Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 31 2. Breiðholtshlaup ÍR — með þátttöku 50 ungmenna Sl. sunnudag-, 4. niarz, fór 2. Breiðholtshlaup IR fram i siæmri færð og hríðar- muggu, sem mjög torveld- aði hlaupið. Þrátt fyrir þetta mættu 50 unglingar til liiaups- ins og hlupu rösklega, þó ekki án þess að hljóta all rnarga skelii á leiðinni, enda bera tim- ar þeirra merki erfiðra að- stæðna. Og þó náðu marg- ir hlauparanna ótrúlega góðum timum, miðað við aðstæður all- ar, og boðar það gott um fram- hald keppninnar sem slikr- ar. Beztu tímana íengu þau Dagný Pétursdóttir 3,32 mín. og Stefán Ragnar Garðarsson með 3,06 mín. Úrslit hlaupsins urðu sem hér segir: STÚLKUR F. 1959 mín. Dagný Pétursdóttir 3,32 Gunnhildur Hólm 3,55 Rósa D. Grétarsdóttir 3,57 F. 196« min. Ólöf Ámundadóttir 3,55 F. 1961 mín. Svala Vignisdóttir 4,02 F. 1963 mín. Eyrún Ragnarsdóttir 4,07 F. 1964 mín. Bára Jónsdóttir 4,56 F. 1965 min. Margrét Björgvinsdóttir 4,41 Guðrún Ólafsdóttir 4,59 Ólafía Lövdahl 5,23 Fr j álsíþróttamó t INNANFÉLAGSMÓT Ármanns í frjálsuim íþrótluim fer fram í Bialdurshaga í ikvöld og hefst kl. 21.00. Keppnisgreiniar eru: 50 m hlaup karla, 50 m (hlaiup kvenna, 50 m grimdahlaup karla, hás'tökk án atren nu karlia oog lan'gsfökk kvenna með altrennu. Sigrún Edda Lövdahl 5,32 Soffía Ingveldur Eiríksd. 6,52 PILTAR F. 1957 mín. Stefán Ragnar Garðarsson 3,06 F. 1958 mín. Þorkell Ragnarsson 3,10 Ólafur Haraldsson 3,10 Loftur Loftsson 3,31 F. 1959 mín. Óskar Thorarinsson 3,27 Stefán Sigurjónsson 3,45 Bjöm Kristjánsson 3,57 F. 1960 min. Jón Erlingsson 3,30 Hilmar Garðarsson 3,32 Jörundur Jónsson 3,38 Ragnar Eiríksson 3,44 Kristinn Guðbrandsson 4,37 F. 1961 mín. Guðmundur V. Adolfss., 3,34 Sigurfinnur Sigurjónsson 3,49 Páll Gunnarsson 4,24 F. 1962 mín. Atli Þór Þorvaldsson 3,35 Sigurður Jóhann Lövdahl 3,52 Birgir Þ. Jóakimsson 4,02 Kristinn Hannesson 4,03 Halldór Reynisson 4,28 F. 1963 mín. Ásmundur E. Ásmundsson 3,42 F. 1964 mín. Guðjón Ragnarsson 3,40 Friðrik Hrafn Jónsson 4,05 Gunnar Ingi Lövdahl 4,26 Haukur Magnússon 4,23 Jón Magnús Harðarson 4,29 Þorsteinn Jónsson 4,36 Gísli Jónsson 4,54 Gunnar Sverrir Árnason 6,20 F. 1965 mín. Guðjón Þór Emilsson 4,33 F. 1966 mín, Ragnar Baidursson 4,43 Skúli Valberg 5,43 Haukur Loftsson 6,28 F. 1967 mín. Birgir Bjarnason 7,01 Skipulagsleysi í dómaramálum Mætingum handknattleiksdóm- ara er mjög ábótavant og hefur svo verið um árabil. Einstakir dómarar hafa oft verið skamm- aðir fyrir að mæta ekki, en ekki virðist það þó alltaf vera þeirra sök, heldur forystumanna í dómaramáhim. Það er ekki að- eins í yngri flokkunum, sem dóm arar mæta ekki, heldur einnig í 1. deild kvenna og 2. deild karla. Sí'ða'Stliðlilnin