið fjárfram- lögum i þessu skyni, svo sem lagt er til með frumvarpi þessu. — Ríkisafskipti Framh. af bls. 16 hann væri blendinn og hefði síð ustu árin veitzt að því, sem hann kallaði sfeort á skipulags- hyggju og hömlulausa fjárfest- ingu. Þanniig hefði hann for- dæmt það ástand, sem riikt hefði 12'síðustu árin og talið að það leiddi til lélegri nýtingar á fjármaigni og minni framfara en ef sfeipuJaigshyggjan hefði ráðið. 1 stjórnarsamvinnu Sjálfstæð isflofcksins og Alþýðu.flokksins vair innleitt hér á land raunhæf asta frjáísræðisskipulag, sem ríkt hefur hér á landi um ára- tugi og var í jiánasta samræmi við stefnu Sjálfstæðisfloikksins frá stofnun hans. Nú hafa hins vegar risið uþp í Al'þýðu- flokknum öfl, sem vMja halda sig nærri stjórnarherbúðunum og hafa þannig sett upp sósíal- ískt andUt. Sjálfstæðisflokkurinn er þvl einn flokka í dag merkisberi þess frjálsræðis i efnahags- og fjármálum, sem ríkt hefiur í landinu undanfarin 12 ár, og fylgir því í meginefnum áfram. Enda er það i samræmi við þá grundvallarstefnu, sem vestræn ar þjóðir svo sem Norðurlanda- þjóðirnar fýligja varðandi at- vinnu- og framfevæmdamál, efna hags- og f jármál. HAGRANNSÓKNUM KOMIÐ A Alþinigismaðurinn sagði, að all ar þjóðir viðurkenndu nauðsyn áætilanagerðar aiveg eins og ein staklingar nú. Einstaklinigarnir beittu henni til þess að byggja upp framtíð slna og fjölskylid/u sinnar, fyrirtæki notuðu hana og þróuð þjöðfélög, — við íslend- ingar hefðum beitt áætlanagerð undanfarin ár og væri sú stefna mörkuð af fráifarandi ríkisstjöm. Á valdaskeiði henn ar var Efnahagsstofnunin sett á laggirnar, tekin upp skipuleg áætlanagerð um framkvæmdir rikisins, starfsemi og einstaka þætti svo sem i skóla-, vega- og hafnamálum, áætlun var gerð um öflun fjár tiil stofniánasjóð- anna og síðast en ekfei sízt voru gerðar byggðaþróunaráætlanir, fyrst samgönguáætituin Vest- fjarða, síðan atvinnumáiaáætl- un Norðurlands, þá samigöngu- áætíun Austfjarða ag á önd- verðu þessu ári var Efnahags- stofnuninni falið að semja sam- gönguáætlun Norðurlands og at vinnumálaáætlun Vesturlands og Vestfjarða. Þessu starfi var komið á að frumkvæði fráfar- andi rikisstjórnar og hagrann- sóknir hafnar í fyrsta skipti af Efnahagsstofnuninni, sem mikið var þó deiit á og kallað mikið S'kriffinnskubákn. Hagrannsókn irnar voru síðan auknar og hef- ur Efnahagsstofnunin veitt mik ilsverðar uppiýsingar m.a. við ákvörðun á verðlagi sjávaraf- urða og ákvörðun búvöruverðs og gegnt m.ikilvægu hlutverki, sem hlutlaus upplýsingastofnun fyrir aðila vinnumarkaðarins. HEILBRIGÐARI ÞRÖUN Magnús Jónsson sagði, að áætl anagerðirnár hefðu verið tvenns konar í tið fráfarandi ríkisstjórnar. Annars vegar var unnið eftir vinnuáætlun ríkis- framkvæmda, en hins vegar var leiðbeinandi áætlanagerð fyrir atvinnuvegina, ekki til þess að segja mönnum fyrir verkum, heldur til þess að gefa margvíslegar visbendingar um, hverni'g bezt sé að standa að efl inigu og uppbyggingu atvinnu- Mfsins. Einstaklingurinn, fram- taksmaðurinn viM gera það, sem er skynsamlegast fyrir hann og fyrir þjóðfélagið. Það sem er bezt fyrfr hann, er bezt fyrir þjóðíélagsþróunina. Þetta fer saman. Með þessari stefnu gátum við stuðlað að heilbrigðri þróun efnahagsmála, við gátum ný;t betur starfskrafta einstakl inganna með þvi að samræma stofnfjársjóði atvinnuveganna og með þvi að afmarka svið þeirra og afla þess fjár sem nauðsynlegt var talið til at- vinn uu ppbyggingar. Um þetta var ekki deilt. Ekki heldur um að halda uppi byggðaþróun. Atvinnujöfnunar- sjóður hefur veitt stórfeMda fyr irgreiðslu við uppbyggingu at- vinnulífs víðs vegar um