Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.07.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1991 T STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) n* Hrúturinn tekur mikilvæga ákvörðun varðandi heimili sitt. Dómgreind hans er ágætiega skörp núna. Fjölskylduviðræð- ur fara vel fram og skila ár- angri. Naut (20. april - 20. maí) Heilbrigð skynsemi ræður ferðinni í umsvifum nautsins núna. Það ætti að hafa frum- kvæði að því að hafa samband við annað fólk. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburinn ætti nú að vera fær um að leiða farsællega til lykta ákveðið mál sem hann hefur tii meðferðar. Hann er naskur í fjármálum núna og getur þegar í stað hafið samninga- viðræður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn er mjög starfssamur í dag. Hann finnur réttu orðin yfir hlutina og sköpunargeta hans er í blóma. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er klókt og fyrirhyggju- samt um þessar mundir. Það á trúnaðarviðræður við ein- hvem. Breytingar sem varða flöskyldu og heimili ganga átakalaust fyrir sig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan ætti að taka þátt í hópstarfi í dag. Hún getur viðrað skoðanir sínar svo að allir megi heyra. Tekjur henn- ar fara vaxandi núna. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin getur látið annan þátt áætlunar sinnar koma til fram- kvæmda núna. Henni gefst kostur á að hnýta marga lausa enda sem hafa verið henni til ama. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þetta er einn af þeim dögum í lífi sporðdrekans þegar allt gengur upp hjá honum. Hann hefur hugrekki til að standa við sarinfæringu sína og gerir það svo sannarlega. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn lýkur við að kanna ákveðið mál niður í kjöl- inn. Viðskiptaviðræður hans bera ríkulegan árangur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Steingeitin á gott samfélag við sína nánustu í dag. Hún ræðir •. sín innstu mál. Nú er tilvalið fyrir hana að undirrita samn- inga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ef vatnsberinn þarf að jafna einhver mál við starfsfélaga sinri þá er rétti tíminn kominn. Hann er afkastamikill og vel- virkur í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Sí Börn hlusta grannt eftir því sem fiskurinn hefur að segja í dag. Frístundaiðja hans veitir honum andlega uppörvun. Hann þyrfti að reyna að hafa einhvern fjárhagsávinning af sköpunarhæfileikum sínum. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grutini visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA ir/NN py&z J Kompo i LÆKH/tN/WtlNU.AFn)H A A1SÐ Þu'i’AÞ AáOKSUN selja > ÉGQETEKK! VUNlÐ'A Atoe&-_ ON-ÞADER \ AVE>t/iKUOA&») mmrn. h ri i 1 1 -ö- ■>rpf3**3\ 1 Ll — rcrvunvMiMU OA/I Á CÁI IX ~ " '"V oMArULIV ‘t-l HOU) CAN VOU SAV, 'v I 60T ití"u;hen I HAVENl'T PlTCHEP IT YET ? IF YOU HAD PITCHEP IT, and someone hap hit IT, i'dhavec.' it ! r^c Ég náði honum! Ég náði honum! Hvernig geturðu sagt „ég náði hon- Ef þú hefðir kastað honum, og ein- um“, þegar ég er ekki enn búinn hver hefði hitt hann, hefði ég náð að kasta? - honum! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í miklum baráttuleik Breta og Svía í 20. umferð Evrópu- mótsins misstu Forrester og Robson borðleggjandi slemmu í þessu spili: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 10 VÁG1074 ♦ 982 ♦ K984 Vestur ♦ DG7643 V8 ♦ G ♦ ÁD532 Austur ♦ 98 ♦ 9 ♦ D1076543 ♦ Suður ♦ ÁK52 ♦ KD6532 ♦ ÁK ♦ G I opna salnum iétu Sundelin og Gullberg ekki slá sig út af laginu: Vestur Norður Austur Suður Armstr. Gullberg Kirby Sundelin 1 spaði Pass 1 grand Dobl 2 lauf 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Forrester og Robson áttu hins vegar erfítt með að mæta tveggja-lita opnun Falleniusar á spil vesturs: Vestur Norður Austur Suður Fallenius Robson Nilsland Forrester 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 spaðar Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Opnun vesturs á 2 tíglum sýndi 8-11 punkta og a.m.k. 5-5 skiptingu í svörtu eða rauðu lit- unum. Svar Nilslands á 2 hjört- um var leitandi og Forrester varð að passa, því dobl hefði verið til úttektar (hér hefði tvírætt dobl verið betra, þ.e. hjarta eða úttekt á hjarta). Fail- enius tók svo allt rými af Bretun- um með stökkinu í 3 spaða. Útspilið var laufás og um leið og blindur kom upp stakk Forr- ester spilunum í bakkann og sagði: „Tólf slagir." Enginn hafði neitt við það að athuga. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Hamborg í Þýzkalandi sem nú stendur yfír kom þessi staða upp í skák hol- lenska stórmeistarans Jeroen Piket (2.590), sem hafði hvítt .og átti leik, og heimamannsins Wegner (2.435), sem er alþjóð- legur meistari. Svartur lék síðast Dd6- d4 í mjög erfiðri stöðu. 33.Hxe7! og svartur gafst upp, því 33. — Kxe7 er auðvitað svarað með hjónagafflinum 34. Rf5+. Sigurganga sovézka stórmeistar- ans geðþekka, Arturs Jusupov hefur verið með ólíkindum á þessu nokkuð öfluga móti. Hann hefur 9 'A v. eftir 10 umferðir, röð næstu manna er þannig: 2-3. Curt Hans- en og Wahls 7'A v. 4-6. Lobron, Piket og heimamaðurinn Carsten Múller, sem komið hefur mjög á óvart, 6 v. 7. Kindermann 5'A v., en slök frammistaða hans hefur vakið athygli. Hann telst nú Þjóð- verji í bókum FIDE og var stiga- hæstur þeiiva á listanum 1. júlí. Hætt er við að það standi ekki lengi með þessu áframhaldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.