Morgunblaðið - 26.02.2006, Side 39

Morgunblaðið - 26.02.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2006 39 FRÉTTIR                                  !  "    # #                     $$%         &   & & '              %                !    !"                    ) '                           # $   % &  ' $     *&   "        + , &   "          !      %        %           #   (  !%$    !     )  *!)+   -        ! "#$$ % &' (  ") &*+#!* , $ ,*, "(-   *  - ..., * ,   +  * ! !$  / , '-+  *, 0, 1'+2  3-4 "22 % )$*#($+2 &!', 5 1 6 78 9 :1  7  '$ 2)  *' (' +2'$ $ # + *& ; $ * #(- ( '$ $ *', 8 !*'$ (''$ * -  & (* # <'  -    # # =>  ?'$ $  -  - % 2*% !$&% -?-% * )- '@@4 -  & (*  , A Í heimsókn hjá Íslendingaliðinu Reading á morgun  SIGURÐUR Hafþórsson varði doktorsritgerð sína í Gamlatesta- mentisfræðum við Uppsalahá- skóla 30. janúar sl. Ritgerðin ber titilinn „A Pass- ing Power: An Examination of the Sources for the History of Aram-Damascus in the Second Half of the Ninth Century B.C.“ Damaskus í Sýrlandi var höfuðborg Aram-Damaskus. Þessa ríkis er getið í nokkrum heimildum, m.a. í Gamla testamentinu, en fáar forn- minjar hafa fundist eftir íbúa þess. Á grundvelli þessara tak- mörkuðu heimilda hafa ýmsir fræðimenn þó endurskapað mynd af máttugu ríki, sumir tala jafnvel um stórveldi, mitt á milli stór- veldanna í Mesópótamíu og Egyptalandi. Sigurður hefur í doktorsritgerð sinni rannsakað nákvæmlega þær heimildir sem til eru um sögu Aram-Damaskus í kringum 800 f. Kr. og leitað sérstaklega að áhrifasvæði ríkisins. Niðurstöður hans sýna að fræðimenn hafa tek- ið of stórt upp í sig þegar þeir tala um stórveldi, í raun og veru gefa heimildirnar ekki góða mynd af hversu umfangsmikið ríkið var á þessum tíma. Ýmislegt bendir þó til þess að þegar ríkið var sem stærst landfræðilega hafi það náð frá Gólanhæðunum í suðri til u.þ.b. 100 km norðaustur frá Damaskus. Fáir af textunum sem eru áhugaverðir fyrir sögu Aram- Damaskus koma frá Arameunum sjálfum. Fleiri textar koma frá Mesópótamíu, frá Assýringum (núverandi Írak) og frá Gamla testamentinu. Assýrísku textana (og einnig þá arameísku) höfum við varðveitta á stein- og leir- töflum, fílabeini o.þ.h. og eru þeir skrifaðir stuttu eftir þá atburði sem þeir lýsa. Textarnir í Gamla testamentinu gætu mögulega átt uppruna sinn nálægt atburðunum sjálfum en upprunalegir textar eru ekki til eins og með hina assýrísku og arameísku. Þar að auki er mikið af efni í biblíutext- unum sem verður að lesa með mikilli aðgát, t.d. goðsögur og kraftaverkasögur, sem eru flétt- aðar saman við sögulegar frá- sagnir. Þó eru einnig arameísku og assýrísku textarnir litaðir af hugmyndafræði skapara þeirra. Leiðbeinendur Sigurðar voru dr. Stig Norin prófessor og dr. Dag Oredsson lektor, báðir starf- andi við Uppsalaháskóla. And- mælandi við vörnina var dr. Hans Barstad, prófessor við Háskólann í Edenborg. Í dómnefnd sátu dr. Gullög Nordqvist prófessor, dr. Olof Pedersén prófessor og dr. Martti Nissinen prófessor. Sigurður Hafþórsson fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1972, sonur hjónanna Hafþórs V. Sigurðs- sonar kennara og Margrétar Helgadóttur fulltrúa. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti 1992 og BA- prófi í guðfræði frá Háskóla Ís- lands árið 1996. Á árunum 1996– 1998 stundaði hann nám í Gamla- testamentisfræðum og Assýríu- fræðum í Uppsölum og í Tübingen. Sigurður vann við rannsóknir og kennslu við Upp- salaháskóla frá 1998 til ársins 2006. Eiginkona Sigurðar er Cecilia Möne umhverfisfulltrúi. Þau eiga tvo syni, Jakob Helga og Jónatan Staffan, og eru búsett í Svíþjóð. Doktor í Gamla- testament- isfræðum Sigurður Hafþórsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.