Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 Fa JJ HÍLALi'M. í \ ^ Í4FZ itr ® 22-0-22* RAUOARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL ‘R 21190 21188 14444 g 25555 mSfn BILALEIGA - HVEFISGOTU 103, 14444 25555 TÓG Toina- og bótfæratóg frá Portúgal. Hagstætt verð. Sími 20000. NÓTAREFNI frá AL. FISKERNES REDSKAPSFABRIK — Noregi fyrlrHggjandi I totlvöru- geymslo. 210/12 3600x960 MS 210/15 3600x960, 1000x500 MS 210/18 1000x500 MS 210/36 1000x500 MS 210/54 1000x500, 1000x300 MS terytene rétt- og rangsnúið bekkir og R. { seifur hf. r . XWKJUHVOU REYKMVIK siMizms Hálmstráið I vantraiistsumræðunum á dögrunum nefndi Hanniba! V'akiimarsson Bjarna Guðna- son hálmstrá, sem erfitt væri að treysta á til stórræðanna. Auðvitað er töluvert til í þessu hjá Hannibal, en þó ætti þessi lifsreyndasti fleyg- nr islenzkra stjórnmála að láta vera að hreyta í menn sem kljúfa sig út úr ftokki sínum. Off hann getnr iíka þakkað Bjarna það, að stjórn- in er enn ekki fallin, þvi all- ur heiðarleiki Bjarna og trygg-ð við málefnasanming ríkisstjórnarinnar og „stefnu“ Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, er enn ekki nema sýndarmennska. Bjarni hefur verið að auglýsa heiðar- leika sinn, hvað eftir annað, en hann hefur aldrei sýnt hann í verkL Hvað hefur Bjarni Gnðnason lagt af mörkum fram tii þessa, til þess að stöðva verðbólgu- stefnu stjórnarinnar? Ná- kvæmlega ekki neitt. Enda þarf Hannibal ekki að halda, að stjórnarandstaðan gæti við þá hugmynd að Bjarni Guðnason sé sjáifum sér samkvæmur og felli stjórnina. Þessa stjórn þarf enginn utanaðkomandi aðili að fella, hún sér um þann þátt málsins sjálf. Allir út- veggir þessarar stjórnar eru þegar sundursprungnir, og máttarstóiparnir fúnir og að falli komnir. Það er ekki lengur rætt um það, hvort þessi stjórn fellur, heldur hvenær. Hannibal spámaður Núverandi ríkisstjórn hef- ur löngum kennt sig við hin- ar vinnandi stéttir. Þó hefur engin stjórn á Islandi farið ver með lannþega en þessi stjórn, sem mynduð er með þátttöku fyrrverandi forseta ASÍ og með núverandi for- seta ASI sem einn af aðal stuðningsmönnum. Hannibai Valdimarsson tal- ar að vísu enn gleitt um góð verk þessarar stjórnar. Hann telur, að þessi stjórn hafi komið einhverju góðu til leið- ar, og að framundan sé dýrð- arríki vinstri stefnu á ís- landi. En Hannibal hefur áð- ur gerzt spámaður. Hann kiauf á sínum tíma Alþýðu- ftokkinn til þess »ð stofna til samstarfs með kommúnist- mn. Þá sagði Hannihal, að dagar AIþýðuflokksins væru taldir. Upp úr því tók við 15 ára samfeild st.jórnarseta Al- þýðuflokksins, og hefur sá flokkiir aldrei haft eins mikil áhrif á þjóðféiagið og þá. S'álfur iá Hannibal utanveltu í eilifum hiaðningarvigum við flokksbræður sína. og end- uðu þau víg með því, að gamla kempan klauf enn einu sinni. Og enn gerðist Hannibal spámaður. Nú lýsti hann því yfir, að hans nýi flokkur ætti að sameina vinstri menn og gera kommúnista áhrifa- lausa i landinu. Varla hafði hann sleppt orðinu, þegar koinmúnistar komust til valda og fengu i ríkisstjórninni öll valdamestu embættin. Sjálfur dundar Hannibal sér ásamt Magnúsi Torfa i tiltölulega áhrifalausum ráðherraembætt um og notar tíma sinn til þess að standa fyrir pólitisku hanaati í félagi frjálslyndra í Reykjavík. Menn geta því verið óhræddir, þótt Hannibal spái stjórninni löngum lifdögum. Siíkir spádómar eru fremur teikn þess, að dagar hennar séu taldir. Vei getur meira að segja verið, að þegar hafi ver- ið ráðinn útfararstjórinn. spurt og svaraó Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Ilringið i sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- utiblaðsins. HVAK EK SAXDGEEBI? EUas Guðmundsson, Sand- gerði, spyr: „Hvort tilheyrir Sandgerði Suðvesturlandi og Suðvestur miðum eða Faxaflóa og Faxa flóamiðum í veðurspánni? Hvar eru mörkin á milli þess ara svæða dregin og hvað ná þau langt út?