Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1991 25 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'h hjónalífeyrir ..................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 26.320 Heimilisuppbót ........................................ 8.947 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.154 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) .............................. 15.190 Fæðingarstyrkur .......................................' 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 18% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í júlí, er inni í upphæð- um tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót- ar. Ráðstefna í Keflavík: FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18. júli. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Smáþorskur 39,00 39,00 39,00 0,282 10.998 Þorskur 91,00 81,00 85,99 32,678 2.810.083 Þorskur(st) 100,00 100,00 100,00 0,178 17.800 Ýsa 110,00 90,00 99,00 17,443 1.726.973 Smáýsa 66,00 66,00 66,00 0,150 9.900 Karfi 38,00 34,00 35,95 17,324 622.885 Ufsi 61,00 56,00 59,65 35.566 2.121.380 Steinbítur 63,00 42,00 54,91 1,479 81.259 Langa 54,00 54,00 54,00 0,832 44.981 Lúða 360,00 125,00 200,65 0,396 79,458 Koli 77,00 70,00 73,12 1,013 74.078 Skata 20,00 5,00 15,63 0,024 375 Skötuselur 190,00 190,00 190,00 0,049 9.310 Lýsa 33,00 33,00 33,00 0,047 1.551 Smáufsi 55,00 55,00 55,00 0,808 44.440 Samtals 70,70 108,273 7.655.471 Selt var af Dala-Rafni VE og Gjafari VE og bátafiskur. Á morgun verður selt af Ármanni VE, Árfara HF og bátafiskur. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 102,00 50,00 86,10 21,840 1.880.554 Ýsa 119,00 30,00 100,92 2,280 230.094 Blandað 46,00 26,00 43,38 0,358 15.571 Hlýri/Steinb. 61,00 61,00 61,00 0,086 5.246 Langa 48,00 48,00 48,00 0,171 8.208 Blá & Langa 55,00 55,00 55,00 0,310 17.050 Keila 34,00 34,00 34,00 0,152 5.168 Blálanga 55,00 55,00 55,00 0,096 5.280 Undirmál 41,00 41,00 41,00 0,147 6.027 Sólkoli 81,00 81,00 81,00 0,021 1.701 Skötuselur 455,00 165,00 312,52 0,284 88.755 Grálúða 63,00 61,00 61,38 9,918 608.783 Steinbítur 68,00 61,00 64,81 1,306 84.641 Karfi 50,00 19,00 42,23 8,123 343.883 Lúða 520,00 300,00 395,04 0,133 52.540 Ufsi 68,00 52.0CK 59,71 7,745 462.429 Samtals 72,04 52,972 3.815.930 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 82,00 82,00 81,11 5,544 119.833 Þorskur, undir 62,00 62,00 62,00 0,851 52.918 Ýsa 89,00 89,00 89,00 0,212 21.538 Karfi 25,00 25,00 25,00 0,210 5.250 Ufsi 56,00 56,00 56,00 14,332 802.592 Steinbítur 33,00 33,00 33,00 0,386 12.738 Ufsi, undirmál 20,00 20,00. 