Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 18
P.V 18 Lnus stnðu Opinber stofnun vill ráða skrifstofustúlku með góða tungumála- og vélritunarkunnáttu, ásamt nokkurri starfsreynlu. Laun skv. 15. fl. launa- laga ríkisstarfsmanna. Umsóknir merktar: ..Sjálfstæð 151 — 9447" sendast afgr. Morgunblaðsins fyrir 19. þ.m. Prentnri óskust OFFSETPRENT HF., Smiðjustíg 11 A. Hrólfur Benediktsson. Atvinnu Samvizkusaman karlmann eða kvenmann vantar til vinnu á smurstöðina Hafnarfirði. Sími 50330 - 51529. Bukura — Aðsloðurmnnn Óskum eftir baka eða vönum aðstoðarmanni, nú þegar. BREIÐHOLTSBAKARÍ HF., Völvufelli 13 — Sími 43855. Prentori ósknst (Pressumoður) Möguleikar á miklum launum fyrir góðan fagmann. Upplýsingar um starfsreynslu sendist Morg- unblaðinu merkt: ,,0950“. Kuupiélugsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga er laust til um- sóknar frá 1. ágúst n.k. Umsóknir um starfið, ásamt nauðsynlegum upplýsingum, óskast sendar formanni félagsins Eðvaldi Halldórssyni Hvammstanga eða starfs- mannastjóra Sambandsins, Gunnari Gríms- syni fyrir 25. marz n.k. Stjórn kaupfélags Vestur-Húnvetninga. Vön þjónustustúlku óskust f sumar að Grand Hotel sem er á hinni fögru eyju Alderney í Ermarsundseyjaklasanum. Þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Aldur 18 — 28 ára. Einhver kunnátta í ensku nauðsynleg. Tímabil frá maí til október. Ferðir greiddar. Gott kaup, góð vinnuaðstaða. Vinsamlegast sendist upplýsingar um fyrri störf ásamt mynd til: The Manager, Grand Hotel, Alderney, Channel Islands, U.K. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 Atvinnu óskust Bifvélavirki og jafnframt 1. stigs vélstjóri óskar eftir atvinnu út á landi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9444“. Húseti óskust Vanur háseti óskast á góðan 150 tonna neta- bát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 36714 Reykjavík og 99-3757 Þorlákshöfn. Lughentir menn óskust til innivinnu. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR, Laugavegi 166. Kurlmenn vanir fiskvinnu óskast nú þegar til starfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 11574 og 20575. ÍSBJÖRNINN HF. Fulltrúusturf Fulltrúastarf hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs er laust til umsóknar. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist Bókaútgáfu Menningarsjóðs, Skálholtsstíg 7, fyrir 25. marz n.k. Verzlunurstjóri Fyrirtæki út á landsbyggðinni leitar eftir manni til að annast verzlunarstjórn og innkaup. Þekking á kjötvörum væri æskileg. Aðeins vanur og traustur maður kemur til greina. Þeir sem eru til viðtals sendi nöfn sín á afgr. blaðsins merkt: „Austfirðir — 8008“. Stýrimunn og mutsvein eða vana sjómenn vantar á m/b Kóp RE 27 til togveiða. Upplýsingar í síma 84118 í dag og næstu daga. Einkurituri ósknst Verzlunarráð fslands óskar að ráða einka- ritara til starfa í skrifstofu ráðsins frá 1. apríl. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ís- lenzku og ensku og geta vélritað eftir segul- bandi. Stör einkaritarans verða að verulegu leyti fólgin í skjalavörzlu, gjaldkerastörfum, aðstoð við undirbúning funda og bréfaskriftum. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við skrifstofu ráðsins í síma 11555 og komi síðan til viðtals við framkvæmdastjóra þess. Húsetu vuntnr strux á 100 lesta netabát. Upplýsingar hjá Hraðfrystistöð Reykjavíkur, Austurstræti 17. Sími 21400. Skrifstofustúlku óskust Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tiiboð sendist Mbl. merkt: „9173“. Menn ósknst í fiskvinnu 3 karlmenn óskast í fiskvinnu til Vestfjarða. örugg og mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í símum 18105, 94-6105 og 94-6106. Sjómenn Háseta vantar á m.b. Bergvík K.E., sem fer á veiðar með þorskanet í lok þessa mánaðar. Uppl. í símum 92-2095 og 22433 Reykjavík. HRAÐFRYSTIHÚS KEFLAVÍKUR H/F. Aðstoðurstúlku óskust Staða aðstoðarstúlku í % hluta starfs í Rann- sóknarstofu Háskólans er laus til umsóknár. Nánari upplýsingar veittar á Rannsóknarstofu Háskólans, sími 19506. Reykjavík, 12. marz 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Aðstoðurmuður ósknst Staða aðstoðarmanns í % hluta starfs í Rann- sóknarstofu Háskólans er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veittar í Rannsóknarstofu Háskólans, sími 19506. Reykjavík, 12. marz 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPfTALANNA. Lektorsstuðu við Uppsuluhúskólu Staða lektors í íslenzku máli og bókmenntum við háskólann í Uppsölum er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. júlí n.k., en kennsla hefst 1. sept. nk. Laun eru nú sæ. kr. 5.4,00— á mánuði. Kennsluskylda er 396 stundir á ári, og á Stokkhólmsháskóli rétt á, að helmingur hennar sé inntur þar af hendi. Umsóknum, er greini frá menntun og fyrri störfum, ásamt fræðilegum ritum umsækjenda skal skilað til Heimspekideildar Háskóla fs- lands fyrir 15. apríl n.k., en þær stílaðar á Institutionen för Nordiska sprák vid Uppsala Universitet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.