Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 21 HITAVEITA TIL SUÐURNESJA FRÁ SVARTSENGIHAGKVÆM VARMAVEITA frá Svartsengi til hitunar í Kel’Iavik, Njarðvíknm, Grindavík, Sandgerðl, Gerðuni og KeflaviixurflugveUi þykir álit- leg, og er að svo komnu máli mælt með henni í skýrslu urn frumáa'tlun um þessa varma- veitu til þéttbýlisins á Suður- nesjum, sem Karl Ragnars og Sveinbjörn Björnsson hafa skil- að á vegum jarðliitadeildar Orkustofnunar. Markaðurinn er í heild um 101 megavatt eða þriðjimgur af Hitaveitu Reykja- víkur. Er talið að jarðvarmi sé samkeppnisfær við olíu, ef verð- ið frá varma veitu við byggðar- mörk fer ekki yfir 0,50 kr/kWh og í niðurstöðum frumáætlunar er varmaverð langt þar fyrir neðan, og reiknað með að það lækki við frekari rannsóknir. Jvair er varmiavei'ð frá 20 MW (megavatta) veitu til Keflavíkur og Njairðvikur áætlað 0,28kir/ kWh (krónur á kilóvattstund) og færi iækkamdi með stærri virkjun. Ef Grindavík stæði ein að vairmavmnsilu og fl'Utninigi, yrði varmaverð þair 0,34 kr/ kWh, an 0,25 kr/kWh, ef byggð yrði 30 MW veita saimeigimleg með Grindavik, Keflavik og Njairðvíkuim. Ef Sandigerði og Geirðair fengju varmia firá 30 MW veitu í Njarðvíkum og k«stuðu sjálf fliutninig til sín, yrði varmaverð í Sandgerði og Gerð- um 0,44 kr/kWh. Verði kostnað- uir hins vegar borinn af 30 MW heildairveátu fyrir Grindavík, Keflavík, Njarðvíikur Sandgerði og Gerðar, verður vairmiaverðið 0,28 kr/kWh. í Skýrslunni segir að hagkvæmiasti fyrsti áfangi varmaveitunnar ’ yrði 45 MW veiita, sem nægði Grindavik, Keflaví'k, Njarðvíkum og Gerð- um og gæti auk þess seit 15 MW til flug'hafnarstarfsiemi á Kefla- viikurfliugvelli. Varmiaverð sli'kr- ar veitu yrði 0,25 kr/kWh. El áhugi reyndist síðair vera á hitun alilrar fliugihafnari.nmar og her- stöðvarinmar, yrði lögð önmur að- færsluæð og veita sitækkuð um alSt að 45 MW. Vairmaverð 90 Ráðleggingarstöð R.K.Í. opin áfram RÁÐLEGGINGASTÖÐ Ratiða krossins fyrir Vestmannaeyinga hefur nú starfað í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur frá 2. febrúar. Samkvæmt upplýsingum Egg- erts Ásgeirssonar, frkvstj. RKÍ, hefur verið leitað til stöðvarinn ar vegna málefna 200—300 Eyja- búa. Aðsókn hefur farið minnk- andi að undanförnu og hefur því verið ákveðið að hafa stöðina opna færri daga í viku. Verður stöðin þangað til annað kann að vera ákveðið opin á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 5—7 á sama stað og áður í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstíg. Áfram starfa við stöðina sjálf- boðaliðar, félagsráðgjafar, lækn- air og lögfraeðimgar tilbúnir að veita þá þjónustu sem þeir m&gna, með tilstyrk ainnarra sér- fræðinga, sem leita þarf tdl. Af aðsókniinni mætti marka að þörf fyrir starfsemima sé miinnk- andi. Senmiiega er það ekki raun- in heldur hitt að fólk telur ekki að stöðin geti leyst vandamál sín. Það getur hún heldur ekki niema að nokkru leyti, en samt telja starfsmenn stöðvarinnar að allvel hafli tekizt við að hjálpa fólki við að leysa eigin vandamál. Málefnin, sem fyrir eru tekin, eru að sjálfsögðu trúnaðarmál. Margir hafa haldið að vandamál þeiirra þyrftu að vera mjög mikil til þess að þeir mættu leita að- stoðar. Að sjálfsögðu er það mikilvægt að fólk komi til stöðv- arimnar meðain vandamál þess eru minmiháttar, áður en þau grafa um sig og geta orðið að meiri vandamálum. Tilraunir hefjist um kartöflurækt VEGNA erindis yfirmatsmamns garðávaxta, Eðvalds B. Maim- quisit, um auknar tilraunir í kartöflurækt var samþykkt eftirfarandi áiykt.’un á Búnaðar- þimgi: „Búnaiðarþimg beimir þeim til- mælum til Ramnsókmastofnumar l'andbúnaðarms að hluitast til um, að hafnar verði skipulagðar til- raunir varðandi kartöflurækt. 1 því sajmbandi verði áherzla lögð á að kanma: 1. Áhrif áburðar á bragðgæði, geymsluþol og heillbrigði kartafl.na, sérsfaklega verði gerður samamiburður á bú- f járáburði og tilbúnum áburði og áhrifum smefilefna á upp- skeruma. 