Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1991 SAGA ÚR STÓRBORG Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.25. STÓRMYND OLIVERS STONES theM doors SPECTRal RtC ordiNG . nniDOLBYSTÍRÍÖlgig Sýnd í B-sal kl. 9 og í A-sal kl. 11. - B. i. 14 ára. ★ ★★'/* Mbl. AVALON-Sýnd kl.6.50. ★ ★ ★ ‘/I D V. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. Michael J. Fox og James Woods í hlutverkum sínum í myndinni „Leikaralöggan". Laiigarásbíó sýnir ,, Leikaral ög’gnna ‘ ‘ LAUGARÁSBÍÓ sýnir myndina „Leikaralöggan". Með aðalhlutverk fara Michael J. Fox og James Woods. Leikstjóri myndar- innar er John Badham. i Nick Lang (Michael J. Fox) er einn vinsælasti og tekjuhæsti leikarinn í Holly- wood. Hann hefur mikinn hug á hlutverki í tiltekinni mynd. í þeim tilgangi fer hann til New York til að fá nokkra innsýn í líf og starf venjulegs lögreglumanns. John Moss (James Woods) er mjög fær iögreglumaður og vill Nick fá að starfa með honum, en Moss er ekki á sama máli þótt Niek sé bæði frægur og dáður, en kemst ekki hjá því að sinna Lang, því hann talar við yfirmann hans og býður honum að vera við frumsýningu á nýj- ustu mynd sinni í Hollywood og búa á heimili sínu. ■ HÓTEL ísland hefur -»sýnt skemmtidagskrána „í hjartastað — Love me tender" undanfarnar vikur. Perlum gulláranna eru gerð skil í flutningi Björgvins Halldórssonar, Ara Jóns- sonar og Onnu Vilhjálms, auk þess sem sex manna hljómsveit, Jón Kjell og Spúttnikarnir og sex dans- arar, Helenu og Stjörnu- ljósin spila. Síðustu sýningar fyrir sumarfrí listamann- anna eru nú út júlímánuð, 19., 20., 26. og 27. júlí en sýningar munu hefjast að nýju 31. ágúst. Hótel ísland hefur nú opnað nýjan glæsi- legan veitingasal sem tekur á móti gestum í hádegis- og kvöldverðarhlaðborð. 'CmSL-. HÁSKÚLABÍÚ riiiiiiiiim irj"ír n 2 21 40 LOMBIN ÞAGNA iilli IiíIii / iilkny tijtlis / »iH |lm si encG írom the terrifying best seller „Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ ★ ★ ★ AIMBL. ★ ★★★ „Yfirþyrm- íindi spenna og frá- biur lcikur“ - HK DV. Háspennumyndin sem þú verður að sjá. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNIR: JÚLÍA OG ELSKHUGAR HEIMNAR ÞETTA ER MYND UM SANNLEIKANN OG DRAUMÓRANA: SANNLEIKURINN ER SÁ AÐ ALLIR HAFA DRAUMÓRA. HVAÐ GER IST EF MAÐUR SVARAR SÍMAN- UM OG f HONUM ER AÐILI SEM VAR BARA TIL í ÍMYND MANNS? MANNI ERU SAGÐIR HLUTIR SEM MAÐUR HÉLT AÐ MAÐUR MYNDI ALDREI HEYRA. MAÐUR SEGIR HLUTI SEM MAÐUR HÉLT AÐ MAÐUR GÆTI ALDREI SAGT. TIL- FINNINGAR ERU VAKTAR SEM ÞÚ TALDIR FRÁLEITAR. EINS OG ALLT SÉ HUGSANLEGT. OG MÖGULEIKARNIR ERU TIL ALLS. EINS OG EITTHVAÐ SPENNANDI MUNI GERAST. OG HVAÐ SEM GER- IST VERÐUR SPENNANDI. •Inlisi llilN _ Twa Lövers! öalhlutvcrk: Daphna Kastner, David Duchovny, David Charles. Leikstjóri: Bashar Shbib. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.10 - Bönnuð innan 14 ára. HAFMEYJARNARI BITTU MIG, V ELSKAÐUMIG S DANIELLEFRÆNKA Sýnd kl. 5. - Síðustu sýningar ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. 114* I < M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HÉR KEMUR HINN FRÁBÆRI LEIKSTJÓRI, TIM BURTON, SEM GERÐI METAÐSÓKNARM YND- IRNAR „BATMAN" OG „BEETLEJUICE", MEÐ NÝJA MYND, ER SLEGIÐ HEFUR RÆKILEGA f GEGN OG VAR EIN VINSÆLASTA MYNDIN VESTAN HAFS FYRIR NOKKRUM MÁNUÐUM. „EDWARD SCISSORHANDS" - TOPP- MYND, SEM Á ENGAN SINN LÍKA! Aðalhlutv.: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest og Vincent Price. Framleiðendur: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýndkl. 5, 7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. EDDIKLIPPIKRUMLA EYMD Sýnd kl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. VALDATAFL ★ ★★>/! SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ■ BÆJARSTJÓRN Akur- eyrar hefur á fundi sínum 16. júlí sl. samþykkt eftirfar- andi tillögu: „Bæjarstjórn Akureyrar fagnar þeim hugmyndum sem fram hafa farið um sérstaka kennara- ■ UM helgina mun hljóm- sveitin Jötunuxar, skemmta Skagamönnum á Hótelinu. Þar munu þeir flytja lög af nýútkominni plötu sinni, ásamt ýmsum öðrum rokk- deild við Háskólann á Akur- eyri. Ljóst er að slíkt nám gæti stuðlað að lausn á mikl- um kennaraskorti og jafn- framt styrkt Háskólann á Akureyri og Akureyri sem skólabæ." lögum. Jötunuxar eru: Rún- ar Orn Friðriksson, söngur, Guðmundur Gunnlaugs- son, trommur, Hlöðver Ell- ertsson, bassi, og Jón Ósk- ar Gíslason, gítar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.