suoniudaig áttu Fyllkir og Þór að lei'ka 1 2. deild- inni og sfcyldi leifcuriinn hefjast ki.ukkan 13.30 samfcvæmt leikja- slkrá. Hvoruguír dóm'arinm lét sjá sig á þeirn ttfcna og varð undir- ri/taður því að tafca a@ sér að flauta leikinin ás<amt Jónl Þórar- inssyná, siem er lianidsdóimiari, en átti eklld að dæma umræddan daig. Annar dómarinn sem s<kráð- uir var til ieilks mætti rétt fyrir bluklkan tvö, en hinn lét hvergi sijá si'g og miun það ekfci vera í fyrsta sinm, sem haran virðir dómiarasitörf sín að en'gti, Þagair skráður dóm<ari mætti var rokiiið á harnn með gífuryrð- um og hann ^k'ammiaður fyrir að meeta ekki á réttum tímia. Dró hamn þá úr pússi sínu sferá sem gefin viar út fyrir dómiara, sem dæma eiga leiki í annarri deiid karla og stóð þar svant á hvítu að samfcvæmt þeim tímaseðli átti hann elkki að dæma fyrr en Muikkan 14.00, en saimfkvæmt leikj aibókiinni, sem gefin er út af mótanefnd HSÍ átti léikuirinn að hefjast klúkkan 13.30. Þarna virðist vera stórt gat í sfcipuiaginu og það sem meira er aið n.k. suniniudaig á lei'kur Þróttar og Þórs firá Akureyri að hefjast klukkan 13.30, en dóm- arár eiga ekfci að mæta fyrr en kl. 14.00. Vonandi athuiga Gunn- ar Gumnarsson og Hilmiar Ólafs- son þetta,, en þeir að dæma leik- inin, að tímaseðli dómara í 2. deild er ekki réttur og líta því einnig í leikjabók HSÍ. Ekki veit ég hver á sök á þess- airi vitleýsu, em'da skiptir það ekki meginimáli. Sökin er greini- lega ekki dómaranna sjálfra í öLlum tilvikum, heldur einnig forystumannanna og vonandi sjá þeir sér fært að koma í veg fyrir að svona laigað eindurtaki sig. Tafir eru alltaf hvfanleiiðar, svo ekki sé nú talað uoi frestani.r og efcki til annaris en að drepa niður áhugia fþróttaifólksims. — áij. NÆROGFJÆR Handkiúiltleikur • Gr'uia — eiiui af beztu hand- kiiattleiksmöiiiium heims Off markhæsti leikmaÖur Kúmeuíu í fjöldamörg: ár, er nú fluttur til Vestur-Þýzkalands og: mun þjálfa og leika með liði er nefnist Kirkenau á næsta keppnistíma- hili. Hann hefur lýst þeirri skoð- un sinni, að hann hefði fremur kosið að komast til einhvers ISorðurlandanna, en eng:ir horg:i hetur en I»jóðverjar. • Vlado Stenzei þjálfari júg:ó- slavneska handknattleikslands- liðsins sem vann g:ullverðlaun á Olympíuleikunum i MUnchen hef- ur skrifað undir samning um að gerast þjálfari hjá vestur-þýzka 1. deildar liðinu Essen. Júg:óslav- ar hafa ráðið sér nýjan landsliðs- þjálfara, Milkovi að nafni, og stjórnar hann liðinu í fyrsta sinn er það tekur þátt í móti ásamt Danmörku, Vestur-I*ýzkalandi og' Tékkóslóvakíu dag:ana 23.