Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKÚDAGUR 14. MARZ 1973 27 Sími 50249. Undirheimar Apaplánetunnar Spannaindi mynd. Cha rlton Heston. Sýnd M. 5 og 9. íbúð óskast Viljum taka á leigu íbúð, helzt í Kópavogi fyrir væntanlegan starfsmann okkar frá Vestmanna- eyjum. BREIÐ H/F., Auðbrekku 32, Simi 41400. Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská, dönsk myr.d meö litum er fjaJlar skemmtilega cg hispurslaust um eitt viökvæmasta vandamál nú- tímaþjóðfélagsins. Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórr.aði stórmyndinni „Rauða skikkjan". Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára (Munið nafnskírteini) Síðustu sýningar. Sími 50184. Eðlisfrœðingarnir Leikrit T.utt af nemendum Flens- iborgarskólans. Sýnt kl. 9. heBbliTé Stimplar - Slífar og stimpilhringir um fræðimannastyrki og styrki til náttúrufræðirann- sókna. Menntamálaráð úthlutar á þessu ári 800 þús. kr. til fræðistarfa og náttúrufræðirannsókna. Umsóknir eiga að hafa borizt Menntamálaráði fyrir 10. apríl n.k. Umsóknareyðublöð fást f skrifstofu ráðsins, Lands- höfðingjahúsinu við Skálholtsstíg. Menntamálaráð islands. Kjólaefni metravara. TILB0INN FATNAÐUR. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG KAUPIÐ ALAGA VERÐINU. Austurstræti 9. Austin, -'iestar gerðir Chevrolet, 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—70 Ford, 6—8 strokka Cortina ’tiO—70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—’70 Transit V-4 ’65—'70 Fiat, allar gerðir Thamss Trader, 4—6 strokka Ford DS00 ’65 Ford K300 ’65 Benz, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyílar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. þ. imm & co Skeifan 17, Símar: 84515-16. Efnalaug Vesturbœjar Vesturgötu 53, s. 18353. Otibú Arnarbakka 2 (gegnt lyfjabúð) s. 86070. Rúskinns hreinsun Kemisk hreinsun Kíló hreinsun Hrað hreinsun Þurr hreinsun Dry Clean Gufu pressun Móttaka fyrir allan þvott fyrir FÖNN. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND. Aðrar móttökur fyrir: Rúskinns hreinsun Kemiska hreinsun Gufu pressun eru i Verzluninni HORN, s. 41790, Kársnesbraut 84, Kópavogi, Verzluninni HLÍÐ, s., 40583, Hlíðarvegi 29, Kópavogi, Bókabúð Vesturbæjar, s. 11962, Dunhaga 23, Reykjavík. Tæknifræðingafélag íslands Árshátíð verður haldin 16. marz í Félagsheimili Sel- tjarnarness. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald, skemmtiatriði. Miðapantanir í síma 36000. — Hittumst heilir. Skemmtinefndin. Pílu rúllugardinur fyrir heimili, skóla, verzlanir, vinnustaöi. Kynniö yður Pílu rúllugardínur. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO„ Suðurlandsbraut 6, sími 83215. Ritarastarf Viljum ráöa stúlku til ritarastarfa, einkum í enskum bréfaskriftum. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Starfsmannastjóri gefur upplýsingar. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.