Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.03.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14., MARZ 1973 Guðmundur Gíslason bifreiðastj. Sú kynslóð sem í heiminn var borin á fyrstu áratugum 20. ald ar er nú tekin að fella sín haust lauf, eitt og eitt falla þau til jarðar, til sins uppruna, verða aftur hluti þeirrar jarðar sem hún unni svo mjög, bæði efnis- lega og andlega. Sum falla föln- uð önnur visnuð. Þeir einstakl- ingar sem verið hafa litsterkir og sjálfstæðir vilja gjarnan kveðja og falla til jarðar á þann hátt sem Guðmundur Gíslason mágur minn gerði, í raunveru- legu starfi, á leið að fóðra hesta sina. SennUega hefur það líka verið fyrsta sjálfstæða verk hans er hann mundi frá bemsku árum að Esjubergi. t>að er sammerkt með náttúr- úrunnar bömum að hrífast af orku, hreysti og frelsi hests- ins, sem verið hefur ferðafélagi og orkugjafi alþýðumannsins is- t Hugheilar þaikkir fyrir auð- sýn,da samúð við andlát og jarðarför, Axels G. Jónssonar, bifreiðast jóra. Sérstakar þakkir færi ég sitairfsfólki Vörubifreiðastöðv- ar Keflavíkur. Rannveig Þorgeirsdóttir. — Minning lenzka, þar til kynslóð aldamót- anna fór að fikta við vélar sem orkugjafa tU flutnings. Guðmundur var einn af þeim mönnum er sáu og skildu að tU framfara þurfti nýja orku og kunnáttu til að stjóma henni og nýta hana við aðstæður er stund um gátu orðið ævintýralega erf- iðar og hættulegar, og samkvæmt eðlinu tók hann áhættunni og fór i vöruflutninga hjá M.R. Nú eru þær aðstæður gleymdar öðrum en þeim er sezt niður í skugga meiðsins mikla er hann feUir lauf sin. Og rifjar upp minningar frá fortíð, í þeim kafla þjóðarsögu, er hún hifir sig úr 1000 ára kyrrsetu, til að vaxa inn í það samfélag heimsins sem löngu er hætt að veita útslitnu fólki þessa tíma eftirtekt. Jafnvel heilar þjóðir hverfa án eftirtektar í kapp- t Þökkum auðsýnda vináttu og samúð vegna andláts og jarðarfarEir, Guðrúnar Gunnlaugsdóttur, Munkaþverárstraeti 4, Akureyri. Bjöm Sigmundsson, böm og tengdabörn. t ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR frá Hvítanesi, andaðist að morgni 13. marz á Landspítalanum. Jarðarförin auglýst síðar. Þórður Guðnason, böm, tengdaböm og bamaböm. t Móðir mín, tengdamóðir, systir og amma, STEINUNN ÖLAFSDÓTTIR, Vesturgötu 63. Akranesi, lézt hinn 8. marz í sjúkrahúsi Akraness. Otför hennar verður gerð frá Akraneskirkju laugardaginn 17. marz kl. 2 e.h. Ólafur Jóhannesson Backmann, Anna Jóharmesdóttir, Jón Ólafsson, Jósteinn Ólafsson. t Vegna veikinda og fráfalls fósturdóttur okkar, INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Torfufetli 23, faerum við ðllum þakkir sem veittu hinni látnu hjálp og styrk I veikindum hennar. Sérstakar þakkir til Guðmundar Einars- sonar og starfsfóiks Breiðholts h.f., Sigmundar Magnússonar, læknis, hjúkrunarfólks Landspítalans, starfsfólks Blóðbankans og blóðgjafa. F. h. dóttur hinnar látnu, ættingja og vina Þorbjörg Sigtryggsdóttir, Hörður Óskarsson. t Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður. •ystur og ömmu. SIGRlÐAR ÞORLEIFSDÓTTUR frá Siglufirði, Sólheimum 34. Valgerður Jóhannesdóttir, Helgi Vilhjálmsson, Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson, Guðfínna Þorleifsdóttir, Halldór Þorleifsson, Páll Þorleifsson, Sigríður Pétursdóttir, Margeir Pétursson, Vigdts Pétursdéttir. hlaupinu við orku sem enginn virðist ráða við. Guðmundur þú varst sjálfstæð ur persónuleiki, myndaðir þér þínar skoðanir á málunum, hreinskilinn, lífsglaður, aldrei heyrði ég þig kvarta, gestrisinn umfram alla. Enda svo verið síðan ég man þig, að heimili þitt hefur oft ver ið f jölmennara af gestum í lengri og skemmri heimsóknum en af þínu heimilisfólki, fannst mér stundum að ef ekki væru gest- ir þá fyndist húsbóndanum eitt- hvað vanta við borðið. Enda svo að engum úr mínum stóra skyld mennahópi fannst hann hafa komið til Reykjavíkur, ef ekki var komið til þín. Ég veit líka að þú taldir þig vera einn af, og féllst fullkomlega inn í þann hóp skyldmenna, tengdafólks og vina er kennir sig við bemsku- heimili Fanneyjar, „Gunnlaugs- staði". Guðmundur Gislason frá Esju bergi, þú og sú kynslóð sem nú er tekin að falla sem sölnað lauf af meiðnum mikla, hefur án efa lifað stórbrotnasta framfaratíma sögunnar efnalega. Þó safnaðist þér ekki auður fremur en öðr- um