Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1973 3 Veizla á glóandi hraunsprungunni Steikur, söngur og gítarspil Vegtomam'aeyjuim í frærfcvöldi, ÞÓTT ekki geflst margfar frí- stundimar hér þá reyna menn að gera sér eitthvað til dægrastytt- ingar og tilbreytingar þegar tíma gloppnr gefast. í gærkvöldi hélt nokkur hópur manna austur fyr- ir Helgafell í góða veðrinu með potta og pönnur, matföng og gít- ar. Var þar haldin feikna mikil veizla og var steiktur matur í liraunspningunni þar sem sér i glóð á eins fets dýpi þegar búið er að róta gjallinu frá. fU’ ofn þessi trúlega einn af stærri teg- undinni í heiminum í dag. Yfirkoklku-r Hótolis HB, Vafligeár Tónnas Sigurðsson aóöKhraun- kokfkiur sá um eidam.eninskuna á smillldarlegan hátt mieð irniOdum tilþriflum og steikti bæði á grilll- ofni og pöminiu miðmæturréttiina Bmtire cote de boeuf fiamimfbe a Framhald á bls. 28 Hraujikokkurinn stelkir npp úr guðaveignm, sem ao visii gufuðu upp í stei'íingunni. Lagið tekið Ijúft og Jétt við undirieik prófessors Sigurðar Þórarinssonar, sem er lengst til hægri. Ljósmyndir Mbl.: Signrgeir. * Kaupstefnan Lslenzkur fatnaöur; Skærir vor- og sumarlitir — Peysu- tízkan f jölskrúðug KAUPSTEFNAN fsienzkur fatn- aður verður baldin dagana 15. til 18. marz í Íþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi. Er þetta sjötta árið í röð, sem hún er haldin, en alls hafa verið haldnar 11 slíkar kaup stefnur með þessari. Félag ísilenzikra iðinrelkeinda stenduir fyrir hemni og eru þáttitakendur um 20 framleiðend- ur, er sýna ýmiss konar vor- og sumarfatoað ásamt. skóm, aRit inmilenda framleiðslu. Kaupsitefn- ain er ætiuð iinnkaupasitjórum og kaupmömnum, og verður húm sett af vairaformianini FÍI, Davíð Sch. Thorsteinisson á fknm/tudag kl. 13.30, og er húm sdðan opin fyrir þá kl. 10—18 föstudag og laugar- dag, en sunmudag kl. 13—18. — Tiízflöuisýiniing er kl. 14 alla dagana fyTÍr þá. Ákveðið hefur veri® að gefa almienniingi kosit á að sjá sýmáng- uma á fimimitiudagskvöld frá kl. 6, og tvæir tízkuisýniingar verða fyrir almenninig, öminuir á fimmtudags- kvöld í íþróttahúsiinu á SeHjam- arnesi og öminur á föstudagskvöld í Súimaisal Hótel Söigu. Ólafur Sá'gurðsson, blaðafulll- trúi FÍI, tjáði fréttamömmum að íslenzk fataframleiðsda væri allt að því hálfdrættiingur við fisk- vei'ðar í vimmuaf lsnotkum, og álíka stór greiin og málm- eða mat- vælaiðmaður. Kvað hamin dæmi til þesis, að menm seldu um heiming fraimleiðisl'u simmair á vor- og haustkaupsitefnumni. Framleiðendur þeir, sem sýna á sýiniinigummi í þetta simn, eru: Sauimastofa Önnu Bergmamn, Sjóklæðagerðim hf. og Max hf, Skógerðin Iðunn og Hekia, Akur- eyri, Skóverksmiðjan Agila hf., Egillsisitöðum, Verlkismiðjan Dútour hf., Vertcsmiðjan Föt hf., Vinmu- fatagerð ísiands hf., Artemis sf., Nærfatagerðin, Bergmamm hf., Fatagerð JMJ hf., Akureyri, L. H, Muliier, Fataigarð, Lady hf., Peys- an SF., Prjómastofa Ömmu Þórðar- dóttur, Prj ónastofa.n Dynigja hf. og Prjómastofan Iðumm hf Milli sjötíu og áttatíu innköm- ur verða á sýningunni og veitti PáMina Jónmumdisidóttir, sem sér uim sýnimgarfólkið, þær upplýs- inigar, að mest bæri á peysum, buxnadrögtum, jökkum og káp- um í slkærum, hreitnum og ljósum vor- og sumiartitium, Jítið væri um kjóLa, en peysumar væru í mikl- um uppgaiiiigi. Hefur E\'a Vii- helmsdóttir t. d. hannað sumar peysumar, sem framnieiddair eru af Brjóniastofunim Iðummi. Framikvæmdastjóri Kaupstefin- uminar ístanEkur fatoaiður er Gisli Benediktsisoni, en uimsjónarmaður á sýningarstað er Ófeigur Hjaite- sted. Hvit, loðin peysa og peysusett í gráum og bleikum lit frá Prjóna- stofimni ISunni. Eva Vilhelmsdót tir hannaði. Ljósm. Mbl.: Ól.KJM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.