24 stundir - 13.03.2008, Blaðsíða 44

24 stundir - 13.03.2008, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Sean Penn?1. Í hvaða vinsælu sjónvarpsþáttaröð fékk hann sitt fyrsta hlutverk?2. Fyrir hvaða mynd hlaut hann Óskarsverðlaun árið 2003? 3. Hvað hefur hann leikstýrt mörgum myndum? Svör 1.Húsið á sléttunni 2.Mystic River 3.Fjórum RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú skalt hlaða batteríin og finna skemmtilega og nýja fleti á vinnunni þinni.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þér líður stórkostlega og aðrir gera vel við þig. Hættu við vantrú þína á mannkyninu og njóttu þeirra galdra sem eru að eiga sér stað.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú ert með fingurinn á púlsinum eins og venjulega. Þú veist um allt sem fer fram í fyr- irtækinu.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Kannski er of mikið að gerast hjá þér í fé- lagslífinu þar sem þú ert tví- og þríbókuð (bókaður) sum kvöld.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur náð þeim punkti þar sem þig langar mjög mikið að byrja á einhverju nýju.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Afmælið þitt er kannski ekki á næsta leiti en hví að bíða með að dekra við sig?  Vog(23. september - 23. október) Taktu þig á og vertu viðbúin(n) að berjast fyrir þínum skoðunum. Þú ert of hlutlaus til að fá þínu framgengt og andstæðingar gætu gætt á því.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Bíttu í tunguna á þér og klemmdu saman var- irnar svo þú segir ekki eitthvað sem þú sérð eftir.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Samvinna léttir álagið á öllum og eykur fram- leiðni til muna.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú ert þolinmóði, ljúfi og trausti vinurinn, allt- af að hlusta á aðra og með öxl sem aðrir geta snökt á.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þér líður eins og þú hafir of mikið á diskinum þínum núna og það sem þú ættir að gera í því er að fá einhvern til að draga þig að landi.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Einhver sér þig í allt öðru ljósi en þú ert. Vertu skýr í máli og verkum. Það skilar sér margfalt. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ríkissjónvarpið sýndi breska sjónvarpsmynd, nútímaútgáfu af Öskubusku, síðastliðið laug- ardagskvöld. Þetta var hugljúf mynd sem sann- aði fyrir manni að ævintýrið lifir enn. Reyndar er það svo að flestir fullorðnir eru fyrir löngu búnir að gleyma því sem þeir vissu svo stað- fastlega þegar þeir voru þriggja ára: Að lífið er stórfenglegt ævintýri. Þess vegna eru myndir eins og þessi nútímaútgáfa af Öskubusku kær- komin áminning um mikilvægi ævintýrisins. En nútímaheimurinn er grimmur og grunnskólinn hrifsar börnin til sín um sex ára aldur og reynir að gera þau að meðvituðum og nýtum þjóð- félagsþegnum og rænir þau um leið ævintýra- löngun og ímyndunarafli. Svo stendur fólk uppi fullorðið og á kannski einhverjar eignir en er al- veg búið að gleyma því að lífið er ævintýralegur og spennandi rannsóknarleiðangur. En eitt kvöldið sér maður kvikmynd sem geymir töfra og þá glaðvaknar maður og hugsar: Framvegis ætla ég að leyfa mér að hugsa eins og barn og lifa eins og heimurinn sé ævintýraheimur. Það þarf fleiri ævintýramyndir í sjónvarp. Sjónvarp er nefnilega undramiðill sem getur sagt manni alls kyns sögur. Og ævintýrasögur eru bestar. Kolbrún Bergþórsdóttir Hrífst af ævintýrum FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Einu sinni var … 15.50 Kiljan Umsjón Egill Helgason. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Rahína (e) (2:3) 18.00 Stundin okkar (e) 18.35 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tek- inn á kvikmynda– og leik- húslífinu. Ritstjóri er Þor- steinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverr- isson og Elsa María Jak- obsdóttir. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) 21.30 Trúður (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höf- undar og aðalleikarar þátt- anna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Rebus – Endurreistir menn (Rebus: Res- urrection Men) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rannsókn- arlögreglumann í Ed- inborg. Leikstjóri er Ro- ger Gartland og meðal leikenda eru Ken Stott og Claire Price. