Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 V ör ukynning á finnskri pappírsframleið slu Sölusamtökin Converta halda upp á 25 ára viðskiptatengsl við Island „Vorið“ Ný kynningarmynd Ferðaskrifstofu ríkisins Nýlegra var lokið við gerð kynning-arkvikmyndar, sem tekin var Iiér i vor á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. Samkvœcnt: liögum um ferða mál frá 1964, er Ferðaskrif- stofu ríkisins gert eð standa fyrir landkynningu í samráði við utanrikisráðuneytið og ferðamáíaráð. Það hefur löngum ver- ið vandamál ferðamála hér, hve ferðamannatíminn hefur verið stuttur. Því var ákveð- ið að gera kynningarkvik- mynd um vorið, og var samið við þýzkan kvikmyndagerðar mann Hans Weitzel um gerð hemnar. Nú hefur verið gert 31 ein- tak af „Vorinu“ og mun Ferðaskrifstofan halda 21 ein taki, en utanrikisráðuneytið kaupir 10 eintök. Kviknnyndin er gerð á tveim tungumálum, ensku og þýzku, en ráðgert er að bæta 3 málum við síðar. Myndin er tekin í Reykja- vik að nokkru leyti en einn- ig viða um land, við Mývatn og aðra fuglastaði. Einn- ig sýnir myndin helztu gos- staði okkar og jökila. >á má einnig geta þess, að árið 1968 var gerð hér kvik- mynd af Yorkshire Film um sögu Islands, „Iceland Story“, og voru gerð af þeirri mynd 70 eintök. Hef- ur þessi rnynd ásamt kvik- myndinni „Iceland — Land in Creation" gerð af Willi- am Leith, verið notuð til landkynningar undanfar- in ár. Nú hefur „Iceland Story“ verið endumýjuð og gefin út á 5 tungumálum. Myndirnar Vorið og Ice- land Story koma tii með að gera Ferðaskrifstofu ríkisins auðveldara að verða við stöðugum og auknum óskum um efni til kynningar. Myndunum verður dreift víða, til kynningarskrifstofa sem Ferðaskrifstofan er aðiM að og einnig verða þær lán- aðar til ferðaskrifstofa og fé- lagasamtaka. Auk þess verða þær til reiðu fyrir þá, sem kynna vilja Island. >á mun utanríkisráðuneytið að sjáltf- sögðu hafa myndir stnar á boðstó’lum í sendiráðum. Um þessar mundir vinnur Ferðaskrifstofa rikisins að út gáfu á landkynningarbækl- ingi og er hann gefinn út í 605.000 eintökum á níu tungu málum. Aðalfundur Einingar UM þessar mundir er liðinn ald- arfjórðungur frá því að útflutn- ingssamtök finnskra pappírs- og pappaframleiðenda hófu við- skipti við íslenzka aðila. Voru fslendingar í hópi hinna fyrstu er Converta, eins og sölusamtök- in eru jafnan nefnd, hófu við- skipti við, en þau voru stofnuð aðeins fjórum árum áður. Um- boðsfyrirtæki Converta hérlend- Ls hefur öll Jiessi ár verið S. Árna son & Co. I tilefni af þessum timamót- um i útfiutningsviðskiptum Con- vesrta við ísland hefur í þessari viiku verið efnt til sérstakrar kynningar á Converta-vörum hérlendis fyrir kaupmenn og ýmsa aðila úr viðskiptaMfimu. >á munu um 100 kaupmenn hérlend is haf; férstaka kynningu á Con vertavörum í verzlunum stnum. Framleiðslusvið Converta er AÐAI.FUNDUR Leikfélags Ak- ureyrar var haldinn 26. febrúar sl. Stjórn félagsins skipa nú •Tón Kristinsson, formaður, Guðlaiig Hermannsdóttir ritari og Giiðmundur Magnússon gjaldkeri. Varaformaðnr er Þór- halla Þorsteinsdóttir og aðrir í varastjórn Kristjana Jónsdóttir og Þráinn