—25. marz n.k. Stenzel er einn af fjöl- mörgum júftóslavneskum hand- knattleiksþjálfurum, sem koma nú til starfa í Vestur-Evrópu, en í Júftóslavíu er handknattleiksþjálf un orðin liáskólanám. Knattspvma • Gummershaeh vann vestur- þýzka meistaratitilinn í hand- knattleik í ár í mjög: söguleftum úrslitaíeik, sem fram fór í Dort- mund um helftina. 3Iætti liðið Frisch auf Göppingen í úrslita- leik og: í honum voru dæmd 16 vitaköst og níu leikmönnum var vikið af velli. Eftir leikinn hrut- ust svo út blóðug slagsmál milli leikmanna liðanna, og varð að kveðja til fjölmennt lögreftlulið til þess að skakka leikinn, þar sem 12.500 áhorfendur að leikn- um voru ófúsir að hlanda sér í hardaftann. Leikmpnu þessara tveftftja liða eru saftðir hata hverj ir aðra og: átök i leik liðanna er ekki ný bóla. Staðan í leikhléi var 13:9 fyrir Gummershack en (löppiiiften tókst síðau að jafna 13:13, og þeftar skammt var til leiksloka var staðan 18:18. Þrjú síðustu mörk leiksins skoraði svo Hansi Schmidt úr vítaköstum ok sigraði því Gummershach í leikn- um 21:18. • Sænska liðið Hellas kom lieldur hetur á óvart er það sigr- aði júftóslavnesku meistarana Partizan Belovar í fyrri leik lið- anna í undanúrslitum Evrópuhik- arkeppninnar í handknattleik, sem fram fór í Svíþjóð nýlega. tjrslitin urðu 20:13 (8:7) fyrir Hellas, og: verður að telja ólik- leftt að Júftóslövum takist að vinna upp 7 marka muu á lieima- velli. • Dönsku 1. ileildar keppninni i liandknatleik lauk um sl. helgi. Sifturvegari varð Stadion sem hlaut 32 stig af 36 mögulegum og verður slíkt að teljast glæsileftur árangur. láð Bjarna Jónssonar, Aarhus KFUM varð í þriðja sæti en í síðustu umferðinni tapaði það fyrir llelsingör 16:24. f þeim leik skoraði Bjarni 3 mörk. Þau lið seni féllu niður í 2. deild voru Tarup-Párup og Vihen, en siftur- vegarar í 2. deild urðu AGF sem hlutu 30 stig og Aalhorg KFl M, hlaut 25 stig:. I.okastaðan í 1. deildinni varð þessi: Stadion 32 stiff, Fredericia KFIIM 29 stiff, Aarhus KFUM 23 stiff, Eftirslægt- en 20 stig, Stjernen 18 stig, Hels- iiigör IF 16 stig, HG 1 6stig, Skov- bakken 12 stig, Tarup-Párup 10 stig: og Viben 4 stig. m • Nígería og Ghana gerðu jafn tefli, 0:0, í landsleik í knatt- spyrnu nýlega. Leikurinn var liður i undankeppni heimsmeist- arakeppninnar. Ghana vann fyrri leikinn, 3:2. • í febrúarmánuði voru þrír kunnir knattspy rnumenn myrtir í Brasilíu. Fyrsta fórnarlambið var Almir de Moraes, sem lék lengi sem miðvörður með ítalska liðinu ðlilan og: síðar með Atet- ico Madrid frá . Spáni og Boca Juniors i Argentínu. Hauu hætti þátttöku í knattspyrnu 1971. Ör- löff hans urðu þau að hann var skotinn til hana í slagsmálum, sem urðu í veitingahúsi í Ríó. Sá næsti sem féll var Edinaldo Barhosa da Silva, 32 ára. Hann lék bakvarðarstöðu hjá Olaria- liðinu í Brasilíu en hætti knatt- spyrnu fyrir ári. Hann var skot- inn