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.35 Anna Pihl (Anna Pihl) (e) (4:10) 00.20 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (24:300) 10.10 Bak við tjöldin (Studio 60) (13:22) 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (57+58:120) 14.40 Jamie Oliver (9:13) 15.05 Fyrst og fremst (Commander In Chief) (17:18) 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpson (20:22) 19.55 Vinir 8 (Friends) 20.20 Ný ævintýri gömlu Christine (4:22) 20.45 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) (6:13) 21.10 Framadraumar (Flight of the Conchords) 21.35 Tölur (Numbers) 22.20 Genaglæpir (ReGe- nesis) Aðalhlutverk: Peter Outerbridge, Mayko Ngu- yen. (3:13) 23.10 Gin óttans (12 Days of Terror) 00.35 Stórlaxar (Big Shots) (2:11) 01.20 Köld slóð (Cold Case) (8:23) 02.05 Örlítið af bleiku (To- uch of Pink) 03.35 Blinduð fortíð (Blind Horizon) 05.10 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) (6:13) 05.35 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 18.40 PGA Tour 2008 – Hápunktar 19.35 Inside the PGA 20.00 F1: Við rásmarkið (Formúla 1) Spjallþáttur í beinni útsendingu. 20.40 Utan vallar (Um- ræðuþáttur) 21.25 F1: Frumsýning Formúla 1 (Formúla 1) Frumsýningar liða á nýj- um ökutækjum, rætt við ökumenn o.fl. 22.10 F1: Að tjaldabaki (Formúla 1) Íslenskir um- sjónarmenn heimsækja keppnislið í Barcelona o.fl. 22.55 Formúla 1 – Ástralía Æfingar. Bein útsending. 02.10 F1: Við rásmarkið (Formúla 1) Spjallþáttur í beinni útsendingu. 02.55 Formúla 1 – Ástralía Sýnt frá æfingum. 06.00 Touching the Void 08.00 Wide Awake 10.00 The Perez Family 12.00 Not Without My Daughter 14.00 Wide Awake 16.00 The Perez Family 18.00 Not Without My Daughter 20.00 Touching the Void 22.00 Heimsókn úr geimn- um 24.00 The Interpreter 02.05 Gang Tapes 04.00 Heimsókn úr geimn- um 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 All of Us 17.15 Fyrstu skrefin Um- sjón hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir. (e) 17.45 Rachael Ray Spjall- þáttur. 18.30 Innlit / útlit Umsjón hafa Nadia Banine og Arn- ar Gauti. (e) 19.40 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (9:20) 20.10 Everybody Hates Chris Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. (5:22) 20.35 The Office (13:25) 21.00 Life (4:11) 21.50 C.S.I: Miami (20:24) 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur. 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.25 Cane (e) 01.15 Vörutorg 02.15 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Talk Show With Spike Feresten 17.25 Special Unit 2 18.15 Wildfire 19.00 Hollyoaks 20.00 Talk Show With Spike Feresten 20.25 Special Unit 2 21.15 Wildfire 22.00 Gossip Girl 22.45 The Closer 23.30 Nip/Tuck 00.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 19.15 Að Norðan Norð- lensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 10.40 dag- inn eftir. SÝN2 07.00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Derby) 12.20 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa – Middles- brough) 14.00 Enska úrvalsdeildin (Tottenham – West Ham) 15.40 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth – Birm- ingham) 17.20 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Derby) 19.00 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar 20.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 21.30 Hápunktar leiktíð- anna 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin Chevrolet Captiva er glæsilegur sportjeppi sem tekið er eftir. Bíllinn er hannaður til að mæta kröfum evrópskra ökumanna og er útkoman áberandi glæsilegur bíll. Kraftmikil túrbó dísilvél og 5 þrepa sjálfskipting, og þú getur valið um 5 eða 7 manna bíl. Komdu við hjá okkur, við erum á Tangarhöfðanum - Alltaf heitt á könnunni. CAPTIVA 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi...

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.