20,00 0,021 Grálúða 62,00 62,00 1)2,00 0,515 1 33.790 Skarkoli 60,00 60,00 60,00 0,005 0.300 Samtals 62,31 22,139 1.379.409 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. \ Þorskur Smár 61,00 61,00 61,00 0,027 1.647 Þorskur (sl.) 79,00 79,00 79,00 0,057 4.503 Þorskur (ósl.) 26,00 26,00 26,00 0,132 3.432 Ýsa (sl.) 50,00 50,00 50,00 0,003 150 Karfi 26,00 26,00 26,00 0,043 1.118 Ufsi 63,00 62,00 62,82 2,259 141.921 Steinbítur 62,00 62,00 62,00 0,421 26.102 Langa 65,00 65,00 65,00 0,297 19.305 Lúöa 100,00 100,00 100,00 0,011 1.100 Keila 29,00 29,00 29,00 0,004 116 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,140 2.800 Samtals 59,57 3,394 202.194 Svarta skýrslan o g veiðislj órnun í DAG, föstudaginn 19. júlí, held- ur Alþýðuflokkurinn í Reykjan- eskjördæmi ráðstefnu um sjávar- útvegsmál. Hún hefst klukkan 10.45 á Flughótelinu í Keflavík. Jakob Jakobsson forstjóri, Hafnarannsóknastofnunar mun ræða aflahorfur og svara fyrir- spurnum fyrir hádegið, en eftir hádegi verður rætt um stjórn fisk- veiða. Þar munu Jón Sigurðsson, Örn Traustason, Ásmundur Stef- ánsson, Bjartmar Pétursson, Þor- kell Helgason og Ólafur Jóhannsson flytja stutt framsöguerindi. Síðan verða almennar umræður og fyrir- spurnir. Ráðstefnunni lýkur klukkan 17. Öllum er heimill aðgangur og þátt- tökugjald, sem er krónur 1.500, rennur til greiðslu á fundargögnum, morgunkaffi, súpu í hádegi og síðdegiskaffi. Árbakki á Landi. Hrossaræktarbúið á Árbakka: Sýningar á laugardögum Hrossasýningar verða haldnar á hrossaræktarbúinu á Árbakka á Landi í sumar, og verða sýning- ar alla laugardaga í júlí og ág- úst, milli klukkan 14 og 17. Á sýningunni verða meðal annars sýnd folöld fædd nú í vor, sem og eldri hross, og einnig gefst þeim, er áhuga hafa, kostur á að sjá stóðhesta með hryssur sínar og unghryssur og stóðhestsefni í uppeldi. I sumar eru boðin til sölu folöld undan nokkrum landskunnum stóð- hestum á Árbakka, og má þar nefna hesta á borð við Leist 960 frá Álfta- gerði, Roða 1156 frá Kolkuósi, Bisk- Þjóðverji sýnir í Hafnarborg ÞYSKI myndlistarmaðurinn Andreas Green, frá Cuxhaven opnar sýningu í Sverrissal, Hafn- arborg, menningar- og listastofn- un Hafnarfjarðar, föstudaginn 19. júlí nk. klukkan 18. Andreas Green stundaði myndlist- amám í Bremen í Þýskalandi, þar sem kennarar hans voru m.a. pró- fessoramir R. Thiele, W. Schmitz og J. Waller og síðan í Frakklandi. Síðan 1981 hefur Andreas haldið flölda einkasýninga í heimalandi sínu og tekið þátt í samsýningum m.a. sýningu listamanna í tengslum við Dokumenta sýninguna í Kassel 1987. Andreas Green dvaldi í gesta- vinnustofunni í Hafnarborg vorið 1990 og þau verk sem hann sýnir nú eru m.a. afrakstur þeirra áhrifa sem hann telur að dvölin á íslandi hafi haft á hann. Sýningin I Hafnarborg verður opin frá klukkan 14-19 alla daga nema þriðjudaga fram til 5. ágúst. up frá Hólum, Kakala frá Stokk- hólma og Byl 892 frá Kolkuósi. Á Árbakka í Landmannahreppi eru ræktuð hross af Kolkuóssgrein Svaðastaðastofnsins, og er þetta þriðja árið, sem efnt er til hrossasýn- inga á búinu yfir sumarmánuðina. Birgir Baldursson, trommuleik- ari. Sálin hans Jóns míns á Norðurlandi SÁLIN hans Jóns míns er þessa dagana á ferð um Norðurland. Hljómsveitin spilar föstudags- kvöldið 19. júlí