Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 27
107 öðrum til viðvörunar. Múrat IV misþyrmdi tóbaksmönnum á höndum og fótum. Amúrat IV bannaði tóbaksnautn sökum þess, að hún gjörði menn ónýta til barngetnaðar. Svo er sagt, að Abba hinn mikli i Persa- landi hafi einhverju sinni boðið stórmenni í riki sínu til veizlu. I veizlu þessari ætlaði hann að gjöra tóbaksnautnina hlægilega. Hann tróð þurru hrossataði í reykpipur og bauð gestum sínum. Hann spyr þá svo, hvernig þeim smakkist; einn þeirra kvaðst aldrei hafa bragðað betra tóbak. Varð Abba þá ygldur á brún og sagði, að sú jurt skyldi bölvuð vera, er mestu menn í rik sinu þekktu eigi frá hrossataði. Ljet hann þá taka tóbaks- sala einn og brenna með öllum tóbaksbirgðum sinum. A Rússlandi var (1634) nefmissir lagður við, ef tóbaks var neytt; áður lá dauðarefsing við þvi. 1615 var tóbak ræktað á Hollandi. 1619 fluttist það til Noregs og Svíþjóðar. I Svíþjóð var tóbak ræktað 1724. Um miðja 17. öld mun það hafa flutzt til Islands. Páfarnir Urban og Innócents bannfærðu þá, er neyttu tóbaks í kirkjum meðan tíðir stóðu yfir, en Benedikt XIII hóf það bann, því hann tók sjálfur i nefið. Fyrst var tóbaksjurtin ræktuð í görðurn til prýðis, hún var þá og höfð til lækninga, því þá leituðu menn lyfja i hverri jurt; var hún um tima nefnd heilsujurt og sárajurt. Tóbaksnautnin og tóbaksjurtin útbreiddist á tiltölulega stuttum tíma um allan heim, og er það furða mikil, er að því er gætt, hve mikið var gjört til að sporna við henni. Höfðingjar rikja og kirkju gjörðu allt hugsanlegt til að sporna við henni. Tóbaks- mönnum var hótað dauða, limlesting og Helvíti. Sumstaðar töluðu menn um að bæta við 11. boðorðinu, og átti það að banna tóbaksnautn. Síðar hurfu menn frá því, einkum af því, að hvergi sást i biflíunni, að Móses hefði bannað slikt. Pegar menn gátu ekki sett tóbaksbannið sem sjerstakt boðorð (nl. 11. boðorðið), heimfærðu þeir það undir 6. boð- orðið, svo tóbaksnautn varð hjónaskilnaðarsök. Mikið var rætt og ritað gegn tóbakinu. Menn sögðu að það væri snara djöfulsins, spillti heilsu og siðferði o. s. frv. Pegar hótanir dugðu ekki til að sporna við tóbaks- nautninni, þá tóku menn það ráð, að tolla tóbakið. Konungar leigðu tóbaksverzlunina og gaf það af sjer ógrynni fjár. 1629 var tóbak tollað á Frakklandi. 1733 fjekk Spánarkonungur 14,661,876 kr. i tekjur af tóbaki. 1743 leigði Portúgalskonungur tóbaksverzlunina fyrir 5 milj. kr.; 1780 fjekk Frakkakonungur 20 milj. kr. i tekjur af tóbaki, en 1840 60 milj. kr. Tóbakseitrið. Pað var ekki alveg ástæðulaust, að menn hömuð- ust svo á móti tóbaks brúkuninni, þvi áhrif þess á likamann eru ekki sem hollust. Pess er fyr getið, að tóbakið inniheldur magnaða eitur- tegund, tóbakseitrið. Hreint tóbakseitur er vatnstær, gagnsæ olía, og sje hún hituð, leggur af henni sterkan tóbaksþef, og er hún svo baneitruð, að ekki þarf nema fáa dropa til að drepa mann; fjórðungur eins dropa drepur kaninur. Smáfaglar og fleiri smádýr drepast, ef þau anda að sjer gufu af tóbakseitri. I tóbakinu er eitrið blandað ýmsum ^öðrum efnum og er misjafnlega mikið af því í hverri tóbakstegund. I flestu tóbaki er 2—8 °/0 hreint tóbakseitur, i mjög fáum tegundum er minna en 2 °/0; það er með öðrum orðum, í einum fjórðungi tóbakspunds er nægilegt eitur til að drepa marga menn. Pess finnast dæmi að menn hafa dáið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.