Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamálm hæsta verði, staðgreiösla. Nóatún 27, sími 2-58-91. UNGT PAR með þriggja mánaða barn óskar éftir íbúð strax. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. f síma 83908. UNG STÚLKA í menntaskóla óskar eftir kvöldvionu. Margt kemur til gneina. Uppl. eftir kl. 2 I síma 23657. SVEFNSÓFAR eins og tveggja manna, einnig stólar 1 stíl við, úrval áklaeða. Grei ðs 1 uski Im álar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, sími 16541. Vörubilstjóri óskast 1 fiskverkunarstöð. Símar: 34349 og 30505. KONA ÓSKAST til að gaéta barns frá kl. 8.30—4. Sfmi 15419. ÚTKEYRSLA 21 árs maður óskar eftar virvmi við útkeyrsliu. Upplýs- ingar ( síma 20022. ÓSKA EFTIR að taka á teigu 1—2 herb. íbúð. UppL í síma 92-1266. GAMALT EIKARSKRIFBORÐ og stóll (stál) til sölu, ódýrt. Sími 83224. HÚSDÝRAABURÐUR Húseigendurl Ökum hús- dýraáburði á ióðir, ódýr og góð þjónusta. Upplýsingar t síma 17472. TIL SÖLU NSU PRINZ 1966, ekinn 65 þús. km, þarfnast viðgerðar. Uppl. 1 slma 34504 allan daginn. VINNA Röskan marm varvtar ti1 verk- stjórastarfa 1 bókalager. Tií- boð með uppk sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m.f merkt Framtíðarstarf 9445. TL LEIGU ný tveggja herbergja íbúð I efra Breiðholti, teppalögð og vaskahús á hæðinni. Tilboð merkt Reglusemi 893. FIAT 125 '71 Fiat 850 Coupe '71 Opel Caravan ’68. Góð kjör. Bílasalan bílagarður sími 53188. FERMINGARFÖT Tit sölu sem ný, meðalstærð. Uppl. í síma 42675. RÖSK KONA ÓSKAST til skrifstoifu- og bókhalds- starfa. Tillboð með uippl. um memrtun og fyrri stðrf send- ist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt Baekur 9446. TAUNUS 17 M SUPER '70, Opel Caravan ’70, HiWman Hunter ’67, góð kjör. SWpti möguleg. Bílasalan bílagarður sími 53188. TROMLA eða gfrkassi í Ford Traosit, árg. ’65, óskast. Símar: 34472 — 38414. KONA ÓSKAR EFTR framtíðarvirmu. Verzlunar- störf og margt fleira kemur tif greina. Uppil. I síma 25519. 8 TONNA TRILLA til sölu. Upplýsingar 1 síma 33585. UNG KONA óskar eftir framtíðarvi.mMi (ekkii vaktavinnu). Uppt. 1 síma 12937. Hestamannafélagið Fákur Námskeið er að hefjast fyrir unglinga í hesta- mennsku. Kennd verður meðferð hesta, taumhald og áseta. Félagið leggur til hesta. Kennari verður Guðrún Fjeldsted. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félags- ins, daglega frá kl. 14 — 17. -------------------------------------—---------- DAGBÓK... IIIHilBHiliHIHiillliLHiiillíiMmtHfflnffintlMiHllllillllBBffiBlllglimiBlBHilHTIflHlllllliBliitiimilBWHIBilliBllltllliilimaHniliminiinilHiliimillllllHlliil I dag er miðvikudagurinn, 14. marz. Imbrudag-ar. 73. dagur árs- ins. Eftir lifa 292 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 2.26. Jesús sagði: Hvað stoðar það manninn að eignast allan hcim- lnn og fyrirgjöra sálu sinni. (Mark. 857). Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opiö þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Almennar upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþjónustu i Reykja vik eru geínar i simsvara 18888. Lækningastolur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Önæniisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudðgum kL 17—18. Listasafn Einars Jónssonar er opið & sunnudögum frá kL 13.30 tíllð. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suxMiudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1,30—4. Aðgamgur óloeypis. Kvenfélagið Hringurinn Félagsfundur verður haldinn, fimmtudaginn 15. marz, að Ás- vallagötu 1, kl. 20,30. Venjuleg fundarstörf o.fl. Kvennadeild Slysavamarfélags- ins í Reykjavík Fundur verður haldinn, fimmtu- daginn, 15. marz kl. 8,30 í Slysa varnafélagshúsinu á Granda- garði. Konur úr slysavarnadeild innd Eykyndli verða boðsgestir á fundinum. Til skemmtunar: Nemendur Hermanns Ragnars sýna darns. Spilað bingó. Kaffi- drykkja. Nemendur Flensborgarskóla sýna leikritið Eðlisfræðingarnir eftir F. Dúrrenmatt í kvöld í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Blöð og tímarit Æskan 2. tbl. er komið út. Efni blaðsins er i stuttu máli þetta: Grein um Marie Cure, Litli dýravinurinn eftir Matthi- as Johannessen, ritstjóra Mbl., Tannburstasaga eftir Mettu, Gamli báturinn, smásaga, Sumar dagar að Bakka, Edison, áevi- söguágrip, Bamaævintýri, Kis- an Eldý eftir Ruth Broek, Ævintýrið um hugrökku Rósu, Brot úr listasögunni, Glæst- ir draumar, Billi og Kalli i flug- ferð, Tarzan, Gulleyjan, Handa- vinna, Gauti Hannesson, Skáta- opnan, Þorsteinn og sjóskrímsl- ið, Flug, Heimilisdýr o.fl. PENNAVINIR 3 Sprent Close, Strathgordon, Tasmania 7458, Sunnudaginn 18. febr. voru gefin saman í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Marta Bjamadóttir og Jón Stef- ánsson. Heimili þeirra er I Blönduhlíð 28, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Nýlega voru gefin saman I hjónaband í Bústaðakirkju af séra Garðari Svavarssyni, ung- frú Hafdis Edda Eggertsdóttir og Sigurbergur Ólafsson. Heim- ili þeirra er á Húsavík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Laugardaginn 27. jan. voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af sr. Bimi Jónssyni, ungfrú Lilja Friðriksdóttir og Alexand er Vilmarsson. Heimili þeirra er á Tjarnargötu 25, Keflavík. Ljósmyndastofa Þóris. NÝIR B0RGARAR Hjá Guðrúnu Halldórsdótt- ur fæddist: Elínrós Guðmundsdóttur og Guðlaugi Guðjónssyni, Mið- braut 24, Seltjarnarnesi, dóttir, þann 9. marz kl. 3.50. Hún vó 3400 g og mældist 51 sm. Á fæðingardeild Sólvangs fædd- ist: Ingibjörgu Pétursdóttur og Guðmundi Ó. Kristjánssyni, Kársnesbraut 28, Kópavogi, son ur, þann 9.3. kl. 5.55. Hann vó 3850 g og mældist 51 sm. Guðrúnu Jónsdóttur og Ólafi Eyjólfssyni, Ölduslóð 23, Hafn- arfirði, dóttir, þann 10.3. kl. 22.17. Hún vó 4070 g og mældist 54 sm. Fedora sápan er hreinasta fegurðarmeðal fyr- ir hörundið, því að hún ver blett um, freknum, hrukkum og rauð- um hörundslit. Fæst allsstaðar. 5-3-73. Kæra Dagbók. Ég hef mikinn áhuga á að eignast íslenzka pennavini. Ég vona að þú getir hjálpað mér. Ég vildi helzt bæði skrifast á við pilta og stúlkur á aldrinum 17—20 ára. Svanhvít Kristinsen, Ástraliu. Yaeko Ohiwane, er 24 ára gömul, tveggja bama móðir og hefur mikið gaman af þjóðsög- um, þjóðbúningum og fomleifa- fræði. Hún safnar bæði frimerkj um og bókum. Yaeko langar að skrifast á við íslending. Heimil- isfang hennar er: 3. Shohemi-so, 2-61 Oshimoti-c, Nakagawa-k, Nagaya-s, 454 — Japan. Ég er 19 ára og áhugamál min eru: tónlist, böm, leikhús og margt fleira. Vinsamlega skrifið ensku. Karin Johansson, Knaftvagen 19, S-921 00 Lyckele, Sviþjóð. Laila Petersen, Salthallsvagen 76, 38400 Blomstermala, Svíþjóð, óskar eftir að skrif- ast á við íslenzka drengi og stúlkur. Hún hefur einkum áhuga á dýrum, hundum og mörgu öðru. Aðalumboðsmenn: R. Kjartansson Co. Laugaveg 17, Reykjavik. Mbl. 14. marz 1923. “I sXnæstbezti, iiiilllllllllllllintllHllllllllllBllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllBllllllllBllllllllllllHIBiyimilllllllHBIlliyBIBIBIHI Eftir að DDT hefur ekki lengur áhrií á flugumar, hafa vis- indamenn i Ameríku fundið upp nýtt efni, sem að vísu drepur ekki flugumar, en gerir það aftur á móti að verkum, að flugumar vérða svo æstar i gagnstæða kynið, að hægt er að drepa tvær og tvær í einu. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.