Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Side 73

Eimreiðin - 01.07.1895, Side 73
15 3 Þú, sem boginn bókum yfir, bundinn námsþræll mæddur lifir, sól skín mild á mó, losa þig úr læðing þínum, lagsi, fylgdu ráðum minum, gáttu í grænan skóg. Þar þjer fagna þúsund rómar, þar þjer guðspjall frelsis hljómar, heilsar svipglöð sól, þar er engin þekjusperra, þar ertú þinn eiginn herra, þar sem gaukur gól. Þú, sem átt á Isalandi yndismey í tryggðarbandi, ger þjer glaða stund, er þú blóma litskrúð lítur, litmynd gefst þjer snótar ítur úti í laufgum lund. Þú, sem enn átt enga friðu, ungur, seiddur þránni blíðu, treystu á ljúfan lund, vera kann þig engill eygi, unaðsdraum þinn ráða rnegi munar mæra stund. Þú, sem brostin tálvon tregar, týndir sýnast lífsins vegar, glatt þótt glói sól, sama viðinn vittu að hlýju vor hvert klæðir skrúði nýju, því sem eygló ól. F. J.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.