Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGOTl 14. MARZ 1973 félk i fréttum «• M. ÆTLAK SÉR AS VEKOA I'KI.VSESSA Hún Fíona Iitla Amey er aá- eins sjö ára, en hefur þegar gert það upp viA sig hverjum hún 'ætlar að gift.ast. Sá er ekki af lakari gerðinni, sjálf- ur Andrew príns, sem ekki er nema 12 ára gamall. Hún ætlaar sér að verða prinsessa í Btaek- inghamhöll þegar sá tími kem- ur að hún verður gjafvaxta. Hún hefur skrifað til hallar- innar og gert grein fyrir hug sínum, en i svarinu sem hún fékk frá hirðinni sagði að prínsrnn værí ekki reiðubúinn tíl að kvænast enn. í>að er allt í lagi fyrir Flonu, hún hefur tímann fyrir sér og til þess að ástín kólní ekki skoðar hún inynd af prinsinum, sem hún á. FXUGTBETJU* I VERKFAIX Sænskar flugfreyjur hafa ákveðið að fara í verkfall ef ílugfélög þar í landi neita þeim um að skipta um búninga. Eva Es»en, form. féla'gs sænskra flugfreyja sagði á iaugardag- inn um þetta verkfaiT: — Vrö viljum ekki Iengur vera taldaæ eitthvert kyntákn og »uk þess eru stuttpilsin, sem við höfumn þurft að klæðast mjög óheilsu samlegur klæðnaður. Rann- sókn hefur sýnt að veikindi eru mun algengari meðal flug- freyja en í öðrum stéttum. Læknar hafa mælt með því að við Mæðumst frekar síðbuxum heldur en stuttpílsum. Við þol um ekki að miðaldra menn ákveði fyrir okkur hverju sé heppilegast að klæðast. Talsraiaður flugfélaganna sagði að þeism væri samai hverju flug f rey j.urnar klædd- ust svo framarlega sem þaer vaaru aBar eíns kiædidar. Loðnuvertíð hjá bökurum" ZtfGHu/JP S--S V3 — VilJ frúin þær með eða án rjóma?!!! MESTA FJÖLDAMOKÐ 1 SÖCfE ASTKAEf U Þessi mynd1 er' fekin í Ástraí- iu nýlega og sýrrfr leynilög- reglumann skoða tvær oHuföt- ur er voru nofaðar unidÍT flug- vélabensím. Bensinið var netað til að kveiikja i næturklúbbi i Brisbane í Ástralíu og hefur logreglan lýst þessum verkn- aðí, sem mesta fjöldamorði 1 sögu Ás-traliu, en 15 manns biðu bena. ROtlER MOOKE Frétitir herraia ffl® Dýrinœgnor- imm, hinm núveraœwffi Janmies Bond ag Roge-r sjjáJlfur Moojre verði faðAr i júlii neesitkocnia!n*fii. — Við voaiium' a@ það veirði stúfkai, segir koraa hians, Liodsa, en fyrir eiga þau tv® böm, Debóru og Geoffrey. Luisa og Moore gift.u sdig fyr- ir þremur árum siðan, en fynri korna h'ans, Dorothy Squires, haifði ektó viljað gefa skllnað- km efltír fynr, em sikrpti svo um sikoðum barnaMna vegna. SAMBASB PKESTS OG ÆSKU — Eí maður vill vera prest- ÖÆTTA Á NÆST A LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams AND AS HOPE NEARS THE EMD OF HER STCK5Í ANOrhWR DRAHMA IS ABOUT TO BEQIN / HIS NAME IS RANÆN, DOC,,,SUNSHOT WOUND IN THE ABDOMEN ... A REAL'RED BLftmTÍET" CASE I DR.IWLLER JUST LEET THE HOSHTAL /. „.WE'D- BETTER QET HIM BACK . HCRE ONTHE DOU8LE / Ég skil þetta ekki, Hope. l»ú hefur allt- af Bagt, að maðurinn þinn bafi farizt af slysföriinL Það var úrskurður rannsókn- nrdómsíns, Brady, en hann var leiddur á viliigötiir. (2. niynd) Sannleikurinn er sá, að Max viidi hafa okkur með sér, því hann vildi bera upp á okkur Ijótan orðróm. (3. mynd) Hann heitir Kaven, laeknir, er mjög Jangt leiddur. Dr. Miller er nýfarinn af sjúkrahúsinu. Það er bezt að katla hann strax aftur. ur &g vera í sambaindi við ungt fálk, er það ekki nóg að stilla sér upp með sálmabók og biblíu íi hendinni og halda svo hátíðlega ræðu. Maður verður að koffla til móts við æskuna með' því að- taka þátt í áhu.ga- máltam henraar og þess vegna hef ég komdð af stað námskeið! í jjto-jítsu. Þetta sagði NieBs Refskou, 28 ára prestur í Dam mörku nýlega í Waðaviðtalí. — Það sem skiptir máli,. hélt hann áfraœra, er að toafa gott saroband við æsikuiraa og raú er jiu-jitsu mitt aðaláhuigamál. Ef ég heíði haft áhuga fyrhr mótorhjóla- akst.ri hefði ég stofnað mótor- hjólaklúbb. Unga fólkið I sófrninni hef- ur tekið þessum frjálslynda presti með miklum fögnuði dg sýnt mikinn, áhuga á jiu-jitsu og námskeið prestsins er mikið sótt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.