land, þar sem atvinnuleysis gæ ti fyr- ir og til þess að styrkja byggð- ina. FAUUEGAR UMBÚHIR Magnús Jónsson sagði, að frumvarpið um Framkvæmda- .stofnun rikisins væri aðeins fiaJiN legar umbúðir utan um Ijótan j kjarna. Og galilinn er sá, sagði j hann, að stjórnarliðar vita ekki sjálfir, hvað felst í þessum kjarna. Það er talað um heildar stjórn f járfestirugarmáia, saitb ræminigu á útlánum stofmlána-t! sjóða, röðun framkvæmda, og ati l hugun á arðsemi og þjóðhags-' legu gildi nýrra a'.vinnugreina og fyrirtækja og að ríkið skuli hafa frumkvæði að stofnun nýrra fyrirtækja. Það er gott að samræraa út- lán, sagði hann, en það hlut- verk er nú í höndum Fram- kvæmdasjóðs og Seðlabankans. En það er ekki það sama og að ráða framkvæmdum. Hér er því gripið inn í athafnalífið með því að heimila að settar séu almenn- ar regiur um það, hvað leyft sé hverju sinni svo sem með því að tiltekin mannvirki eða tilteknar verksmiðjur skuM ekki settar upp á einum stað fremur en öðrum. Þannig getur slik heim- ild merkt það sama og höft og bönn, Ld. með þvi að eitt árið megi ekki reisa neinar tMtekn- ar byggingar í Reykjavik, en hins vegar einhvers staðar ann- ars staðar. I frumvarpinu er ákveðið, að liánadeild skuli hafa frum- kvæði að stofnun fyrirtækja og kanna möguleika á nýjum fyrir tækjum, sem þá skuli si'tja fyrir lánveitingum. Heimffldir þessar um ný fyrirtaski og röðun fram kvæmda eru óljósar og enginn svör hafa komið þeim til skýr- ingar við umræður á Alþingi eða við skoðun í nefnd. En möguleikinn tM stórfelldra rik isafskipta er þar fyrir hendi. HINIR PÓLITÍSKU KOMMÍSARAR Magnús Jónsson sagði, að altt væri þetta hrófatild.ur, Fram- kvasmdastofnun ríkisins, sett upp 'tdl þess að skapa grundvöll opinberra afskipta. Það sem sannar það eru ákvæðin um það, sem ég hef kallað kommísarana, sagði hann. Það eru pólitískir trúnaðar- og eftirlitsmenn ríkis stjórnarinnar, sem eiga að sjá til þess að ekkert gerist, nema þeir hafi þar sinn pólitíska fing ur í. Þeir eru kallaðir fram- kvæmdaráð og eiga að annast hinn daglega rekstur. Það eru því þeir sem raunverulega ráða. Og af hverju eru þeir þrir? Það liggur i augum upi. For- sætisráðherra minntist ekki á þessa grein, þegar hann gerði grein fyrir frumvarpinu á Al- þingi. Fram.kvæmdaráðið er þarf- laus mil'liliður, ef ekki væru pólitísk viðhorf að baki. Annars væri eðlilegt, að forstöðumenn deii'danna mynduðu sameigin- legt framkvæmdaráð. En það nægir ekki. Það þarf kommis- ara á austræna vísu til að segja fyrir verkum. Stofnun eins og þessi leiðir hvorki til betra skipulags né raunhæfra framfara. Það er Ijóst, að með frumvarpinu er stefnt að samruna valds, sem dregið er undir fámennan hóp vaidamanna í höfuðborginni. Þeir eiga að ráða meira og minna yfir a höfnum og fram- kvæmdum borgaranna. SM'kur samruni valdsins er öndverður skoðun okkar sjálfstæðis- manna. Við viljum skipulag, en við viljum ekki hafa allt á einni hendi. Það er engin ein hönd svo holl, að hún viti betur en alQar aðrar. Min skoðun er sú, sagðl Magnús Jónson, að hér verði tekin upp þrúgandi rikisafskipti ef ríkisstjórninni verður langra Mfdaga auðið. Þess vegna er nauðsynlegt, að ríkisstjórninni sé veitt aðhaid og henni haldið hræddri með því að láta hana finna, hversu andsnúin þjóðin er höftum og bönnum. Ella drög umst við af ur úr í stað þess að við getum stigið mörg skref fram á við vegna þess, hvemig ástatt er i efnahagsmálunum, ef við beizlum þá orku, sem í þjóð inni býr, það framtak, sem fram hefur komið á undanförnum ár j um. — Gandhi vel áfram þrátt fyrir mikinn liðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.