Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 2

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 2
82 leikfimi ekki nein. fyrirmynd, auðvitað, en það var þó svo fjarri því, að hún væri ekki viðunandi, eins og þá stóð á bæði heima og annars staðar. Það er óefað, að hún hefur gert mjög mikið gagn. Að minnsta kosti verð jeg fyrir mitt leyti að segja, að hún var mjer lífsnauðsyn, og hefði jeg elcki haft þær stundir í viku, þá hreyfingu og vöðvastælingu, sem leikfimin veitti, veit jeg ekki, hvað úr rnjer hefði orðið, enda »skúlkaði« jeg.aldrei, hafði aldrei höfuðverk, tannverk eða iðrakveisu, sem svo margir höfðu annars í tímanum kl. 2 — 3. Það voru margir, sem drógu sig í hlje, þeir skildu ekki, hvað til þeirra friðar heyrði. LeikfimisáAö/Æ« voru auðvitað ekki góð að öllu leyti, en þó vel notandi. En það sem mest var um vert, var, að kennarinn yar mjög natinn og óhlífinn, og þótti mikils um vert sína mennt, þótt hann væri enginn gáfumaður annars; hann kenndi vel það sem hann kunni, og það sem hann kunni, var eflaust allt það helzta á þeim tímum. Leikfimiskennarinn, sem nú er, er einn af hinum allradug- legustu lærisveinum Steinbergs gamla, fimur eins og Gunnar og mjúkur sem Kári — eða svo var hann í minni tíð. Hann er efalaust sá, sem hafði bezta hæfilegleika til að taka við af Stein- berg, enda fór það og svo. En það sem var viðunandi þá, er það ekki nú. Allri leikfimiskennslu er nú t. a. m. hjer í Danmörk og Svíþjóð kotnið í allt annað horf; alveg ný aðferð með nýjum áhöldum í mörgu er risin upp á rústum hinnar eldri. Allar líkams- hreyfingar eru nú settar í sjerstakt kerfi, og miða til þess, hver í sínu lagi, að styrkja og æfa alla vöðva líkamans; hver og einn vöðvi fær sína hreyfingu, hvort sem hann er í fótum eða höndum, hrygg eða brjósti. Það er heilbrigðiskikjimin með reglubundnum atgjörðum og ákveðnu marki, sem nú ríkir, og það er kún, sem latínuskólinn í Reykjavík jþarf að fd sem fyrst, svo framarlega sem nokkur leikfimiskennsla á að vera á annað borð við skólann, — og það væri gaman að vita, hvort nokkur dirfist að neita því, að svo eigi að vera. Hjer er tvennt, sem þarf. Fyrst af öllu þarf nokkurn veginn viðunanleg og hæfileg áhöld, og þar til tel jeg líka leikfimistór/ð. Þótt þau áhöld, sem til voru fyrir 16 árum, væru enn til, eða jafngildi þeirra, væru þau samt með öllu ónóg, og þyrfti mörg ný og betri; en þau, sem nú eru til, kvað vera fram úr öllu hófi vesæl og vond og húsið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.