skammt frá heimili sínu, og telur löffreglan að þar hafi verið á ferð menn sem töldu sig eiga honum grátt að gjalda frá því að hann var knattspyrnumaður. Eoks var ráðizt á Pedro Amer ico de Mota Garcia, 46 ára, fyrr- um þekktan leikmann með Bangu FC. Var hann að leggja af stað heiman frá sér, er þrír menn réð- ust á hann og skutu haim til hana. Talið er að morðingjarnir hafi talið sig eiga óuppgerðar sak ir við Garela frá því að hann var knattspyrnumaður. • Efstu liðin í grísku 1. deild- ar keppninni í knattspyrnu eru eftirtalin: Olympiakos Pierus 54 stig, Punathinaikos 50 og Pana- haiki 47. Frjálsar íþróttir # Norski spjótkastarinn Björn Grimnes er nú í æfingabúÖúm á Spáni. Á móti sem fram íór í Mal- aga nýlega kastaði hann 82.12 m og átti annað kast yfir 80 metra — 81.66 metra. # Á frjálsíþróttamóti sein fram fór I Coetzenburg um helg- ina hljóp Suður-Afríkubúinn Danie Malan 800 m hlaup á 1:45,3 mín., oft var því aðeins 1/10 úr sek. frá heimsmetinu í greininni. Fað er í eigu þrigg-ja manna, en sá fyrsti sem náði 1:45,2 mín., var Peter Snell, Nýja-Sjálandi, sem hljóp á þessum tíma árið 1962. # Skýrt hefur verið frá úrslit- um í nokkrum greinum á Evrópu- meistaramótinu í frjálsum íþrótt- um innanhúss, sem fram fór í ltotterdam í llollandi um síðustu helgi. Fráhær árangur náðist þar í öllum keppiiisgreinum, og nokk- ur ný heimsmet voru sett. Meðal úrslita í einstökum keppnisgrein- um urðu þessi: Þrístökk: 1) Carol Corhu, Rúmeníu, 16.80 metr., 2) Michail Joachimoivski, Póllandi, 16.75 metr., 3. Miehail Barihan, Sovétríkjunum, 16.38 metra. 1500 metra hlaup: 1) Henryk Zordyk- owsky, Póllandi, 3.43,01 mín., 2) Hermanu Mignon, Bclgíu, 3:43,16 mín., 3) Klaus-Peter Justus, A- Þýzkalandi, 3:43,36 mín. 400 m lilaup kvenna: 1) Verona Bernard, Bretlandi, 53,04 (jöfnun á heims- meti), 2) Waltraud Dietsch, A- JÞýzkal., 53,35 sek., 3) Renata Siebach, A-Þýzkal., 53,49 sek. 400 metra hlaup karla: 1) Euciano Susanj, Júgóslavíu, 46,38 sek. 2) Benno Stops, A-Þýzkal. 47,31 sek. 3) Darcusz Podobas, Póllandi 47,40 sek. 800 metra hlaup: 1) Francois Gonzales, Frakklandi 1:49,17 mfn. 2) Gerhard Stolle, A- Þýzkal. 1:49,32 mín. 3) Joseph Plachy, Tékkóslóv. 1:49,50 mín. 3000 metra hlaup: Emil Putte- mans, Belgíu 7:44,51 mín. 2) Willy Pollenlus, Belgíu 7:51,86 mín. 3) Pekka Pæiværinta, Finnl. 7:52,97 mín. Kúluvarp: 1) Jaroslav Bra bec, Tékkóslóv. 20,29 metr. 2) Gert Bachmann, A-Þýzkal., 20,12 metr. 3) Jaromir Vilk, Tékkóslv. 19,68 metr, 60 metr. grindahlaup: Frank Siebeck, A-Þýzkal. 7,71 sek. 2) Adam Galant, Póllandi 7,76 sek. 3) Thomas Munkelt, A- Þýzkal. 7,81 sek. 60 metr. hlaup kvenna: 1) Annegret Riehter, A- Þýzkal. 