Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 61. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins Hinni japönsku þolinmæði var loks nóg boðið Tokiió, 13. marz NTB/AP ÞlDSUNDIR Japana slepptu fram at sér beizlinu í morg-un á járn- Ibrautarstöð norðan við Tokío, þegar seinkun varð á ferðnm átt unda daginn i röð vegna þeirrar aðferðar, sem járnbrautarstarfs- menn beita um þessar mundir í barátiu sinni fyrir bættuni laun- um, að halda vinnuafköstum i algeru lágmarki. Fólkið rauk til Og braut rúður í lestunum, reif i stmdur simaleiðslur, lét greip er 32 síður. — Af efni blaðs ins má nefna: Fréttir 1, 2, 5, 12, 13, 21, 32 Kaupstefnan íslenzkur fatnaður 3 Veizlan á hrauninu 3 Spurt og svarað 4 Poppkorn 4 Bleik er brugðið — eftir Ásgeir Jakobs- son 10, 11 Örfáir punktar um Ofurstirnið 11 Þingfréttir 14 Bókmenntir — listir 15 Samningahetja N-Viet- nama (NYT) 16 Bókaspjall 17 Strik í reikninginn — 1 kompaní við minkinn 17 ar sópa uni skrifstofur og far- miðaafgreiðslur. Varð að kalla til nokkur hundruð manna lögreglu lið til þess að lægja öldtirnar. Járnbrautarstarfsmenn hafa beitt þessari aðferð sinni öðru hverju að undanförnu og hafa farþegar þá brynjað sig allri þeirri þolinmæði, sem Japanir eiga til, þeir hafa margfaldað kurteisina og tekið öllu með þögn. Framkvæondastjómir járn brautanna hafa sent frá sér af- sökunarbeiðahr i síbylju og stöð- ugar skýrimgar hljóma í gjallair hornum. 1 síðustu viku byrjaði hins veg ar að brotna skarð í vegg þolin- mæðinnar og þess eru dæmi, að farþegar hafi aillt í einu tekið i neyðarhem.la lestanna og siðan Framhald á bls. 20 Mynd þessi var tekin í BuenosAires í Argentinu á niánudag, þegar ljóst var, að Hector Cam- pora, frambjóðandi peronista í forsetakosningúmim, hefði hlotið naer 50‘ í atkvæða og orðið ó- vefengjanlegur signrvegari. Campora var að koma úr aðalstöðv um peronista í borginni, þegai myndin var tekin af honum í hópi stuð.iingsmanna. Herstjórnln í Argentínu lýsir Campora sigurvegara Buenos Aires, 13. marz — AP-NTB HERSTJÓRNIN í Argentínu tilkynnti í dag — i blóra við eigin kosningalög — að tann- læknirinn dr. Hecfor Canip- ora, frambjóðandi peronista í forsetakosningununi, væri svo óumdeilanlegur sigurvegari, að ástæðulaust væri að ganga til atkvæðagreiðslu öðru sinni, þótt honuni hefði e.t.v. ekki teki/.t að ná hreinum nieirihluta. Endanleg úrslit liggja ekki ennþá fyrir, en talið er víst, að Canipora fái a.m.k. 49% atkvæða. Stuðningsmenn Snarræði flugstjórans kom í veg fyrir slys Átta manns hlutu meiðsl í dýfunni Barcelona, Paris, 13. marz — AP-NTB UTLIJ munaði að meiri háttar fiiigslys yrði yflr Frmarsundi í gaer. Tókst. flugstjóra beigískrar Caravelle-þotu með meiri háttar loftfinileikum að koma í veg fyr- ir, að hún rækist á bandariska þotn — seniiilega' af gerðinni Boeing 747 — en þð fór svo, að sjö farþegar og ein flugfreyja taliitu meiðsl. Belgiska þotan var frá flug- félagimi Sabena. Hún var á leið frá Ba-ussel til Barcelona, en til þess að forðast að fljúga yfir Finakkland, þar sem flugumiferð- arstjóm þykir slök í höndum fratnska hersins, var farið um biezka loftheigi, Sikyndilega sá fBugstjórhrn, Paul Claey, sitóra þotiu — júmbó-þotu að honum sýndist — fyrir framiain siig og lækkaðá þá flugið samstundis um 300 metra til þess að forðast árelkstur. Kkki gáfst tóm til að vana farþegama við og hentnst þeir þvi til og frá um fairþega- rýtmið. Fiiugvéíin