Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ '1991 39 SfMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 FRUMSÝNIR SUMARSMELLINN f ÁR: SKJALDBOKURNAR 2 THE SECRET OF THE OOZE „NINJA TURTLES" ERU KOMNAR. HINAR SNJÖLLU OG SKEMMTILEGU SKJALDBÖKUR ERU KOMNAR AFTUR MEÐ MEIRA GRlN OG FJÖR EN NOKKRU SINNI FYRR. MYNDIN ER AÐ GERA ALLT VITLAUST ERLENDIS. TAKIÐ ÞÁTT I MESTA KVIKMYNDAÆÐI SÖGUNNAR OG SKELLIÐ YKKUR Á „NINJA TURTLES 2." „NINJA TURTLES" FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI. Aðalhlutverk: Paige Turco, David Warner, Michelan Sisti, Leif Tilden, Vanilla Ice. Framleiðandi: Ray- mond Chow. Leikstjóri: Michael Pressman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGINJOSNARINN Sýndkl. 5, 7,9og11. B.i.14 SOFID HJÁ ÓVININUM HRÓIHÖTTUR Sýndkl. 7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■ LAUGARDAGINN 20. júlí verða Vinir Dóra með þriðju tónleika sína á Púlsin- um í tilefni útgáfu geisla- disksins Blue Ice sem inni- heldur 10 blúsa frá tónleik- um Chicago Beau, Jimmy Dawkins og Vina Dóra, 18., 19. og 20. apríl sl. og voru hljóðritaðir á Púlsin- um. Geisladiskurinn Blue Ice verður til sölu við inn- ganginn á sérstöku tónleika- verði. Sunnudagskvöldið 21. júlí leikurReykjavíkurk- vintettinn aftur á Púlsin- um. FRUMSÝNIR: IHIl LEIKARA JAMES Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ '/i US. Entm. magazine. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. - Miðaverð kr. 450. Ath! Númeruð sæti kl. kl. 9 og 11. TÁNINGAR Strákar þurfa alla þá hjálp sem þeir geta feng- ið. Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brillj- antín, uppábrot, striga- skór og Chevy '53". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. LEYND DANSAÐ VIÐ REGITZE Aðalhlutverk: Dolph Lund- gren (Rocky IV, He-man), Louis Gossett jr. Sýnd kl. 9og 11. Bönnuðinnan 16ára. ★ ★ ★ AI Mbl. SAIMNKALLAÐ KVIKMYIMDAKONFEKT Sýnd kl. 5 og 7. Þær héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins og söfnuðu rúmlega 2.700 kr. Telpurnar heita Berglind Halldórsdóttir og Klara Rún Kjartansdóttir. Þessar ungu dömur færðu Hjálparsjóði Rauða krossins 4.750 kr. sem var ágóði af hlutaveltu sem þær héldu. Telpurnar heita Rakel Hlín Bergsdóttir, Hjördís Elva Valdimarsdóttir og Alma Tryggvadóttir. GLÆPAKONUNGURINN ★ ★ ★ Mbl. 2HR1STOPHER WALKEN AÐVÖRUN! I myndinni eru atriði, sem ekki eru við hœfi viðkvarms fólks. Þvi er myndin aðeins sýnd kl. 9 og 11 skv. til- mailum frá Kvikmynda- eftirliti ríkisins. Aðalhlv.: Christopher Wal- ken, Larry fish, Burne, Jay Julicn og Janet Julian. Leikst.: Abel Ferrara. Sýnd kl.9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Eina leiom lil að framfylgja réltlœtinu uar að brjóta lögin. * KEVIN COSTNER HOTTUR PRINS ÞJÓFANNA ★ ★★ MHL. ★ ★★ ÞJ.V. M0fKAMÍí.f.K .v-v tr.L\ KIVHIK IŒVIN CkHTHíK jm‘A Hóm*. TWN3 M0R/LA.S rbiEMjS CrtVSTWi SATTR AUN WCKiWS HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 25,6 millj- ónir dollara fyrstu sýningarhelgina í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutvcrk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. LITLIÞJOFURINN - Sýnd kl. 5. - Bönnuð innan 12 ára. Hann baraisl fyrir réttlœti og dsl einnar konu. ÓSK ARS VERÐLAUNAMYNDIN: 7>INS* VtD ★ ★ ★ ★ SV MBL. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ * ★ SV Mbl. * * * PÁ DV. * * ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. STÁLÍSTÁL Aðalhlv.: Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places], Ron Silver. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Myndin var tekin er nýlokið var við að sýna fatnað fyr- ir svissneskan ferðahóp. Módelsamtökin - sýna ullarfatnað MÓDELSAMTÖKIN hafa undanfarin ár sýnt víðsveg- ar íslenskan ullarfatnað fyrir erlenda ferðamenn. Á sl. ári voru sýningarnar yfir fimmtíu. í ár eru áætlað- ar um 40 slíkar sýningar og fara þær fram á Hótel Loft- leiðum, Hótel Sögu, Holiday Inn og í Viðeyjarstofu. Þar að auki eru sýningar útí skemmtiferðaskipum sem liggja við Reykjavíkur- og Sundahöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.