Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 — Herskipa- vernd Framhald af bls. 2 eyja, þar sem viðgerð á að fara fram. 1 skeyti til Morgunblaðsims firá AP, sem barst í gærkvöldi, seg- ir að hásetar á Grimsbytogur- uim hafi beðið brezjku ríikisstjórn- ina um herskipavemd gegn auknum afskiptum islenzku varðskipanna. Þessi bón kom frá George Tanswell, 44 ára gömlum háseta, sem sagðist vera talsmaður stéttarbræðra sinna á öðrum Grimsbytogur- um. Tanswell sagði að svartsýni hefði aldrei verið jafnmikil með- al brezkra togarasjómanna og nú. Dráttarbátamir gætu aðeins haft í tré við minnstu varðskip- in og þegar þeir síðari yrðu að fara af miðunum til þess að ná í eldsneyti, þá væri þar engim vemd fyrir varðskipunum. Tans well sagði að augljóst væri að brezkir togarasjómenn þörfnuð- ust herskipaverndar nú þegar í stað og það áður en eitthvað al- varlegt gerðist. — Þolinmæði Framh. af bls. 1 axlað lestarstjóra eða lestarverði og fleygt þeim út. — Öngþveitið hefur verið hið ægi iegasta á mestu annatímunum í Tokíó og í gærmorgun biðu þar fimm manns bana í örtröðinni við morgunlestimar. Frá þvi 5. marz sl. hafa fallið niður rúmlega 8000 ferðir og í gær urðu tafir á öluum 205 lest- um hinnar nýtízkulegu Shinkan sen línu milli Tokíó og Osaka. — 200,ooo $ Framhald af bls. 1. Þar sem gefandinn, Robert Vesco, hefur ásamt 40 mönn um öðrum verið kærður fyrir fjársvik og átt aðild að fjár- málahneyksli, sem einnig náði t'l ýmdssa Evrópulanda, hefur mál þetta vakið enn meiri at- hygli en ella, Vesco var stjómarformað- ur í peningamiðlunairfyrirtæk- inu „Investors Overseas Ser- vices“ — IOS — sem hefur að albækistöðvar í G-enf og sömu leiðis stjórnarformaður í bandaríska fyrirtækinu „Inter Verzlunarskóli íslonds órgongur 1948 Undirbúningsfundur á barnum í Nausti í dag, miðvikudaginn 14. marz kl. 17.00. Nefndin. í «tuttiimáli Byrjaö aö vél- klippa sauöfé Mývatnssveit, 13. marz. Héðan er allt fínt að frétta, glampandi sólskin í dag og hlýindi. Allur snjór er að renna sundur á láglendi og vegir eru byrjaðir að þorna. Mannlíf er ágætt, heilsufar gott og bændur eru að byrja að vélklippa sauðfé. Þykir hag kvæmara að gera það nú held ur en þegar búið er að sleppa fénu á fjall og takmarkað næst af því til rúnings. Ull- in er líka miklu betri nú og hrein, því að allir eru nú með grindur undir fénu í fjárhús- uoum. Hér er búið að ná 6 mink- um síðan um áramót. — Kristján. Steinbítur í óða önn Patreksfirði, 13. marz HÉR hefur verið ágætis afti, allt upp i 18 tonn á línu, og megnið af aflanum er stein- bítur. Snjó tekur óðum upp hér og það er allt gott að frétta, mikil vinna og unnið fram til miðnættis á hverju kvöldi. 5 stórir bátar róa nú héðan og eru þeir allir með línuafia, 12 tonn að meðaltali í róðri. Þýzka eftirlitsskipið Frið- þjóf kom hingað sl. sunnudag með tvo veika þýzka sjómenn en ekki var hægt að fá gefið upp af hvaða togurum þe'r væru. — Trausti. Höfum til sölu m.a. Nýja 3ja herb. íbúð við Æsufell. Agæta 3ja herb. íbúð með bílskúr við Holtagerði Kópavogi. Nýja bíói Lækjargötu 2 Simi 25590 — Heimasími 52996. íbúÖarhús til sölu Húseignin við Gilsbakka 9 Akureyri er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Húsið er byggt úr stein- steypu, um 700 teningsmetrar að stærð auk bílskúrs. Semia ber við Guðmund Gunnarsson Laugargötu 1 Akurevri sem gefur nánari upplýsingar í sírna 96-11772 Réttur éskilinn til að taka hvaða tilboði 'err °r r>?sa hafna öllum. 