Morgunblaðið - 26.02.2006, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 26.02.2006, Qupperneq 75
M YKKUR HENTAR **** 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu F U N Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. tal - B.i. 10 ára eee DÖJ – kvikmyndir.com eee VJV Topp5.is Sýnd kl. 10 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eee Kvikmyndir.com eee Rolling Stone eee Topp5.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 EIN ATHYGLISVERÐASTA MYND ÁRSINS ÞEIR BUÐU STJÓRNVÖLDUM BYRGINN, AÐEINS MEÐ SANNLEIKANN AÐ VOPNI 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAÞ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari Margverðlaunuð gæðamynd frá leikstjóranum George Clooney sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Sýnd kl. 2 - ísl. talSími - 551 9000 SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Epískt meistarverk frá Ang Lee eeeee L.I.B. - Topp5.is CAPOTE kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee Topp5.is eee kvikmyndir.com eee A.B. Blaðið eeeeS.K. / DV MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2006 75 KVIKMYNDIN Hostel í leikstjórn Íslandsvinarins Eli Roth og státar meðal annars af Eyþóri Guðjónssyni í stóru aukahlutverki, var frumsýnd á fimmtudaginn í Tékklandi en þar ger- ist myndin að töluverðu leyti. Eyþór Guðjónsson var viðstaddur frumsýn- inguna og segir hann að viðtökurnar hafi komið honum virkilega á óvart. „Sony sem framleiðir myndina að nokkru leyti, var greinilega búið að vinna sína heimavinnu. Þegar við mættum var búið að girða allt af og þarna var rauður dregill eins og lög gera ráð fyrir og ljóskastararnir sem lýstu upp himininn minntu á frum- sýningu á Hollywood-breiðgötunni. Mikið af fjölmiðlafólki var þarna sam- ankomið og óhætt er að segja að mik- ið hafi gengið á.“ Segir Eyþór að atgangur ljós- myndaranna hafi verið slíkur að Eli Roth hafi hvíslað að honum að nú vissi hann hvernig Britney Spears liði. Eyþór segir að lífsreynslan, sem engan endi virðist ætla að taka, komi honum stundum skringilega fyrir sjónir en persóna hans virðist oftast falla best í kramið hjá áhorfendum. „Ég hef til dæmis heyrt að þeir sem sjái myndina fái helst mínar setningar á heilann og mér finnst það alltaf jafnskrítið þegar fólk kemur upp að mér og lofar leik minn. Það er alveg sama hvað ég reyni, ég á erfitt með að vera sama sinnis.“ Eyþór segir þó að nú fari hans vinnu við kynningu á myndinni að ljúka. Hostel hefur fengið frábæra aðsókn í Bandaríkjunum og nú sé hún á leið til allra helstu landa heims í gegnum dreifingarnet Sony en þess má geta að myndin fór beint á topp- inn Ástralíu þegar hún var frumsýnd þar í landi. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt verkefni sem á eft- ir að skapa mörg skemmtileg frama- haldsáhrif sem ég get ekki greint frá núna. Ég get samt lofað því að það verður ekki á leiklistarbrautinni,“ segir Eyþór og hlær. „Ég ákvað að gera þetta á sínum tíma sem eitt og stakt verkefni enda með nóg á minni könnu. Þetta er búið að taka aðeins meiri tíma en ég átti von á en núna ætti ég að geta einbeitt mér alfarið að þeim verkefnum sem ég er með í gangi,“ en þar vísar Ey- þór til teiknimyndafyrirtækis sem hann er meðeigandi að og kallast Blue Turtle Entertainment og fast- eignahugmynda sem hann vill ekki útskýra frekar að svo stöddu. „Ég er svo með mörg önnur járn í eldinum en verð líka að gefa mér tíma fyrir konuna og börnin.“ Kvikmyndir | Eyþór mætti á frumsýningu Hostel í Tékklandi Rauður dregill og ljóskastarar Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Barbara Nedeljakova, Eli Roth, Eyþór Guðjónsson og Jana Havlickova á rauða dreglinum í Tékklandi. Bandaríski sveitasöngvarinn Jo-hnny Cash er vinsælastur þeirra tónlistarmanna sem ekki eru lengur á lífi samkvæmt vinsældalista sem heitir „Awesomely Dead Rock Stars“ og birtist í bandaríska tónlist- artímaritinu Blender. Fast á hæla Cash koma rapparinn Notorius BIG, rokkkóngurinn Elvis Presley og Tu- pac Shakur. Vinsældir myndarinnar Walk the Line hafa áreiðanlega sitt að segja en myndin fjallar um ævi Cash. TOPP TÍU: 1. Johnny Cash 2. Notorious BIG 3. Elvis Presley 4. Tupac Shakur 5. John Lennon 6. Jimi Hendrix 7. Jerry Garcia 8. Kurt Cobain 9. Bob Marley 10. Ray Charles Fólk folk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.