2. Mismumiandi meðferð á kar- töflum við upptöku, flokkun og geymslu með tUliiti til heil- briigðis og geymsluþols, þeirra." Jóhamn Jómasson, forstjóri Grænmetisverzlunarimniair hafði framsögu í máiimu fyrir hömd Jarðræktarmefndar em í greinar- gerð henmair segir m.a.: Hér á lamdi hefur ræktun toairtaflma átt sér stað í rúmlega 200 ár. Lemgst af var ræktumin eimvörðunigu til heimilisno<ta, en árið 1935 voru sett lög um sölu og inmflutnimg á kartöflum, sem heimiluðu stjórmvöldum að bamma immfluf.mimig á þeim tímum, sem inmlemda fraimleiðslan amn- a'ði markaðsþörfimmi. Þessar að- gerðir örvuðu kartöfluræktima, sem úr því vex hröðum skref- um, þannig að i góðum sumrum svo sem 1939, 1941, 1954 og 1971 nægir inmlenda framleiðslan neyzluiþörf þjóðarimmar. Á tveim- ur síðustu áratuigum hefur orðið mikii breytimg á ræktum kar- taflna hér á lamdi. Aukim notkun afkastamikilla véla við ræktun og flokkuin hefur gert bændum kleift að stækka framleiðsluein- ímgiarmar, em samfara mikiiii notkum tilbúims áburðar og þar af leiðamdi aiukimmi uppskeru er hætt við, að jasrðvegurinn tæm- iist af ýmsum mauðsynlegum efn- um, t.d. snefidefnum. Það virðist því ekki fráieitit, að þetta gæti verið edm af aðalorsökum mimmk- andi vörugæða og lakara geymsluþols. Tilraumir Ræktumarfélags Norðurlamds á ánroutn 1936— 1942 og naumar flestar aðrar hér- lemdar tilrauinir með kartöflur hafa fram að þessu eimkum beimzt að mismumandi motkum til- búimis áburðiar og samamburði á afbrigðum með tiiliti til upp- skerumagms og hafa því ekki gefið svör við þeim vamdiamál- um, sem um getur i ályktunimni. Þess vegina er nauðsynlegt að hafnar verði sem fyrst tilraun- ir og ranmsóknir, sem leitit gætu til úrbóta í þessum málum. MW veitu yrði 0,21 kr/kWh. Eins og þessar töluir bera með sér, er verð iarðvairrmams larngt undir þeim u.50 kr/kWh, sem kraíizt var, til að hanm yrði saimikeppmis- fær við oliu. Um rafhitumar- kostnað er ekki fullvlst, en þykir fulivíst að hann muni ekki standast samikeppni við hitaweitur skv. þessu. Að svo kornrnu máli er ein- dregið mælt með varmaveitu frá Svartsr-ngi og bendir frumáætl- umim tiil þess, að hún geti orðið arðbært fyrirtæki. Áður en lagt er í hönmun sMikrar veitu, er þó naiuðsynlegt að afla ýmissa gagma mieð rammsókn'Uim. í heild er áætlaður ra.imsóknarikostnaður á næsta ári '5,4 mililjóm kr. Er til þess æitiazt að þessar ramn- sóknir leiði til lækkunar á varmaverði og afii nægilegra gagna til hönmiunar veitunnair og á.kvarðana um geirð henrnar. Af rarmsóknaT'kostnaði munu bor- anir fyrir 8 mi’Ijón kr. nýtast sem stofnkostmaður, 1 milljón kr. í verkfræðiiegajr athuiganir sem kostnaður við forhönniun og 6 milljón kr. i vinmslutæknilegiar ramnsóknir sem forhönmum og öf?um þekkingai', sem nýtist ai- menmt við vimnslu varma á há- hitasvæðum. “íslands- ferðir 1973“ FLUGFÉLAG Islunds hefur gef ið út litprentaðnn, niynd- skreyttan ferða- og landkynning- arbækling um fsland í stðru upplagi (á 2. hundrað þúsund) á sex tungumálum. Upplýsingar _ í honum eru m.a. um margbreytilegar og mis langar ferðir s.s. gangandi, á hestum um hálendið. Einnig er að finna kafla um landið að vetri til, ráðstefnu- og fundar- höld hér, og kynntir eru dvalar- möguleikar ferðamanna á sveita bæjum og i sumarbústöðum. Nýyrði: Hljóðfrá þota — brota ÞAÐ var mikill fengur að því fyrir orðaforða íslenzkrar tungu, þegar Högni Torfason, fréttamaður, kom fram með nýyrðið þota í stað hins óþjála orðs þrýstiloftsflugvél, sem þá var notað. Nú vantar lipurt orð yfir hinar svonefndu hljóðfráu þot ur (supersonic jets). Björn Guðmundsson, þorg- ardómari, kom fram með ný- yrði yfir hljóðfráa þotu fyrir nokkrum árum. Er það orðið brota; þota, sem brýtur hljóð- múrinn. Beygist brota eins og þota. Björn hefur einnig kom- ið fram með orð yfir joghurt, sem nú er mikið keypt í mjólk urbúðum. Joghurt er mjög líkt skyri, aðeins þynnra. Legg ur Björn til, að í stað joghurt komi skyringur, eins konar smækkunarending á skyri. Skyringur er þá myndað eins og t. d. mysingur af mysa og hræringur af hræra. Morgunblaðið vill gjarnan beyra álit lesenda á þessum ný yrðum tveimur og gjarnan mega þeir koma fram með önnur orð í staðinn, ef þeir telja þau betri. 