Karlsson. Á síðasta ári voru sýningar félagsins 62, 53 á Akureyri og 9 í Reykjavík og voru sýning- argestir alls 13.618. Á aðalfundi félagsins kom J>að fram, að félagið siglir nú hrað- byri að því að koma upp atvinnu leikhúsi. Auk leikhússtjóra og framkvæmdastjóra voru tveir aðrir starfsmenn ráðnir frá ára- mótum: Ieiksviðsstjóri og kona tíl að annast búninga og leik- rnimi. Magnús Jónsson er leik- hússtjóri, Þráinn Karlsson leik- sv'iðsstjóri, Guðmiindur Magnús- son framkvæmdastjóri og Alex- andra Jónsson sér um biinínga. Tvö hin síðarnefndu eru í hálfu starfi. Vegna aukimna fjárframlaga frá ríki og bæ mun leikfélagið ráða nokkra fasta leikara þegar næsta haust, og verður nánar skýrt frá tilhögun þeirra ráðn- imga áður en langt um líður. Félagið hefur nú tekið upp það nýmæli í starfi sinu að ráða leik- skáld til þriggja mánaða starfa með félagiinu og er höfundurinn ráðinn við svipuð kjör og þeir njóta, sem hljóta hina opinberu þriggja mánaða starfsstyrkja rík isins. Hið velþekkta leikskáld Jökuli Jakobsson, sem nýlega hefur hlotíð þá opinberu viðurkenn- imgu að hamm var færður í efri flokk þeirra er listamamnalauna njóta, er þegar tekinn tíl starfa við að skrifa leikrit fyrir félag- iið og verður það síðasta verk- efni á þessu starfsári, em hamm mun jafnframt vinmia með leik- hópnum að uppsetmimgu þess. Leikritíð heiitír Klukkustrengir og er vel á veg komið. Vegna ófyrirsjáamlegra örðug- leika reyndist ekki unnit að setja Brúðuheimilið efltír Ibsen á svið núna, eims og áformað haflði ver- ið í haust. I staðinn verður þriðja verkefni félagsins á leik- annars geysilega umfamgsmikið — allt frá reiknivéia- og telex- pappír til alls kyns vöruumbúða eða papoírsvara til heimilisnota, sem raunar hefur verið stærsti þátturinm í útflutningi Converta til Islands. 1 þessu sambandi er rétt að geta að inrnan Converta eru uim 10 fyrirtæki, sem ástunda harða samkeppni heima fyrir, og þykir talsvert þrekvirki að tekizt haifi að halda samtök- unum saman í nærri 30 ár. — Sennllegasta skýrimgin á þessu lamglífi samtakanna er sú hag- kvæmni sem fyrirtækin hafa haft af því að stumda sameigin- lega skipuiagða útfliutnings- verzlun, enda hefur árssala Com- verta aukizt um 65 milljónir dollara á síðustu 12 árum — og var 80 miiljóm dollarar á sl. ári. Á kynmingarviku Converba hérlendis fékkst upplýst að enda árinu hið góðkunna og vinsæla leikrit Fjalla-Eyvindur eftir Jó- hann Sigurjónsson. Æfimgar eru kommar á góðam rekspöl og er frumsýnimg ákveð- im eftir miðjan marz. Magnús Jónsson er leikstjóri, Maignús Pálsson gerir leiktjöid og með helztu hlutverk fara Sigurvedg Jómsdóttír, sem leikur Höilu, Þráinm Karlsson leikur Eyvind, Jón Kristimsson Ames og Marinó Þorsteinsson leikur Bjöm hreppstjóra. Nýlokið er sýningum á Karde- mommubænum, en hamn var sýndur 19 sinmum við góða að- sókn, en alls voru áhorfendur rúmlega fjögur þúsund. Evrópusamband tæknimennt- aðra manna í fiskiðnaði (Europe an Fish Technologist, EFT) hélt i sumar fund i Imuiden í Hol- landi um samræmingu og stöðl- un á aðferðum, sem notaðar eru til mats og gæðaflokkunar á ferskum f'ski. Það hefur verið vaxandi