Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 70
en hygginn faðir hefur líka gát á höndum, munni og augum vina sinna. A þessum hólmi gefur enginn grið, það getur komið háski frá þeim öllum; en lakast mun þó flestum feðrum við það fólkið, ei við Ijóðasmiði köllum. Þeir yrkja fagurt, ekki vantar það, um ást og meyjar sápu-þvegna bragi, og kveða sumir aldrei frekar að en ef þeir nefna kinn í hæsta lagi. En því mun optast vera skollans ver að verkin þeirra segja nokkuð fleira, og því er stúlkum leyft að leika sjer við ljóðin þeirra, sál og — ekki meira. Það gengur svona. Aðrir eru þeir, sem yrkja sálma, guðs og manna vinir, en eru veikir, veikir eins og reyr, og verjast Satan lítið betr en hinir. Því þó þeir biðji bæði ár og síð og baðist títt í andans himin-lindum, þá eiga þeir nú þunga reynslutíð í þröngri veröld barmafullri af syndum; og meðan skáldið heiminn allan hóf á himin-flug með engil-vængja-kvæðum, kom lítil mús og litla holu gróf í litla þúfu á andans sólar-hæðum. Já svona er þetta; þó þau hljómi blítt, þá þarftu að gæta að skáldsins ásta-málum; en bústu við sem lífið leiki títt á líkan streng í meyja og skálda sálum. En ekki er jeg að meina það til mín, að mjer jeg syng ei dóttur þinnar hugi; hún biður sjálfsagt guð að geyma sín við giptum manni og hátt á fjórða tugi. En væri jeg Daði, vesna myndi þá að verjast iipru skáldi af hefðar-kyni, og það er ofraun ungri mey að sjá við yndis-fríðum, lærðum prófastssyni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.