24 stundir - 13.03.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 13.03.2008, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2008 24stundir 24BRANSINN 24@24stundir.is a Þá hélt hin goðsagnakennda Diana Ross tónleika í Hollywood. Þar var fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson líka að kynna nýjustu auglýsingaherferð sína. MYNDASÖGUR Bizzaró Aðþrengdur Afsakið að ég er til! NÆSTU 3,14159 KÍLÓMETRARNIR ERU Í BOÐI STÆRÐFRÆÐI- FÉLAGS HÁSKÓLANS ÉG GLEYMDI AÐ SEGJA ÞÉR AÐ ÞESSI R IF ERU DÁLÍ T IÐ VANDMEÐFARIN ÞAÐ VAR NÚ BETRA HLJÓÐIÐ Í ÞÉR Í GÆRSUMIR NÁ BETRI SAMNINGUM EN AÐRIR Systurnar Paris og Nicky Hilton hata ekki athyglina frá ljósmyndurum á tískusýningu þeirrar síðarnefndu. Vikan hefur verið fjölbreytt í skemmtanabransanum. Gene Simmons og félagar í Kiss fagna 35. starfsári sínu og ætla í tilefni af því að halda nokkra tónleika í Ástralíu. Vetrartískan fyrir 2009 var kynnt í Tókýó og Paris Hilton studdi systur sína á annarri tískusýningu. Þá var kvikmyndin Under The Same Moon forsýnd í Hollywood. Þar var fyrrverandi klám- stjarnan Jenna Jameson líka að kynna nýjustu auglýsingaherferð sína. Loks flaug Cameron Diaz til Las Vegas og lét pressuna vita af nýjustu kvikmynd sinni, What Happens in Vegas, Stays in Vegas. Umhverfis jörðina í sex myndum Tungulipur Gene Simmons úr hljómsveitinni Kiss sýnir hvað í honum býr á blaða- mannafundi sem hljómsveitin hélt í tilefni tónleikaferðar til Ástralíu. Loðin tíska Vetrartískan var kynnt í Tók- ýó í vikunni. Heppinn peyji Adrian Alonso og Kate Del Castillo stilla sér upp. Stútur Cameron Diaz kynnir nýjustu kvikmynd sína í Las Vegas. Verndar dýrin Fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson sýnir auglýsingu sem hún vann í samvinnu við PETA-dýraverndunarsamtökin. HEILL HEIMUR AF SKEMMTUN Opið sunnudaga til fimmtudaga 11.00 -24.00 Opið föstudagaoglaugardaga 11.00 - 02.00 Skólavörðustíg 21 - Sími - 551 4050 - Reykjavík Gullfalleg sængurverasett Til fermingagjafa

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.