100 BÍLA SÝNING natonal Controls Corporat- ion“. Yfirmaður endurskoðunar bandaríska ríkisins, Eimer Staats, upplýsti í gær, að upp hefði komizt um mál þetta þegar fulltrúar hans voru að fara í gegnum bókhald endur kjörsnefndarinnar. Málið var síðan afhent dómsmálaráð- herra til frekari meðferðar. — Snarræði Framhald af bls. 1. landi eru enin í verkfiallá og haía ákveðið að halda því áfram til fimmtudagsins nk. að máinnsta kosti. Verkfaliláð hefur nú staðið í þrjár vikur og er flugumferð um Frajkkland sáralí.ti.1. Á tíman- um kl. 7 i morgun til 17 síðdegis voru aðeins 77 lendingar og fiug- tök á Orly-flugveMi við Paris, en venjulega eru flugtök og lending- ar þar um 600 á dag. - NATO Framh. af bls. 1 aðili. Varsjárbandalagið hef- ur ekki svarað þessu tilboði. Undirbúningsviðræðurnar að ofangreindri ráðstefnu hófust 31. janúar sl. en þeim hefur lítt miðað vegna ágreinings um það, hverjir eigi að taka þátt í henni og með hvaða hætti. Sovétstjórn in tilkynnti NATO, að Ungverj- ar vildu ekki taka fullan þátt í ráðstefnunni en NATO hafði hug á aðild Ungverja, vegna þess, að á ungversku landi er sovézkt herlið og flugstöðvar Varsjárbandalagsins. Með því að falla frá kröfu sinni nú, hefur NATO tvívegis látið af eigin sjónarmiðum til þess að koma til móts við Var- sjárbandalagið. Fyrri tilslökun- in var sú að falla frá þeirri kröfu að allar þjóðirnar, sem þátt taka i undirbúningsviðræð- unum í Vínarborg teldust til að byrja með jafn réttháar. BlLGREIN AS AMB ANDIÐ er nú að undirbúa bifreiðasýningu, sem verður dagana 27. apríl til 6. maí. Þar verða sýndar fólks- og jeppabifreiðir frá yfir 20 að- ilum og einnig vöru- og sendi- ferðabifreiðir. Sýni-ngin verður í húsakynnum Heildar h.f. við Klettagarða og þarna verða einn ig sýnd ýmis tæki tengd bifreið- G.IAI.DEYRISDEILD bankanna hefur nú óskað eftir því við Saka dóm Reykjavíkur að fá upplýs- ingar um hver sá aðili hafi ver- ið, sem seldi Skildingamerkja- umslagið úr landi, því sam- kvæmt lögum ber honum að selja íslenzkum banka þann gjaldeyri, sem hann kann að hafa fengið greiddan fyrir um- slagið. Verður rannsókn málsins haldið áfram hjá Sakadómi. Eitt Hamborgarblaðanna hef- ur skýrt frá því, að rannsóknar- lögreglumaður hafi komið á uppboðsstaðinin sl. laugardag, er bjóða átti umslagið upp, og sýnt skeyti frá islenzkri fjölskyldu, þar sem krafizt hafi verið að uppboðið á umslaginu yrði stöðv að og umslagið afhent lögreglu- yfirvöldum. Hins vegar hafi upp- boðshaldarinn ekki séð ástæðu til að gera slíkt, þar sem hinn rétti eigandi umslagsins væri i salnum. Eiins og skýrt hefur verið frá í Mbl. voru það ættingjar sýslu- mannsins, sem um.slagið var sent til árið 1875, sem óskuðu eft- ir ramnisókn Salkadóms á tilvist og ferli þessa umslags, einkum þó hver hefði selt það úr landi. I gær hafði Mbl. tal af einum um. Varahlutir ýmiss konar verða einnig sýndir. Bíigreina- sambandið hefur einu sinni stað ið fyrir bílasýningu áður, en þessi sýning verður mun fjöl- breyttari og m.a. verður sett upp verkstæði í sýningarsalnum. Á sýningunni verða um 100 bílar sýndir. ættingjanna og siagði hann, að sér væri ekki kunnuigt um að nedtt slíkt sikeyti hefði verið senit til Þýzkaliainds, sem saigt væri frá í frétt Hamborgarbiiaðsinis. Hins vegar hefðii að tilhlutan Saka- dóms verið óskað eftir þvi við þýzku lögregluna, að hún veitti upplýsingar uim hver hetf ði selt uimsliaigið til þýzka frímerkjafyr- irtækisinis, sem bauð það upp. Þær upplýsingar fenigust ekki, þar sem þýzka lögireglan taidi ekki þörf á að veita þær upplýs- ingar, á meðan ekki lægi fyrir meitt saknæmt í samibandd við söiu umslagsims til Þýzkalands. Virtiist því sem þessi frétt Ham- borgiarblaðsins urn sikeytið væri á misskilrainigi bygigð. — Hraunveizla Framhald af bls. 3 la og grilliréttliinn Lavacue a la Heimaey. Voru réttimir snarlega imnbirt- ir og þó meira hefði verið, en rnæst á dagskrá var fjöldasöngur með undirleilk prófesisors Sigurð- air Þórarimsisomar og Fol'da sá uim tromimiusláttiinm. Vair þarna glens og gaman stundarkorn í nætur- húmimu. Skildingamerk j aumslagiö; Gjaldeyrisdeild