Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 29
MORGtJNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 14. MARZ 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 14. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen endar lestur sög- unnar „Bergnuminn í Risahelli“ eftir Björn Rongen í þýð. Isaks Jónssonar (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (21). SálmalÖg kl. Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 IJáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigríður Schiöth les (31). 15.00 Miðdegistónieikar: íslenzk tón- list a. „Svartfugl“, tilbrigði fyrir orgel eftir Leif Þórarinsson. Haukur Guðlaugsson leikur. b. Lög eftir Skúla Halldórssón. Hanna Bjarnadóttir syngur. Höf- undurinn leikur undir. c. Barokk-svíta fyrir píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. d. Lög eftir Jórunni Viðar. Guð- munda Elíasdóttir syngur. Höfund- ur leikur á píanó. e. „Skúlaskeið“, tónverk fyrir ein- söng og hljómsveit eftir Þórhall Árnason. Guðmundur Jónsson og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatíminn Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni Viðræðuþáttur i umsjá Magnúsar Finnssonar blaðamanns. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir ýmsa höfunda. Guðrún Krist- insdóttir leikur undir á pianó. b. Feigur Fallandason Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur lokakafla frásögu sinnar af Bólu-Hjálmari. c. Vísnamál Adolf J. E. Petersen fer með stökur eftir marga höfunda. Söngflokkur undir stjórn Jóns Ás- geirssonar syngur. Félagar úr Sin- fóníuhljómsveit Islands leika með. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (20) 22.25 Útvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (16). 22.55 Niitímatónlist Halldór Haraldsson gerir grein fyr ir því hvernig á að hlusta á nú- tímatónlist og kynnir verkin „Atmoshéres“, ,,Lentonó“, „Con- tinuum“ og „Aventures“ eftir Ligetí. d. Úr heimi dýranna Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur tvo stutta frásöguþætti: „Hvað mælti Óðinn í eyra Baldri?" og „Álykta álftirnar?“ e. „Bárður minn á Jökli“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Um íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur. g. Þjóðlagakvöld 23.40 Fréttir í stuttu máli. FIMMTUDAGUR 15. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa söguna „Litli bróðir og Stúf- ur“ eftir Anne Cath-Vestly í þýð- ingu Stefáns Sigurössonar. Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um íslenzkar drykkjarjurtir. Morgunpopp kl. 10.45: Bette Milder syngur. Fréttir kl. 11.00. HLjómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn (endurtekinn þáttur) Ingólfur Stefánsson ræðir við Jó- hann J. E. Kúl<j um fiskflutninga á landi. 14.30 Grunnskólafrumvarpið — fjórði þáttur Umsjón hafa Þórunn Friðriksdótt- ir, Steinunn Harðardóttir og Val- gerður Jónsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist Roger Lord og St.-Martin-in-the- Fields-sveitin leika Óbókonsert I Es-dúr eftir Bellini; Neville Marrin er stj. / Sama strengjasveit leikur Concerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Correlli. / Kammersveitin i Zúrich leikur „Kvæntan spjátrung“, svitu eftir Purcell; Edmond de Stoutz stj. / Alirio Diaz og strengjakvart- ett Alexanders Schneiders leika Kvintett nr. 2 í C-dúr fyrir gítar og strengi eftir Boccherini. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Olga Guðrún Árna- dóttir stjórnar a. Ort um börn Flutt sitthvað í ljóðum, lausu máli og söngvum. Meðal lesara er Har- ald G. Haraldsson leikari. b. Útvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara til sjós eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 18.|í Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Oaglegt mál Indriði Gíslason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt- ir, Gylfi Gíslason og Guðrún Helgadóttir. 20.05 Frá tónleikum Tónlistarfélags- ins í Háskólabíói 13. október sl. Rudolf Serkin leikur Planósónötu í B-dúr eftir Franz Schubert. 20.45 Leikrit: „Dálítil óþægindi“ eft • ir Harold Pinter Þýðandi: örnólfur Árnason. Leikstjóri Benedikt Árnason. (Áður útv. I júlí 1968). Persónur og leikendur: Edvard .... Þorsteinn ö. Stephensen Flóra ........... Inga Þórðardóttir 21.45 Fjórði heimurinn Haraldur Ólafsson lektor flytur er- indi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (21) 22.25 Reykjavíkurpistill Páll Heiðar Jónsson fjallar um Skúlagötu. 22,55 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur I umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. marz 18,00 Jakuxinn Myndasaga fyrir börn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriðason. 18,10 Maggi nærsýni Teiknimyndir Þýöandi Garðar Cortes 18,25 Einu sinni var . . . Gömul og fræg ævintýri færð l leik búning. Brúðkaup flugunnar Bátasmiðurinn Gröf ríka mannsins Þulur Borgar Garðarsson 18,45 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Þotufólk Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,5 Nefertiti Stutt, egyþzk kvikmynd um drottn inguna Nefertiti, sem uppi var fyr ir um það bil 3300 árum. Þýðandi Gísli Sigurkarlsson. 21,05 Jasssöngvarinn Bandarísk bíómynd um ævi söngv arans A1 Jolsons, og fer hann sjálf ur með aðalhlutverkið. Leikstjóri Alan Crosland. Þessi mynd er ein fyrsta „tón- myndin“ sem gerð var í heiminum, en i henni eru einnig prentaðir text ar, sem skýra söguþráðinn. Þýðandi er Björn Matthiasson, en formálsorð flytur Erlendur Sveins- son. 22,35 Dagskrárlok. Bílasaia Kópavogs Okkur vamtar fóliksbila, vörubífa og jeppa á sötuskrá. Mtkil eftir- spurn. 6ÍLASALA KÓPAVOGS Nýbýlavegi 4 - Simi 43-600 SÖCIN auglýsir Ofnþurrkað beyki nýkomið. SÖGIN, Höfðatúni 2 Sími 22184—6. Simplicity snioin eru fyrir alla í öllum stæróum Stuðningsmenn sérn Hnlldórs S. Gröndnls hafa opnað skrifstofu í Miðbæjarmarkanðum, Aðal- stræti. Hafið samband við skrifstofuna. Opið frá kl. 10 — 10 daglega. Það getur verið erfitt að fá fatn- að nákvæmlega í yðar stærð, en Simplicity sniðin leysa vandann, — þar eru fötin þegar sniðin eftir yðar höfði. ^________r Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal i prests- kosningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Símar: 22448 - 22420. Stuðningsmenn. STUÐNINGSMENN sr. Þóris Stephensen hafa opnað skrifstofu í HAFNARSTRÆTI 19 (2. hæð) Skrifstofan er opin daglega frá kl. 1—10 eftir hádegi. Stuðningsfólk sr. Þóris er vinsamlegast beðið að hafa samband við skrifstofuna. Símar 23377 og 24392. Stuðningsmenn. Aíborgunarskilmálar f Hljódfccrahús Reyhjauihur laugautgi 96 simi: I 36 56 Lykillinn a& nýjum heimi Þér lærió nýtt tungumél á 60 LINGUAPH0NE Tungumálanámskeið á hljómplötum eöa segulböndum tii heimanáms: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, PORTUGALSKA, ITALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.