1'arniaveita Siiðurn esja frá Svartsengi. Úrskurðaður í gæzlu- varðhald vegna síbrota PRÍTI GI R Reykvíkingur var í gær úrskiirðaður í alit að 60 daga gæzluvarðhaid vegna sí- brota, en á tæpiun tveinmr mán- iiðuni, síðan hann var látinn laus eftir afplánun langs fangelsis- dóms fyrir ýniiss konar afbrot, liafði hann brotið af sér nokkr- um sinntini til viðbótar, einkiiin með útgáfu falsaðra ávísana. Fyrir um hálfuim mámtði stal maðurinn sex eyðublöð- um úir ávísasnahefti manns, siem hann var i heimsóton hjá, og hóf síðajn að gefla út falsaðaí' ávís- anir með nafni gesl gjafanis. Voru þær samtais að upphæð um 94.500 kr. Sú hæsta þeirra var að upphæð 79.200 kr. og ætlaði maðurinn að kaupa Spánarferð fyrir sig og vinstúlku sina fyrir þá ávísuin, en ferðaskrifstofan hringdi þá : bankann og fékk að vita að ávisuinin væri iranstæðu- laus. Varð ekke-rt af viðskiptun- um, en maðurinn sendi viinstúliku sína út í bankann, þar sem húm gat skipt ávisuninni án vand- kvæða. Fékk hún að Launium frá manninium 15 þús. kr. Eigandi ávisanaieyðub!aðanna varð ekki var stuldsins íyrr eon um mánaðaimóiin og við rann- sókn báru'st böndin að þrítugum Reykvikingi, sem no/kkrum dög- um áður hafði verið handtekinn i Hafnaríirði, ásamt annarri vin- stúltou sinni, eir þau voru að verzla fyrir fialsaðar ávísaniir — hún í nýjutm fötum, ssm maður- inn hafði keyT t á haina með einni slíikri ávísun. Þau voru bæði handtekin í fyrraikvöld og voru þá komin með nýtt ávisanahefti, sem stúlikan hafði fengið, er hún opnaði ávísanareikning við bamika hér í borg. Banikinn hafði síðan óskað efltir að lögregian fyndd stúlkuna og tæki af henni heftið aftur. Engin leiðrétting á verðlagsákvæðum AÐALFUNDUR Féiags íslcnzkra stórkaupmanna var haldinn að Hótel Esjn iaugardaginn 24. febrúar sl. og var ftindurinn fjöl sótt.ur. Úr stjóm áttu að ganga: Árni Gestsson, formaður, Jó- hann J. Ólafsson, Gunnar Kvar an, Kristján Þorvaldsson og voru þeir allir endurkjömir. Fyrir í stjórn voru Sverrir Norland, Gunnar Kvaran og Ingimundur Sigfússon. Fundurinn samþykkti nokkr- ar ályktanir, og eru þær birtar hér á eftir. í upphafi aðalfundarins minntist Ámi Gestsson formað- usr félagsins látinna félags- manna, Carls Olsen og Jónasar Hvannberg. Risu fundarmenn úr sætum og vottuðu hinum látnu virð- ingu sína. Þá flutti Ámi Gestsson for- maður félagsins ítarlega skýrslu stjórnarinnar um störf félagsins á sl. ári. 1 ræðu sinni sagði hann m.a.: „Eims og við allir vitum, hef- ur engin leiðrétting fengizt á verðlagsákvæðunum undanfarið tímabil, þrátt fyrir stórlega hækk að kaupgjald og annan kostnað, sem dunið hefur á okkur undan- farið. Um það bil, sem síðasti aðal- fundur félagsins var haldinn var stjóm félagsins að vinna að þvl að fá leiðréttingu á verðlags- ákvæðunum i kjölfar þeirra stór- felldu kauphækkana, vinnutíma- styttingar og orlofslengingar, sem samið hafði verið um í des- ember 1971. Forsvarsmenn verzlunarinnar höfðu margoft gengið á fund viðskiptaráðherra og forsætis- ráðherra til þess að skýra af- stöðu verzlunarinnar til þessara nýju sjónarmiða og þá erfið- leika, sem þessi kostnaðaraukl hefði í för með sér. Svar frá riklsstjórninni barst svo ekki fyrr en í maí á sl. ári og eins og okkur öllum er kunn- ugt varð afgreiðsla málsins sú, að smásalan fékk 6% fclmenna hækkun, en 10% á ma'vörur og skófatnað, en heildsalan var algjörlega sniðgengin."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.