vill fá að vita um seljandann — Örfáir punktar... Framhald af bls. 11. Jesú. Barátta hans í Getsemane snýst að mestu um spurning- una: Hvers vegna? f ljósi orða Jesú hér að ofan er þetta al- gjörlega út í hött. Hann vissi, hvers vegna dauðinn var óum- flýjanlegur. Hann gekk í dauð ann fyrir marga, þeim til synda fyrirgefningar. (Sjá Matt. 26:28.) Jesús ofurstirni er þvingað- ur í dauðann, en í Biblíunni kemur fram, að Jesús Kristur ber fús ok sitt: „Nú er sál mín skelfd, og hvað á ég að segja? Faðir, frelsa þú mig frá þess- ari stundu? Nei, til þess er ég kominn að þessari stundu. Fað- ir, gjör nafn þitt dýrlegt." (Jóh. 12:27.) Jesús ofurstirni er angistar- fullur og óttast örlög sin. Þetta er skiljanlegt, þar eð hann er maður, sem sér líf sitt á enda runnið, fórnarlamb eigin hug- sjóna. Margir hafa tekið dauða sinum af meiri karlmennsku. Jesús Guðs sonur, sá sem við mætum i Biblíunni er vissulega óttasleginn. En það eru ekki hin mannlegu örlög, hinar líkamlegu þjáningar, sem kvelja hann, heldur skelfing- in yfir því að verða yfirgef- inn af Guði. Hann þekkir fyr- irætlanir Guðs og honum er ljóst, hvers vegna hann á að líða og deyja. Þetta kemur skýrt fram í píslarsögunni, eins og hún er skráð i guðspjöllunum. Þjáningin stafar ekki af dap- urlegum örlögum, heldur dómi Guðs yfir syndinni. Jesús Biblíunnar er ekki örvænting- arfullur maður, ofurstirni, sem sér hugsjónir sinar að engu orðnar, stjórnmálalegur leið- togi eins og söngleikurinn lýs- ir honum. Jesús Kristur er Guðs sonur og fi’eisari heims ins. V. Margt er það fleira I söng leik þessum, sem vart samræm- ist hinni aldagömlu kristny kenningu og frásögnum Biblí- unnar. Því hafa margir spurt, hvort hér sé um nýja túlkun á fagnaðarerindinu að ræða. Má vera, að þetta sé einhvers kon- ar túlkun, en draga verður þá ályktun af fyrrgreindum atrið- um, að vart er neitt fagnaðar- erindi þar að finna. Jesús Kristur ofursttrni er leikverk, sem fer frjálslega með liðna at- burði rétt eins og Fjalla-Ey- vindur Jóhanns Sigurjóns- sonar. Og ekkert myndi það bæta úr skák, þótt upprisunni yrði hnýtt aftan við leikinn. Það var með hliðsjón af öllu sínu lífi, þjáningu og dauða, að Jesús sagði: „Ég er upprisan og lífið; sá sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi.“ (Jóh. 11:25.) — New York Times Framhald af bls. 16. Opinbera æviágripið og önnur fáan- ieg vitneskja gefur annað til sendur til fangabúðanna Son La þar til franskir embættismenn slepptu nokknim föngum síðla árs 1944 af ótta við að Japanir fremdu fjöidamorð á föngum. Tho var siðan kosinn í miðstjórn Kommúnistaflokks Indókína að því er segir í opinbera æviágripinu og skipaður í fastanefnd hennar þegar uppreisnin gegn Frökkum hófst í ágúst 1945. Árið 1946 sást Tho í íyrsta skipti í erindagerðum á vegum Vietminh- hreyfingarinnar I Suður-Víetnam, en hafði þá aðeins skamma viðdvöl þar. Samkvæmt opinbera æviágripinu var hann fyrst sendur til Suður-Víet- nam til þess að berjast gegn Frökk- um árið 1948. Titill hans var aðstoð- arritari miðstjórnar flokksins í Suð- ur-Víetnam. Opinbera æviágripið segir, að Tho hafi snúið aftur til Norður-Víetnams 1955 þegar Indókínastríðiniu var lok- ið. ,,Siðan,“ segir í ágripinu, „hef- ur hann verið fulltrúi í stjómmála- ráðinu og ritari miðnefndar Veirka- mannaflokks Víetnams. Eins og stendur er hann einnig fulltrúi í her málanefnd miðnefndarinnar." Samkvæmt vestrænum heimildum er hann fjórði eða fimmti valdamesti maður Norður-Vietnams, og hann kemur sterklega til greina í valda- mesta embættið þegar valið verður i það. Tho virðist lifa siðsömu og spart- versku lífi í samræmi við vietnamsk an byltingaranda og talið er hann sé tvíkvæntur, en ekkeirt er vitað um fjölskyldulíf hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.