Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 6
Q i CíK 6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOI\IVARP FOSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1991 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Kæri Jón. Bandarískurgamanþáttur um fráskilinn mann. 20.35 ► Lovejoy II. Sjötti þátturaf tólf. 21.25 ► Pancho Barnes. Florence Loweergoðsögn. Ung að árum giftist tujn predik- ara en hún yfirgaf mann sinn. Florence dulbjó sig sem strák og kom sér um borð í skip og endaði í Mexíkó. Þarfékk hún viðurnefnið Pancho. Aðalhlutverk Valerie Bertinelli, Ted Wass og Sam Robards. 1988. 23.45 ► Ofurhuginn. Bönnuð börnum. 1.25 ► Háskaför. Bönnuð börnum. 2.55 ► Dagskrárlok, UTVARP e RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Stefánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. • Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Páttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les. (10) 10.00 Fréttír. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eidhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. (Endurtekið úr þættinum Það er svo margt frá þriðjudegi.) 10.30 Sögustund. Guðbergur Bergsson les óbirtar smásögur sínar. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarþað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og víðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsíngar. 13.05 í dagsins önn - Fótafegurð. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturút- varpi, aðfararnótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Út í sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (15) 14.30 Miðdegistónlist. Sjónvarpsmenn virðast stundum í vandræðum með að fram- reiða sumarefni handa bömum. Vissulega eru börnin úti að leika sér á sumrin og hanga því lítt fyrir framan sjónvarpstækin, í það minnsta í góðviðrinu. En þess ber að minnast að skólabörnin eiga sitt sumarfrí og hafa þá rýmri tfma til að horfa á sjónvarp. Undirritaður hefur áður minnst á þann ágæta sið Breta að bjóða upp á sérlega vandaða barnadagskrá er krakk- arnir njóta skólaleyfis. En á þeim tíma taka breskir foreldrar sér gjarnan sumarfrí enda dreifast frí í breskum skólum jafnar yfir árið en hér heima og eru því styttri í hvert sinn. En hvernig lítur þá inn- lend barnadagskrá íslensku sjón- varpsstöðvanna út í skólafríinu? Tveirþœttir Það eru bara tveir innlendir bamaþættir á sumardagskrá sjón- - „Cancin y Danza" eftir Ruiz-Pipo. Vladimír Mikulka leikur á gítar. . ‘ - Tvö sönglög eftir George Bizet. Marilyn Horn syngur, Martin Katz leikur með á píanó. - „Götulifsmynd frá Hong Kong" úr „Austur -Asíu svítunni" eftirYoshitomo. I salonisti leika. — Litill kvartett eftir Jean Franpaix. Saxafónkvart- ett Franpois Danneels leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. Fyrsti þáttur. Uppruni (slendinga. Umsjón: Einar Kristjánssoh og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur i fyrra.) (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason og Leifi Þórarinssyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Konsert fyrir selló og hljómsveit. eftir Jacques Offenbach. Ofra Hamoy leikur með Sinfóniu- hljómsveitinni i Cincinatti; Erich Kunzel stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Svipast um á Englandi 1594. Þáttur um tónl- ist og mannlif. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinnjþáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Jimmy Shand og Reynir Jónasson leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar-Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (16) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. varpsstöðvanna. Annar nefnist: Sól- argeislar í umsjón Bryndísar Hólm og er á dagskrá ríkissjónvarpsins á sunnudögum frá kl. 18:00 til 18:30. Þessi þáttur er svo endursýndur á miðvikudögum með skjátextum. Bamaþáttur Stöðvar tvö nefnist: Börn eru besta fólk í umsjón Agnes- ar Johansen og er hann sýndur á laugardagsmorgnum frá kl. 9.00- 10.30. Þessir þættir sjónvarpsstöðvanna eru byggðir upp á svipaðan hátt en þar skiptast á innlend atriði og teiknimyndir. Þannig var í nýjasta: Sólargeisla ríkissjónvarpsins m.a. stokkið á glímumót en einnig var teiknimynd og stúlka er þuldi ævin- týri niðri í húsdýragarði svo eitt- hvað sé nefnt. Þessi þáttur var fremur ruglingslegur og vandséð til hvaða hóps var höfðað. í nýjasta barnasumarþætti Stöðvar 2 var haldið til Akureyrar. Þar hefur Örn Ingi starfrækt einskonar listasmiðju barna um nokkurt skeið. Leikþættir 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. i&Í FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjölmiðla- gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Fríðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18,03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson situr við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskifan. Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. Umsjón: Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. barnanna voru nú nokkuð misjafnir að gæðum en myndlistarverkin frá- bær. Heill töfraheimur skapaður af nytjahlutum. Einnig var sýnt frá vítaspyrnukeppni sem hefur fylgt þáttunum og gæti sú keppni höfðað til knattspyrnuáhugamanna en brandararnir í grínhominu voru ansi misjafnir. Nýjirþœttir? í kynningu á Sólargeislum ríkis- sjónvarpsins segir: Blandaður þátt- ur fyrir börn og unglinga. Að mati þess er hér ritar er ansi hæpið að blanda saman efni fyrir þessa ald- urshópa. Þannig er næsta víst að unglingar horfa ekki teiknimynd fyrir litla krakka. Þáttur Stöðvar 2: Börn eru besta fólk er markviss- ari því hann er fýrst og fremst ætlaður börnum fremur en ungling- um. Það er reyndar löngu kominn tími til fyrir sjónvarpsstöðvarnar að endurskoða innlent barna- og IMÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn-. arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Haldg áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM^90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldrí. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sígurðar- dóttir. Kl. 9.16 Heiöar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur Ki. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á terð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan (Endurtek- ið). 16.30 Alkalínan. Þáttur um éfengismál. Sérfræðing- ar frá SÁÁ sjá um þáttinn og svara í sima 626060. 18.30 Hit og þetta. Umsjón Eria Friðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Óskalög. Grétar Miller. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Pétur Valgeirsson. \ sjónvarpsefni. Menn verða að setj- ast niður og marka hér ábyrga framtíðarstefnu. Það gengur ekki lengur að kasta einhverri mynda- hræru í böm og unglinga. Það sæm- ir heldur ekki sjálfstæðri þjóð að sækja mest allt barna- og unglinga- efni til útlanda. Sjónvarpsrýnir minnti hér fyrr í grein á þá stefnu Breta að vanda mjög til þess bama- og unglinga- efnis sem sýnt er í skólaleyfinu. Slík stefnufesta sýnir að Bretar bera virðingu fyrir bömum og ungl- ingum og hlúa að fjölskyldunni þá hún á loksins samverustund. Is- lenskir sjónvarpsmenn gætu byrjað á því að greina innleht barnaefni í þrennt eftir aldri áhorfenda. Þannig væri einn þáttur fyrir yngstu börn- in, annar fyrir stálpuð böm og sá þriðji fyrir unglingana. Þessi skipt- ing myndi hjálpa þáttarstjórnendum við að byggja upp markvissa barna- og unglingaþætti. ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 09.00 Tónlist. Kl. 09.55 Veðúrfréttir. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttur. 11.00 Tónlist. KL. 15.55 Veðurfréttir. 16.00 Orð Guðs til þín. Jódis Konráðsdóttir. 18.00 Tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Rím og lim. Mummi og Toggi . 24.00 Dagskrárlok. 7,00 Morgunþáttur. Kristófer Helgason. 11.00 Hafþór Freyr með bros á vör. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson.,Nýmeti í dægurtóniist. 17.00 Þráinn Brjánsson. Tónlist. 21.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt. 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanakog spakmæli dagsins. Kl. 7.15 islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þréðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber é góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gulisafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti (slands. Pepsi-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynni 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már'Vilhjálmsson á næturvakt. 03.00 Seinni næturvakt FM. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 (sland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 * FM 102 & 104 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 1 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 íslenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Stjörnutónlist. Barnaefni sumarsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.