7,27 sek. 2) P. Endarr, A- Þýzkalandi 7,29 sek. 3. S. Telliez, Frakklandi 7,32 sek. Hástökk kv.: 1) Jordanka Blagojeva, Búlgaríu 1,92 metr. (jöfnun á heimsmetinu) 2) Rita Gildemeister, A-Þýzkal. 1,86 metr. 3) Milena Karbanova, Tékkóslv. 1,86 metr. 1500 metra hlaup kvenna: 1) E. Titel, V- Þýzkal. 4:16,17 mfn. 2) T. Petrova Búlgaríu 4:17,20 mín. 3) I. Claus, A-Þýzkalandi 4:21,49 mín. Lyftingar # Danska meistaramótið í lyft. ingum fór frum um síðustu helgi. Danskir meistarar í tvíþraut urðu: Fluguvigt: Tommy Jensen 145 kg, hantamvigt: John Henrik- sen 175 kg (danskt met), létt- vigt: Aage Nielsen 242,5 kg (danskt met), millivigt: Varny Bærentsen 265,0 kg (danskt met), miliiþungavifft: Benny Risnæs 287.5 kg, þungavigt Bent Hars- man 320 kg, yfirþungavigt: John Schou 270 kg. # Kjell Lljeholm setti nýtt sænskt met í lyftingum flugvifft- ar er hann lyfti samtals 167.5 kff í tvíþraut á móti sem fram fór í Sundsvall nýlega. # Evrópumet í hakpressu yfir- þungavigrtar var slegið á móti sem fram fór í örebro í Svíþjóð nýlega. Methafinn heitir Ears Hedlund og lyfti hann 250 kg. Fyrra metið átti hinn kunni frjálsíþróttamaður, Ricky Bruch. Á sama móti voru sett tvö sænsk met, einniff í yfirþungavifft. Lars Hedlund lyfti 283 kg i hnéheygju lyftu og Jan Ake Hansson lyfti 315.5 kg í réttstöðulyftu. Einnig setti Ove Nilsson nýtt sænskt met i bakpressu þungavifttar, lyfti 180.0 kg. Badminton # Sænskfr hadmintonmenn komu rnjög á óvart í opna vestur- þýzka meistaramótinu sem lauk í Oherhausen um helgina. 1 ein- liðaleik karla sigraði Sture Jo- hansson Tjun Tjun frá Indónesíu í úrslitaleik 15:5, 12:15 og 15:5, en Sture hafði áður sigraði heims meistarann, Rudy Hartono í und- anúrslitunum. Tvær sænskar stúlkur léku svo úrslitaleikinn í einliðaleik kvenna og sigraði Kva Twedherg Imre Nlelsen 11:7 og 11:8. 1 tvenndarleik hlutu Sví- ar svo enn eitt gullið er þau Gert Perneklo og Eva Twendberg sigr- uðu Marielulse Zizman og Wolf- ffang: Bochov frá Vestur-Þýzka- landi 15:13 og 15:2 í úrslitaleik. Skíði # Norðmaðurinn Erik Haaker Sigraöi í stórsvigskeppni sem fram fór í Naeha í Japan um helftina. Keppni þessi var liður f heimshikarkeppuinni á skíðum. Tími Haaker var 3:33,10 mín. — Annar varð Hans Hinterseer, Aust urríki á 4:33,35 mín. og þriðji varð Adol Rosti, Sviss á 3:35,57 mín. Með sigri þessum komst Haaker upp í 10. sætið í bikar- keppninni og hefur hann 72 stig. I fyrsta' sæti er Gustavo Thoeni, ftalíú með 154 stig, f öðru sæti er David Zwilling, Austurríki með 147 stift og í þriðja sæti er Rol land Colomhin, Sviss með 131 stig. Sund # Michaei Schou Rasmussen setti nýtt danskt met í 200 metra fluftsuudi á rnóti sem fram fór um helffina. Tfmi hans var 2:19,0 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.