Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUÐAGUR. 14. MAR.Z 1973 37656 Til sölu 4ra h erb. hæð í eldra þríbýlis- húsi í Kópavogi. Hæðin er tæp- ír 100 fm og skiptist .í fremur litla stofu og 3 svefnherbergi (getur verið 2 stofur, 2 svefn- herb.), bílskúrsréttur, Verð 2 millj. 750 þús. Útb. 1650 þús., sem má skipta. Sérhæð 6 herb. skemmtileg nýleg sér- hæð á eftirsóttum stað í Kópa- vogi. Ibúðin er á efri hæð og skip*-ist í 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús, bað, sérþvottah'ús og gestasnyrtingu. f kjalilara fylgir sérgeymsla og sameiginlegt vaskahús. Bílskúrsréttur. Útb. aðeir.s 2,3 til 2,5 m'Mj., sem má skipta. PÉTUR AXEL JÓNSSON lögfræðingur. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Útb. 1600 —1800 þús. Þarf ekki að vera laus á þessu ári. Esgnaskipti Höfum mikið úrval af eignum í skiptum. [búðareigendur, hafið samband við okkur og athugið hvort viS höfum ekki íbúðina, sem yður hentar. SeJjendur Hafið samband við okkur. Fleiri tugir kaupenda á biðlista. Verð- leggjum íbúðina, yður að kostn- aðarlauisu. HÍBÝU & SK/P GARÐASTRÆ.TI 38 SÍMI 26277 Gísli Ólafsson Heimasímar s 20178-51970 ■ g fASTEIGNASALA SKÚLAVÖRDUSTÍS K SÍMAR 24647 & 25550 Eignaskipti Við Háaleitisbraut 6 herbergja fálileg endaíbúð með tvennum svölum og sérhita. í skiptum fyrir 6 herb. íbúð með bílsk'úr eða rúmgóð j vinnurými í kjal'l- ara. Eignaskipti Við Stóragerði 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð með 4 svefnherbergjum. Einbýlishús Einbýlishús í Kópavogi, 6 herb., með innbyggðum bílskúr. Nýlegt vandað hús, lóö frágengin, gott útsýni. I skiptum fyrir 4ra herb. rbúð, helzt í Vesturbænum í Reykjavík. f»orsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. Til sölu Langholtsvegur Falleg 2ja herb. íbúð í kjal'lara, allt sér. Verð 1900 þús., útborg- un 1200 þús. Hraunhœr 2ja herb. íbúð fullfrágengin. Verð 2 milljónir kr., útborgun samkamuilag. Mosfellssveit Stórt landsvæði í Mosfetls- sveit. Hagstætt verð, ef samið er strax. Hraunbœr Falleg 3ja herb. íbúð á hæð. Verð 2,8 milljónir. HlíÖar 4ra herb. íbúð á hæð, bítekúrs- réttindi. Útborgun 2,5 mUljónir. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Skipti möguleg á einbýli eða sérhæð í Lai'garneshverfi. Verð 4 mil'l'j. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð I timbunhúsi, laus strax. Verð 1400 þús. Opið til kl. 8 í kvöld 85650 85740 ÍEKNAVAL Suðurlandsbraut 10 BÚNAÐiV^BAJVKI NN 4 fr baithf iólilsiiiH 22-3-66 Aðalf as teignasalan Austurstræti 14, 4. hæð Við Vesturbarg 2ja herb. glæsiieg íbúðarhæð í lyftuhúsi. Við Laugaveg <2ja herb. kjaiilaraíbúð, sérhiti. Við Sléttuhraun (Hafnarfirðij 2ja herb. Ibúð á 1. hæð. Við Grettisgötu 3ja herb. íbúðarhæð, sérhiti. Við Goðatún 3ja herb. jarðhæð, 90 fm. Sér- inngangur. Við Granaskjól 3ja herb. jarðhæð, sérinngang- ur, sérhfti. Við