Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR .iHZ 1973 7 Brid tz- Hér fer á eftir spil í ■ um miili Póllands og Ungr lands i Evrópumótinu 1971. NORÐVR: S: G-8 6-4 3 H: Á-D T: D-G-5-2 L: Á-G VESTUK: S: K 9 H: G-10-8 T: 8-4 L: 10 9-8 7-6-2 AUSTUB: S: ÁD-2 H: K-9-6-4-3 T: Á-K-10 L: D 4 SUÐUR: S: 10-7 5 H: 7-5-2 T: 9-7-6-3 L: K-5-3 Við annað borðið sátu pólsku spilararnir A-V og þar gengu 1 sagnir jþannig: 1 A: S: V: N: :0. 1 hj. P. 2hj. D. i Rdl. P. P. 2 sp. D. P. 3hj. P. 3 gr. P. P. P. Sagnir eru mjög harðar og þar sem norður á ás og drottningu í hjarta þá vinnst spilið aOltaf. Sagnhafi fékk 3 siagi á spaða, 4 á hjarta og 2 á tígul og fékk 600 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu pölsku spiiaramir N - S og sögðu 2 spaða. Vestutr lét út tígul 8, drep ið var í borði með gosa, austur dæap með kóngi, lét út laufa drottningu sem sagnbafi drap með kóngi. Sagnhafi lét næst út spaða, vestur drap með kóngi, iét út ttgul og austur tók 2 slagi á tígul. Spilið var nú æði erfitt fyrir sagnhafa og hann fékk að- eins 2 sJagi á spaða, einn á hjarta, einn á tigul og 2 á lauf. Spilið varð 2 niður og ung- verska sveitin fékk 100 fyrir. Samtals græddi pólska sveit- in 500 á þessu spiii og fékk 11 stig fyrir. Leiknum iauk með siigri Póiiands 17 stig gegn 3. Áheit og gjafir Afhent Mbl. Áheit á Guðmiuurad góða, Frá G.H. 100, MP 1000, SJ 300, frá Bjarna 500. Afhent MtoL: Áheit á StrairMla!r- kirkju. JH 200, frá ES 200, IG 200, GL 400, SÁ 500, GG 100, HG 500, MJ 100, KH 100, frá NN 2000, frá RÖ 200, NN 100, NN 100, GÓ 400, Snorri 300, ÞSG 150, Karin 1.200, Maj 200, Ónefndur 200, IG 200, MJ 200, Ómerkt 200, SJ 50, MS 1000, JSS 200, VS 200, LMV 600, Ásta 500, HÁ 100, GS 1000, ÁM 200, SS 500, EÞ 500, frá GJ 3000, SÓ 300, Frá ónefndum 2000, Frá ferðafélögum 100, OO 200, Baldvin Sigfússon 1000. iiiwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiniiii SMÁVARNINCVR lliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllllliiiiP Pétur sagði við mig í gær, að ég hefði fallegustu augu í heimi. — Nú, það sagði hann líka við mig fyrir fimm dögum. — Já, en þá hafði hann ekki séð augun mín. IAGBOK BAKYVWA.. TOMMI OG RÍKI MAÐURINN Eftir H. G. Wells EINU smni var aiar ríkur maður. Hann var svo rikur að hnappiaruir hans voxu úr demöntum og -hann hafði fjögur guUúr, eitt í hverjum vestásvasa. Hönn var með FRFIMttflbÐSSfl&flN íjóra eða fimm hiin.gi á hverjum fingri og fötin hans voru brydduð gullböndum .... svona var hann ríkur. Og hann var ákaflega upp með sér af því. Þess vegna reigði hann höfuðið hátt, þegar hann var úti á gangi. Dag nokkum var ríki maðurinn í heimsókn 1 litlum bæ, sem bét Pattaraborg. Þar gekk hann niður götu nokkra og gatan lá niður að biyggjunum. En þaS sá ríki maðurinn ekki, því hann horfði baxa upp í loftið. Og þess vegna gekk hann fram af bryggjunni og datt í sjóinn. „Búmsariabúrom,“ heyrðdst. Og þarna hefði vel getað farið svo, að ríki maðurinn hefði drukknað, því hann var með svo mikið gull og þess háttar á sér. En hann drukknaði ekki. Því í Pattaraborg átti heima drengur sem hét Tommi. Þessa stundina sat hanm einmitt í bátn- imi sínum og var að veiða. Hann hafði fengið lánaða línu hjá afa sínum og hann vonaði að hákarl biti nú á. En þá sá hann manninn, sem datt í sjóinn. „Þetta var medri dynkurinn,“ sagði Tommi og reri skjótt til ríka mannsins, náðd handfesti í frakka hans og dró hann upp í bátinn.'Það var nú ekkert áhlaupaverk, en honum tókst það samt. „Þakka þér kærlega fyrir,“ sagði maðurinn. „Ég varð víst fyrir slysi.“ „Já,“ sagði Tommi. Ríki maðurinn var orðinn rennblautur og fór að hnerra. Hann var að kvefast, svo Tommi reri strax með hann heim. Og pabbinn,-það er að segja pabbi Tomma, hengdi ríka manniran yfir snúrustaurinn, til þess að bann þomaði og síðan gaf hann honum hóstasaft til HENRY SMAFOLK í LET'5 5EE A || 1 N0W...I HAVE 1 il TW0LETTER5OF lí l ^ECOMMENPATlON/ 9 rtr ts jr~7 i I HAVE ONE FR0M THAT ROUWP-HEADEP KIP ANP QNE FR0M THAT STUPID KID WITH THE BLANKET... I NEEf THREE M0RE.. — Sjáum nú til teommta írneéS ivö bréf. . . . ég er — Ég er nnieð þetta hérma meðmæla- ffrá krtagl-toöffða strákmum og þetta hérma ffrá stráktojámam- um með laldð . . . em ég þarf eitt emm . . . — GUeyimtta þvi! MESSBR FKRDINAND Lamgholtsprestakall Helgistund kl. 8,30. Passiusálm- ar sungnir. Pislarsaga lesin. Flvað veiztu um Hallgrím Pét- ursson? Prestarnir. Laugarmeskirkja Föstumessa i kvöld, ki. 8,30. Sr. Garðar Svavarsson. HallgTÍmskirkja Föstumessa k). 8,30. Flutt verð ur Lítanía séra Bjama Þor- steinssonar. Dr. Jakób Jónsson. Fríkirkjan Reykjavik Föstumessa í kvöld, kl. 20,30. Sr. Páll Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.