áhugi á slíku sam- ræmdu matskerfi undanfarim ár sér&taklega af hálfu Efnahags- bandalagslandanna. Með inn- göngu Irlands, Danmerkur og Bretlands hefur nauðsyn sam- sæmingar á fiskmati vaxið mjög. Það eru þegar tíl reglugerðir um ferskfiskmat gefnar út af EBE, sem þó hafa ekki enn náð almennri viðurkenningu af ÖIH- um meðlimalöndunum, enda óþarflega flókið kerfi og að sumu leyti gallað, segir Björn Dagbjartsson i skýrslu um gæði og meðferð fiskafla frá Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins. Á þessum fundi voru mættÍT fulltrúar frá rannsóknastofnun- um í Hollandi, Belgíu, Frakk- landi, V-Þýzkaliandi, Danmörku, Noregi og Bretlandi, en þessi lömd, að Noregi anda-nteknum, eru öll meðlimir eða verð- andi meðlimir EBE, og svo var þótt íslenzki markaðurinn væri harla lítill að ma-gni til i samian- buirði við önnur lönd værum við þó stærstu kaupemdur þeirra miðað við höfðatölu. Armenn — nýtt stang- veiðifélag ÁRMENN heitir nýtt félag áhugamanna um stangveiði á fíugu. Tilgangur þess er þríþættur: Að sam-eina sem flesta flu.gu- veiðimenn í eitt félag. Að stuðla að náttúruvernd og gegn rányrkju, og að stuðlá að forgangsrétti íslendinga við veið ar, gegn hóflegu verði. Einnig stuðli meðlimir að aukinmi fisk- rækt. Þátttökugjald er kr. 25.000.—. Stjórn félagsins skipa: Jón Hjartarson, vlðsk.fr., form., Vil- hjálmur Lúðvíksson efnaverkfr., varaform., Bjarni Kristjánsson rektor, Jón Ingimarsson lögfr., Árni Guðjónsson húsg.sm. Vara- stjóm: Steingrímur Hermanns- son alþm., Stefán Jónsson dag- skr.fltr., Kolbeinn Grímsson off- setprentari. Endurskoðendur eru Hannes Pálsson útib.stj., Markús Stefánsson verzl-stj. og Jón Að- alsteinn Jónsson kaupm. 60-70 þúsund krónur AÐFARANÓTT mánudags var brotizt inn í verzlunina Laugar- neskjör á Laugarnesvegi 116 og stolið þar miklu af tóbaksvör- um, sælgæti, ávöxtum o.fl. Er verðmæti þýfisins talið um 60— 70 þús. kr. Islandi auk þess boðin þátttaka, þar sem íslenzk fiskiski-p landa árlega miklu magni af ferskum fiski í Efnahagsbandalagslönd- un-um. Aðferðir þær, sem notaðar hafa verið í hinum ýmsu lönd- um til þess að dæma um gæði og ferskleika fisks eru nokkuð frábrugðnar, en hafa þó ýmis at riði sameiginleg. Aðaláherzlan hefur verið lögð á það að finna þau atriði í útlití oig eiginleik- um fisksins, sem að flestra dómi gæfu bezta vísbendingu um ferskleika fi-sksins eða geymslu tím-a í is. Á fundin-um í IJmuid- en virtist það samdótna álit, að sjónmat þ.e. heildarútidt fisksins væri sú aðferð, sem liklegust væri til þess að verða notuð af fiskmatsmönnum, en bent var á nauðsyn þess að sömu atriði væru ætíð lögð tíl grundvallar og vægi þeirra samræmt. Einnig voru al-lir sammála um, að ná- kvæmari ferskleikaflokkun fengist með því að flokka fisk- inn með lyktanmati (lykt úr tálknum). Þessi aðferð, sem er í eðli síinu rannsóknastof-uaðferð með samhseifðum hópi fól-ks, yrði þó aðei-ns beitt til að skera úr VERKALÝÐSFELAGIÐ Eining á Akureyri hélt aðalfund sinn 25. febr. sl., en 10 ár eru frá stofn- un þess og ern félagar orðnir 1676. Stjórn var kjörin, formaður Jón Ásgeirsson, sem sinnt hefur formennsku frá