Leifsgötu 3ja—4ra herb. ibúð á 1. hæð. ið Dalaland 4ra herb. íbúðarhæð. Wljög vandaðar innréttingar. Við Nesveg 4»ra herb. íbúðarhæð í sænsku tfmburhúsi, sérirmgarngur. Við Hvassaleiti 4ra herb. íbúðarhæð, 110 fm. Við Bogahlið 5 herb. glæsileg ibúðarhæð ásamt 1 herbergi í kjallara. Við Lindargötu 5 herb. tbúð, hæð og ris. Bíl- skúrsréttur. Við Kársnesbraut 5 herbergja hæð í timburhúsi, suðursvalir. Við Sogaveg einbýlishús, 2 bæðir og kjallari. Bíiskúrsréttur. i Breiðholti fokhelt eínbýlishús, kjallari og hæð, við Vesturhóla. Bíbskúrs- réttur. Afhendist í apríl 1973. ( Fossvogi glæsilegt einbýlishús, tilbúið undir tréverk. Afhendist 1. ágúst 1973. Lögm. BIRGIR Á9GEIRSSON Sölum. HAFSTEINN VILHJÁLMSSON KVÖLD- OG HELGARSÍMI 82219. Iðnoðorhúsnæði óskost 100—110 fm á jarðhæð með góðum irvnkeyrsiudyrum. Tilboð sendist auglýsingadeiid Mb!. merkt: „949“. MIÐSTÖÐIN r KIRKJUHVOLt SIMAR 26260 262«1 Til sölu Hafnarfjörður Einbýli Mjög fallegt einbýlishús í Kimn- Ltnum. Húsrð er hæð og rís. Haeðin er um 140 fm og skiptist í 2 stórar stofur, 3 svefrvherb., eldhús og bað. ( risínu er stórt sjónvarpsherbergi, 2 svefrvherb. og þvottahús. (í risinu mætti hdfa séríbúð). Falleg íbúð. Álfhólsvegur Sérhœð 140 fm efri hæð í nýlegu tví- býlishúsi. Fallegt útsýni. Dalaland Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Seljendur ath. ViB höfum á skrá hjá okkur marga kaupendur að flestum gerðum íbúða. Hafið samband við okkur og við verðleggjum íbúðirnar samdægurs. 11928 - 24534 Höfum kaupanda Útborgun 2,5 millj. Höfum kaupanda að 4ra her- bergja íbúð (eða stærri íb.) í Hafnarfirði. Útb. 2,5 millj. strax. fbúðin þyrfti ekki að losna fyrr en eftir nokkra mánuði. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herbergja íbúð í Vesturborginni. Útb. 2—2,5 millj. (íb. mætti vera risíbúð). Höfum kaupanda að 150—250 ferm skrifstófu- húsnæði. Útb. 2,5—3 milij. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúða- hverfi. Útb. 3 mitlj. mciANiDuimF VONARSTRSTI 12 símar 11828 og 246S4 Sðluatjórl: Svarrir Kriatinaawt Til sölu s. 16767 2ja herhergja rúmgóð íbúð á 4. hæð við Hjarð- arhaga, eitt herbergi að auki i risi. 2/o herbergja vömduð íbúð á 1. hæð víð Hifunbæ, frágengin lóð. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, frá- gengin lóð. 3/o herbergja íbúð í Garðahreppi. 3/‘o herbergja um 85 fm á 2. hæð við Eiríks- götu, bílskiúr. Höfum kaupendur að flestum stæröum íbúða. Eiiiar Sigurðsson, hdl. Ingótfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 84032. Fasteigrsasa la n Narðurveri, Hátúní 4 A. H1LMAR VALDIMARSSON 'asteignaviftskipti JÖN BJARNASON HRL. Sínar 21870-20998 ViS Eiríksgötu 3ja herb, rúmgóð íbúð ásamt bíískúr. Útborgun 1700 þús., sem má skipta á eitt ár. Við Laugarnesveg 4ra—5 herb. snyrtiteg ibúð á bezta stað. Iðnaðarhúsnœði 150 fm iönaða'Th'úsnæ'ði á jarð- hæð á góðum stað í Kópavogi. Stóreign, séreign Við Laugaveg er stórt steinhús til sölu. íbúðir og verzlamiir eru í húsinu. Við Lundarhrekku 115 fm ifalteg nýteg íbúð á 3. hæð. Útborgun 2,3 m i'lilijón ir. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til SÖlU: Eiríksgata 3ja heeb. ibúð um 85 fm á 1. haeð j parhúsi. Bílskúr fylglr. Verð 2,6 m. Skiptan- leg útb. 1,7 m. Kópavogsbraut 4ra herb. um 100 fm risibúð í timburhúsi. Varð 2 m. Skiptanleg útborgun 1,2 m. Nökkvavogur 4ra herb. kjallaraíbúð um 100 fm í vönduðu steinhúsi. Verð 2,3 m. Skiptanl. útb. 1,4 m. Verulegur afsláttur við hærri útborgun. Kaupendur að hvers konar ibúðarhúsnæði á biðlista. éf- Stefán Hirst HÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 Stmi: 22320 íbúðir til sölu Kelduland í Fossvogi 3ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í sambýlishúsi. Er um 3ja ára. Danfoss-hitakerfi. Inm- réttinigar sérstakliega vandaðar og húsgögn í svefnherbergjum eru innbyggð og fylgja með i kaupunum. Vferð 2500 þúsund. Góð útborgun nauðsynteg. Unufell Raðhús víð Unufeli. Stærð 144,8 ferm. Stofur, 4 svefn- herb., eldhús,, skáli o. fl. Selst fokhelt eða tilbúiö undir tréverk. Afhendist fljótlega. Skemmtilieg teikn'ng. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Símar 14314 og 14525 Sölumaður Ólafur Eggertsson. Kvöldsímar 34231 og 36891. SÍMAR 21150 21570 Til sölu úrvals íbúð 2ja herb. við Hraunbæ, rúmir 70 fm, með sameign frágengínni. Með öllu sér 2ja herb. jarðhæð, 55 fm, I Kteppsholtiin'U, með sénn.n, gangi, sérhita,' nýmáluð, í góðu standi. Verð 1600 þ. kr., útborg- un 800 þ. kr. Sérhœðir við Skólagerði, 150 fm glaesileg neðri hæð í fvíbýliishúsi, Digranesveg, 130 fm glæsileg efri hæð i tvíbýl'ishúsi með öiMu sér, stórkosttegt útsýni. Við Hjarðarbaga 3ja herb. ibúð á 3. hæð, um 90 fm, ,með sérhitastilUngu og bíl- skútrsrétb. Útsýni. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbuð i Vestur- borgmni. Við Hraunbœ 4ra herb. glæsileg íbúð á 3. hæð með írágenginni sameign og út- sýni. Við Framnesveg 3ja herb. íbúð á hæð rneð nýj- um harðviðarinnjréftingum og sérhita. Ris, sem getur orðið 3>a herb. íbúð, fylgir. Skipti æskileg á 4ra tierb. ibúð, helzt í háhýsi. Við Hrauntungu glæsilegt raðhús í smiðum með 6 herb. íbúð á hæð, innbyggð- um bílskúr og 50—60 fm hús- næði á jarðhæð. Verzlunar- og iSnaðarhúsnaeði, alls um 600 fm, á einum bezta stað í Kópa- vogi. Fyrir tannl.stofu óskast gott húsnæði, 100—120 fm, vel staðseitt í borginni. # Vesturborginni Góð 4ra—5 herb. ibúð óskast. Mjög há útborgun. Sérhœð 140—180 fm í borgimni eða á Nesinu öskast fyrir fjársterkan kaupanda. Á einni hceð Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi eöa raðhúsi á einirai hæð. Komið oo skoðið AIMENNA FASTEIGNASALAN UNDftgGATA 9 SiMflR 2H56 21570

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.