Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 19 ffl Afttíl I.O.O.F. 7 = 154143 8i/z = M.A. I.G.O.F. 9 s 1543148i/2 s H Helgafell 59733147 IV/V. 3. Kvenfélag Langholtssafnaðar Þær konur, sem hafa áhuga á að taka þátt í sameigin- legu borðhaldi 25. marz nk., tilkynni þátttöku fyrir 18. marz til Ingibjargar í síma 33580, Gunnþóru í síma 32228, Kristínar í s. 33651, Rósu I síma 36433, Ingibjarg- ar í síma 33309. Systrafélag Keflavíkurkirkju Aðalfundur er í Tjarnarlundi miðvikudaginn 14. marz kl. 8.30. Mætið vel og stundvís- lega. Stjórnin. Hörgshlíð 12 A'menn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld miðvikudag kl. 8. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssu.ndi 6. Handavinnukvöldin eru á miðvikudögum kl. 8.e.h. að Farfuglaheimilinu Laufás- vegi 41. Kennd er leðurvinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar (macramé). Öliluim eldri en 14 ára er heimil þátttaka. — Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi. Sími 11822. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðvikudag 14. marz. Verið velkomin — fjölmennið. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fóliki i sókninni i síðdegiskaffi i Félagsheimil- inu sunnudaginn 18. marz að lokinni guðsþjónustu í kirkj- unrni sem hefst M. 2. Stjórmin. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur fund í kvöld miðviku- daginn 14. marz kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Ýmis félagsmál, bingó. Stjórni n. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kristmi- boðshúsinu Betaníu í kvöld kl. 8.30. Lilja Kristjónsdóttir og Sigoringi Hjörleifsson tala. Allir velkomnir. Kvöldvaka verður í Sigtúni fimmtudag- inn 15/3 kl. 21 (húsið opnað kl. 20.30). Skmmtiefni 1. Þórsmerkurmyndír og fl. Gísl'i Ó. Pétorss., kennari. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar á 150,00 kr. við innganginn. Ferðafélag (sla.nds. Kópavogur FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kópavogur Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi efna til almenns fundar i Félags- heimili Kópavogs, efri sal, fimmtudaginn 15. marz kl. 20,30. Jónas Haralz bankastjóri flytur erindi: MARKAÐSKERFI OG Aætlanabúskapur. Fundarstjóri verður Stefnir Helgason. Fundurirm er öllum opinn. ÁRSHÁTÍÐINNI HEFUR VERIÐ FRESTAÐ. SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN i HAFNARFIRÐI. SEYÐISFJÖRÐUR Sverrir Hermannsson, alþm., boðar til ALMENNS STJÓRN- MÁLAFUNDAR í Herðubreið laugardaginn 17. marz kl. 4.00. Ræðumenn: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Pétur Sigurðsson, alþm., Sverrir Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn. Sjálfstæðisflokkurinn efnir tH almennra stjómmálafunda sem hér segi.r ÞINGEYRI: I samkomuhúsinu, laugar- daginn 17. marz kl. 16:00. FLATEYRI: I samkomuhúsinu, sunnu- daginn 18. marz kl. 16:00. Alþingismennimir Matthias Bjamason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson mæta á fundum þessum. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN. Seltjarnarnes — Seltirningar Hafið þér áhuga á málefnum byggðarlags yðar? — Ef svo er býður Sjálfstæðisfélag Seltirninga yður að líta irm i Félags- heimilið, á félags- og hreppsmálakynningu, miðvikudagskvöld 14. marz, kl. 8.30. Nýir íbúar á Seltjarnarnesi. Fræðist um hvað framundan er, í félags- og hreppsmálum. Eldri íbúar á Seltjamamesi. Er eitthvað sem þér telið að betur mætti fara? — Ef svo er, komið og gerið fyrirspurnir. Merki Sjálfstæðisstefnunnar stendur hátt á Seltjarnarnesi, vi8 viljum koma því enn hærra — með yðar þátttöku mun sllkt takast. Kaffiveitingar verða á fundinum, gegn vægu gjaldi. Nýir íbúar — eldri íbúar — fjölmennið. Sjálfstæðisfélag Seitirninga. Innilegt þakklæti vlijum við færa KIWANIS-klúbb Þyrli fyrir höfðinglega gjöf, er var teppi á ganga og forstofu. Einnig öllum Akurnesingum er sendu og færðu okkur gjafir á jólun- um 1972. Megi Guð blessa ykkur öll. Frá vistfólki og forstöðukonu Elliheimifis Akraness Elisabet S. Sigurðardóttir. Nýir varalitir frá MAX FACTOR Calif. Sun Frosts 329 Sunchilled Tangerine 330 Sunchilled Raspberry 331 Sunchilled Strawberry, Ultralucent Creme Centre 436 Harvest Sun 471 Autumn Rose 472 Winter Suede. ÓLAFUR KJARTANSSON heildverzlun Austurstræti 14. Myndir frú Vestmannneyjum Óskum eftir Ijósmyndum af eldgosinu í Vestmanna- eyjum. Há greiðsla í boði. Vinsamlegast sendið tilboð til Mbl. um nánari upp- lýsingar í sambandi við myndirnar merkt: „Ljós- myndir — 9174". BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. ÚTHVERFI Laugarásvegur. VESTURBÆR Lynghagi - Nesvegur II. AUSTURBÆR Freyjugata 28-49 - Hverfis- gata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Bragagata.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.