áramótum, Ruth Björnsson varaform., Þorsteinn Jónatansson ritari, Vilbor-g Guð- jónsdóttir gjaldkeri, Auður Guð- jónsdóttir, Björn Gunnarsson og Jósef Sigurjónsson meðstjómend ur. Aðeins einn listi kom fram. Björn Jónsson ræddi um þró- un verkalýðsmála á undanförn- um árum, en hann var einm tíu heiðursféalga, sem kjörnir voru á f-undinum. um skiptin-gu milli gseðaflokka, þ.e. þegar sjónmatið væri á eim- hvem hátt vafasamt. Hins veg- ar þyrftu allir fiskmatsmenn að hafa nokkra þjálfun i lyktar- mati og geta beitt því þegar með þyrfti. I skýrslunni er lýst þei-m að- ferðum, sem hér hefur verið greint frá. Og síðar í henni seg- ir m.a.: Perskfiskmat á fiski, sem landað er til vinmslu hérlendls byggist á nokkuð öðrum grundvaHaratriöu-m vegn-a okk- ar sérstöku aðstæðma. Mestur hliuti bolfisks, sem landað er á íslandi er ferskur jafnvel þó að hann sé dauðblóðgaður, rang lega gogigaður, stunginn, illa marinn eða ekki eins gott hrá efni til frystingiar eða annarrar verkunar vegna slæmrar með- ferðar. Þess háttar skemmdir voru nokkuð ræddar á fundin um og u-m nauðsyn þess að skil- greina útlitsgalla og mengimar- galla á fiski, sem augljóslega verðfella fiskinn án þess að ve-ra beinlinis háðir fers-kleika. Ekki var þó gerð nein sam- þykkt þar að 1-útandi í þetta sinn„ Það var eftirtekta-rvert á áður nefndium fundi hvað fumdar Samþykt var að leggja fram 88.000 kr. til styrktar starfi verkalýðsfélaga í Vestmannaeyj- um. í umræðum um atvinn-umál í fundarlok kom fram, að þrátt fyrir gott atvinnuástand al- mennt, hefur verið mjög mikið atvinnuieysi á Dalvík og í Ólafs- firði og talsvert á Akureyri ef-tir að togaraverkfallið skall á. Um það var rætt, a*ð Atvinnu- málanefnd Norðurlands, sem skip uð var fyrir háTfu ári hefði ekki tekið til starfa, þrátt fyrir ítrek- aðar óskir, og þess æs-kt enn- fremur, að ríkisstjórnin skærist í mál þetta og hlutaðist til um að hún sinnti starfi sínu. menn, sem þó voru allir meira eða minna tæknimennaðir voru van-trúaoir á að nokku-r „vls- indaleg" mæl-ing eða efnagrein- ing muni á næstunni ryðja sér til rúms í fiskmati, þó að þær geti au-ðvitað verið ágætar og na-uðsynlegar til hliðsjónar. En einmitt þess vegna væri mjög mikilvægf að gera skynmatið eins staðlað og samræint og unnt er. Það má telja sennitegt, að þessar tillögur, sem hér hefur verið gerð nokkur grein fyrir, nái fram að ganga í Efnahags- bandalags-löndunum án stórvægi legra breytinga, þó að það taki ennþá nokkurn tíma. Það virðist ekki útitekað, að EBE-löndin m-uni óska eftir að fiskur, sem seld-ur er verkaður til þei-rra, væri metinn fenskur eftir þeirra kröfum um gæði. Auk þess er likte-gt, að landan- ir á „togarafiski" bæði hérlend- is og í V-Evrópu, muni stórauk ast með tiikom-u hinna mörgu nýju skuttog'ara. Það hlýtur þvi að verða mjög nauðsyntegt fyrir íslenzka sjómenn að kynn- ast þeim regl-um, sem þeirra ferskfiskur verður dæmdu-r eft- i-r og gæðaflokkaður, í höfnum Vestur Evrópu. Leikfélag Akureyrar; Stefnt að stofnun atvinnuleikhúss Samræming á matskerfi á f iski í EBE - löndunum í*arf að breyta til hér?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.