fór beúnt til Santi- aigo De Cotmpostea á Spátnd þar sem hinir tmeidd'u hiiutu la-knis- meðferð, en siðan var haldið áfram á áfangastað. Sa'bena hef- ur farið fram á rammsókn brezku fliugumiferðarstjómariinnar á þessu máii. Atvik þetta verður eitt af helztu umræðuefmum á ráðsíefnu um flugöryggi, sem alþjóðasam- töik fluigumferðarstjóra efna tii i Luxemborg í þessari viku. Hata samitökin farið þess á leit, að franskír flugumferðiarstjórar sendi fuJltrúa sina á þessa ráð- s-tefmi. sem á að standa yfir í þrjá daga. Flugnmferðarstjórar í Frakk- Framhald á bls. 20 hans halda því frani, að hlut- ur hans verði 52,5%. Það var innanríkisráðherra stjrw'nairinnar, Arturo Mor Roig, sem skýrði frá þessari ákvörðun henmar, en Alejamdro Lanusse, forseti, hafði þegar i gærkvöldi gefið i skyn, að ekká yrði kosið öði'U siinni. Samkvæmt kosninga- lög'unum átti að kjósa tvisvar, ef engum einum frambjóðanda tækist að ná hreinum meiri hliuta í fyrstu umferð — og sikyldi i síðara skiptið kosið milli tveggja efsitu manna. Sigurvegarinn lýsti því yfir i ræðu í dag, að hanm mundi ekki ótilneyddur taka við embættdnu 25. maá <nk., eins og ráð er fyrir gert, nema því aðeins að Juan Peron kæmiist til Argentínu fyr- ir þann tíma, en Lanusse, forseti, hefur fyrir alllöngu úrskurðað, að Peron megi ekki koma til landsinis fyrr en eftir 25. maí. Camjxira mimmti áheyrendur sina á, að harnn heifði staðið við hlið Peroms, þeigar hann var sett- ur inn i embætti forseta 4. júni 1946, og sjálfur vildi hann ekki vera forseti daglangt án þess að hafe Peron sér við hiið. í Madrid var haift eftiir Peron sjál'fum, að hann mýndi ekki fara ti'l Buenos Aires fyrir 25. maí nema þess gerðist brýn þörf. Taiið er liiklegt, að Campora fari til Madrid á næstunná til við- ræðna við Peron, en margir ótt- ast, að ti'l óeirða ko<mi í landámu og jafnvel nýrrar herforimgja- byl'tingar, reymi peronistar að fá Peron aiftur völdin í hendur. Bent er á, að helzta vígorð Oampora í kosminigabaráttunni var: „For- setaembættið í herndur Oampora. Völdin i hendur Perons." Strax í nótt kom til ta'isverðra átaka á götum Buenos Aires, þegar peronistar fögmuðu sigri með hátíðaböldum. Víða varð lögregla að beita gúmmíkúlum og táragasi til þess að dreifa óiátaseggjum og hl'aiut fjöldi manna meiðsl, að því er sjónar- votlar herma. Stuðningsmenn Nixons leyndu 200.ooo $ gjöf Washington, 13. marz NTB NOKKRIR féiagar úr ncfnd þeirri, er vann að endurkjöri Nixons, Ban(larik,iaforseta, verða væntanlega kallaðir fyr ir rétt á næstunni sakaðir um að hafa reynt að halda ieyndri stórgjöf, sem kanpsýsliimaðnr nokkur hafði gefið í kosninga sjóð forsetans. Sanikvæmt lög um, sem bandaríska þingið samþykkti á sl. ári, bar fram bjóðendum til forsetaembætt- isins, að gera grein fyrir öll- um kosningagjöfum, sem fóru yfir 100 dollara. Tekið hafði verið á inóti umræddri gjöf þreniur dögum eftir að iögin voru samþykkt. Hér er ekki um að ræða rteina smáuipphæð — heldiur 200.000 dol'lara eða sem svarar rúmdega 20 milljónum ísl. kr. Framhaid á bls. 20 NATO slakar til á ný VíiTarborg, 13. marz — AP AF hálfu Atlantshafsbanda- lagsins var í dag gerð ný til- raun til þess að hindra, að fyrirhuguð ráðstefna um fækkun í herafla í Mið- Evrópu fari út um þúfur. Bauðst bandalagið til þess að falla frá þeirri kröfu sinni, »ð Ungverjaland taki þátt í ráðstefnunni sem fullgildur Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.