á Hótel Höfn ú Siglufirði og laugardagskvöldið 20. júlí í Miðgarði í Varmahlíð. Birgir Baldursson, trommuleikari Sálarinnar, mun prófa nýja tegund trommuskinna frá íslensku fyrir- tæki, Gong hf., þessa helgi. Þessi trommuskinn eru að miklu leyti búinn til úr endurunnum áburða- pokum og eiga að hafa mikið högg- þol. Stjórnin á Suðurlandi HLJÓMSVEITIN Stjórnin mun leika á Suðurlandi, nú um helg- ina. Stjórnin verður í Inghóli, Selfossi, í kvöld, síðan heldur hljómsveitin aðeins austar og verður í Njálsbúð í Vestur-Land- eyjum laugardagskvöld. Stjórnin leikur m.a. lög af nýút- kominni plötu sinni, Tvö líf, sem selst hefur í um 4.000 eintökum. Hljómsveitin Stjórnin mun leika á Suðurlandi um helgina. Kaþólska ungmennafél- agið Píló safnar áheitum UNGMENNAFÉLAG kaþólsku kirkjunnar, Píló, efnir til áheita- söfnunar í þeim tilgangi að styrkja sendingu gáms með not- uðum fötum til fátækra í Zimb- abwe og einnig til að efla ung- mennastarfsemi innan kaþólska safnaðarins. Laugardaginn 20. júlí verður bif- reið ekið frá Reykjavík til Akur- eyrar og alla leið til baka á einum tanki. Engum hefur tekist fram til þessa að keyra þessa 865 km án þess að taka bensín á leiðinni svo vitað sé. Fyrirtækið Globus hf. mun lána í þessum tilgangi bíl af gerð- inni Citroen AX 11. Meðan þrautaksturinn fer fram, munu Píló-félagar dvelja í heilan dag í Landakoti, halda bænastundir í þágu æsku landsins, kynna sér starfsemi kirkjunnar, svo og svara spumingum í síma 25496 og taka á móti áheitum. (Fréttatilkynning) Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 8 maí - 17. júlí, dollarar hvert tonn BENSÍN nnc ÞOTU ELDSN E YTI GASOLÍA SVARTOLÍA OíD 300 325 325 200 300 300 1 /D 275 SUPer 236/ ocn A 234 275 275" 150 250 250 OOC. , - . . 125 225 '-^===^= 2oo Blvfaust 219/ “*> <:U I/ 199 t/D 184/ iuu - / i’2J 71 tuu 218 200 | ^ 183 1 /D 1 /D 50 150 IDU IDU 25 -H 1 1 1—I 1 1—I—I—1-1- —H 1—1 1—1 1—1—1—1—1—F -H—I 1 1—I—I—I—i—I II -4H—I—I 1—I—I—4—1—1—1-4- - • • 10:M 17: "24. 31: 7.3'tc 21. 28.-5.ri2." ' —■mnr ■a-ír 73 -n.- sr ^s.'sx 12 • - • mwir 24' 31. 73 14. "21.- 28. 53 '127 ' ' * “ 10.-M 17.* 24. '31 * 7.J 14. • 21: 28: *5:J‘ 12:- * Hvammstangi: > -tA. Iþrótta- og afmælishátíð UNGMENNASAMBAND V.-Hún. — USVH — er 60 ára á þessu ári, en sambandið var stofnað 28. júní 1931. Starfsemi þess er nú með miklum blóma og er afmælisins minnst þessa daga. Hið árlega héraðsmót í fijálsum íþróttum er haldið 18. og 19. júlí á Hvammstangavelli. Laugardaginn 20. júlí verður keppni í 4. deild ís- landsmótsins í knattpymu og einnig verður fjölbreytt íþróttasýning á svæðinu. Þar sýnir íþróttadeild hestamannafélagsins Þyts og fatlaðir íþróttamenn kynna bocchia. Þá verða ýmis létt atriði, en um kvöldið verður tendraður varðeldur í Kirkjuhvammi og sungið við undirspil harmonikku- leikara. Þá um kvöldið býður USVH öllum til grillveislu. ..............- Karl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.