Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 69
i49 En þetta tíu, ellefu ára skeið, og einkum miðjan, það er kaflinn háli; því hvaða augu huga þá að leið, er hjörtun ungu standa í ljósu báli? nei, þá er einmitt allur heimur fær, og unga mærin spyr þá lítt að vegi: í lífsins Júní ljómar sólin skær á leiðum hennar bæði á nótt og degi. Þá dregur að sjer drengja hjörtun mest hin djarfa mærin, vaxna, fagurhára; jeg man það vel, þær vinur kystu bezt, sem vóru þetta sautján, nítján ára. Og þegar blómlegt átján ára fljóð mjer endurvekur liðnar sælustundir, þá finnst mjer enn þá sem hin gamla glóð í gígnum forna biltist þungan undir. Jeg játa það, jeg andans unað dreg af angan þeirra, lit og vaxtar prýði, og þú skalt vita, það eru fleiri en jeg, sem þykja stúlkur drottins bezta smíði. Þjer finnst það ljótt. En vel jeg, vinur, skil að vilji þær, sje erfitt koss að banna; og það þarf ekkert æruleysi til að opna peysubarm á fögrum svanna. Jeg man það áður austrum Rangárþing, þar óx upp margur sannur heiðursmaður, en fyrir kossum allan ársins hring var ekki nokkur tryggur griðastaður. Jeg flyt það engum, ekki heldur þjer, hvað ungir vinir ljeku þar og sögðu — en gæfa var það mörgum fleiri en mjer að múgar, stakkar, gil og hæðir þögðu. Svo gekk það eystra um ástir fljóðs og manns; þar urðu svannar hvergi kossum varðir, og mjer er sagt það sama norðan lands, og svona kvað það vera um allar jarðir. Já, það er von að margur verði mát, því margan seigan fjanda er þar að vinna;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.