“ Hlynur Sigtryggsson, veð- urstofustjóri, svarar: „Sandgerði tilheyrir Suð- vesturlandi og Suðvesturmið um í veðurspánni. Mörkin á milli þessara svæða eru dreg in frá Reykjanestá og eftir hæstu bólum upp Reykjanes- skagann annars vegar og í GO—100 sjómílur út frá tánni í stefnu á punkt, sem er A 63" N og 26“ V. En að sjálf- sögðu geta þessi mörk verið nokkuð loðin í veðrinu á hverjum tíma, en við reynum að miða við aðalbreytingarn- ar frá einu svæði til annars." Á þessu korti sjást útlínur svæða veðurspárinnar á hafinu. GBEIHSLUB TII, FASTBÁHINNA tÍTVABPSMANNA Sigurður Björnsson, Ör- lygsstöðum, A.-Hún., spyr: „1 laugardagsrabbi Páls Heiðars 10. febr. sl. var spurt um hvort prestar, sem flytja messur í útvarp, fengju fyr- ir það greiðslu. Að gefnu tii- efni spyr ég: Fá fastráðnir út varpsmenn sérstaka greiðslu fyrir, ef þeir flytja eða sjá um flutning á útvarpsþætti, eins og t.d. Guðmundur Jóns son, óperusöngvari og Jón Múli Árnason?“ Guðmundur Jónsson, fram kvæmdastjóri hljóðvarps, svarar: „Þrír dagskrárfulltrúar, Stefán Jónsson, Jónas Jóns- son og Jón B. Gunnlaugsson, fá ekki sérstaka greiðslu fyr ir umsjón, útvegun efnis eða flutning í dagskrárþáttum, enda til þess ráðnir. Allir aðrir starfsmenn hljóðvarpsins, sem kunna að hafa dagskrárþætti með höndum, leika, lesa, syngja eða leika á hljóðfæri, fá það greitt sérstaklega, enda ut- an við vinnuskyldu þeirra við stofnunina. Það skal enn fremur tekið fram, að til þess er ætlazt að þættir, ems og þeir sem fyrirspyrjandi virð- ist eiga við, séu unnir utan reglulegs vinnutíma starfs manna, og er mér ekki kunn- ugt um annað en að svo sé I reynd.“ MEÐAL HELZTU nýjn litlu platnanna ber að nefna „Get I)own“, sem Gilbert O’SuIIivan stendur fyrir, „Nevertheiess (I’m in Love With You)“, sem önnur söng- konan í New Seekers, Eve Graham, syngur, „Cold Biue Steel", sem JToni Mitehell syngur, og „Hibemian (Give Us A Goal)“ — sungið af Hibemian-knattspymulið- inu, sem er ofarlega i 1. deild- inni skozku. Hvenær ætli is- lenzku liðin taki upp á þvi að grefa út plötu ? Væri það ekki stórkosHegrt »ð heyra Fre i-tiðið syngja „Fram, fram fylking", og heyra önn- n r lið syngrja lög eins og „Skagamenn — áfram enn“, „fBA með átta — núll“, „fBK mun bikarinn fá“, „Val- ur, Valur vinnur alla“, „ÍBV á ensran völl“, „Breiðablik — ekkert hik“, og „KR og: aur- ar“? — 0 — UI.IFF RICHAKD hefur ver ið valinn til að syngja lag Bretlands í Eurovislon-söng lagakeppninni, sem væntan- lega verður haldin innan tið ar. Hann hefur áður verið fulltnii Bretlands f keppn- inni; það var árið 1968, þeg ar hann lenti i öðm sæti með lagið „Congratiilatkms", en efst varð þá Spánarstúlkan Manuela með „La Ia la“. Brezkir sjónvarpsáiiorfend- ur hafa að undanförnu feng- ið að sjá Cliff í sjónvarpi og heyra hann syngja sex brezk lög, sem til greina komu sem keppnislag, og sið- an sendu áhorfendur inn »t- kvæði sín. Ekki vitum við hvaða lag var kjörið til þátttöku, en það verður »ð sjálfsögðu gefið út á lítilli plötu, sem verður sú sextug- asta i röðinni á ferli Cliffs, sem nær nú yflr 14'/j ár. Fyrstu 58 Htlu plöturn- ar hans komust aliar í Topp 39 á vinsæklalistanuni í Bret landi. en sú 59., „Brand New Song“, náði aldrei svo hátt. Hins vegar má telja þá sex- tugustu alveg örugga um að komast í Topp 1« og ekld ósennilegt að hún fari í efsta sætið. CHff Biehard — sextugaste litla platan! >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.