alþýðumönnum. En með sam stöðu ykkar hjóna skiluðuð þið t Hjartans þakkix til allra ætt- inigja og vina er veitt hafa mér hjálp og vinsemd við andlát og jarðairför móður minnar, Helgu Friðriksdóttur. Einnig þakka ég forstöðu- konu Elliheimilis Akureyrar, svo og starfs- og vistfólki hlý- hug i henniar garð. Guð blessd ykkur. Elín Hannesdóttir, Víðimýri 6, Akureyri. fimm sonum tll að íylla þitt skarð. Er það meiri auður en heegt sé að meta til jafnaðar við for- gengilegt góss. Við deildum oft um félagsleg máiefni, en vorum nógu kurteis- ir að deila ekki um trúmál. Nú vona ég að þér verði að txú þinni, en heldur vildi ég sjá þig á hvítum gæðingi á ferð í græn- um dal en svífandi á engla- vængjum, i þínum nýja heimi. Ég þakka samferðina, um leið vil ég senda öllu þinu fólki inni lega samúðarkveðju. Óskar. Þegar nákominn samferðamað ur kveður þetta jarðlif og held- ur i sina hinztu för, fer ekki hjá þvi að mann setji hljóðan og eigi erfitt með að trúa staðreynd um og sætta sig við þær, jafn- vel þótt heilsa sé farin að bila og grunur um að slik um- skipti séu á næsta leiti. Þess- ari breytingu erum við í raun- inni aldrei viðbúin að mæta, þó að þetta sé sú staðreynd, sem við hverjum einstaklingi blasir, sem einu sinni lifsanda dregur. Ná- komnir ættingjar og vinir hljóta á slíkum stundum að staldra við og láta hugann reika til liðinna samverustunda og þá koma minn ingarnar fram, hver af annarri, ljúfar og hlýjar. Hér verður minningin ríkust um hreinskil- inn skapfestumann, sem ætíð var búinn til hjálpar ef til hans var leitað eða ef hann vissi að hjálp ar var þörf, að veita öðrum að- stoð var honum ljúft og hygg ég að þar verði honum fáir fremri. Guðmundur Gislason var fæddur að Móum á Kjalamesi Ingibjörg Gautsdal INGIBJÖRG Pálsdóttir, Ga<uts- dal í GeLradalshreppi er látin. Hún verður kvödd hiinztu kveðju í dag og jarðsett á Stað á Reykja- nesi. Ingibjörg var fædd að HMð í KoRafirði 23. ágúst 1907, dóttir Páls Gíalasonar og öninu Mar- grétar Jónsdóttur. Ung giftist hún Magnúsi Sigurðssyni frá Kinnarstöðum, þau bjuggu f Skógum og síðar í Hólum í Reyk- hólasveit. Árið 1940 missti Imgi- björg mann sintn eftir langviinri veikindi frá sjö bömaim, öllum mjög unigum. Þá stirax fékik Ingi- björg að reyna mikið móöæti og þungar naunir, en jafnframt kom þá gremilega i ljós hve miklu þreki og manmkostuim hún var gædd. Tvö af börnumium voru tekin í fóstur af vinum og fraend- fólki í sveitinmi og nutu þar góðs uppeldis, hin bömim ólust upp með móður sinmi í Hólum. Nokkrum árum eftir að Ingi- björg hafði misst roanm sinm réðst til heninar á heknilið. Frið- t Þökkum ’mnilega auðsýnda samúð og vináttu við andlét og jarðarför föður okkar og afa, JÖNS kristjAnssonar Fyrir hönd systur okkar Sólveig Jónsdóttir, Kristján Jónsson og bamaböm. MOSAIK hl. Hamarshöfða 4, sfmi 81960 17. september 1910, sonur hjón- anna Oddnýar Ámadóttur og Gisla Guðmundssonar. Fyrstu ár ævi sinnar dvaldist hann í Kjós- inni með foreldrum sinum, en er hann var sjö ára gamall flutt- ust þau að Esjubergi, þar sem þau bjuggu allan sinn búskap, upp frá þvi. Á uppvaxtarárum sínum vann Guðmundur að búi foreldra sinna, eins og altítt var með bændasyni þess tíma, unz hann gerðist bifreiðastjóri og annað- ist mjólkur- og vöruflutninga fyrir sveit sína. Um aldarfjórð- ungsskeið var hann svo atvinnu bifreiðastjóri hér í Reykjavik, eða svo lengi, sem starfskraftar entust. Árið 1934 giftist hann eftirlif andi konu sinni Fanneyju Jóns- dóttur frá Gunniaugsstöðum i Stafholtstungum í Mýrasýslu. Borgarfjörðurinn var Guð- mundi alltaf ksar og lét hann fá tækifæri fram hjá sér fara til að koma þar og njóta samvista við fagurt hérað og góða tengda foreldra, sem hann bar mjög hlýjan hug til og veit ég að það var gagnkvæmt og að háöldruð tengdamóðir hans þar viH nú að leiðarlokum þakka honum hlýj- una og umhyggjuna frá liðnum árum og margar ánægjuleg- ar samverustundir. Nú þegar leiðir skilja vil ég þakka Guðmundi fyrir aila hans gestrisni og alúð, sem hann sýndi mér og fjölskyldu minni á liðnum árum, um leið og við vott um eiginkonu hans, drengjun- um þeirra og aldraðri móður, dýpstu samúð. Svavar F. Kjæmested. Pálsdóttir — Kveðja bjöm Guðjónsson frá Gilsfjarð- armúla.. Eftir það slitu þau ekki samvistir. Frióbjörn veitti Ingi- björgu mikilsverðan stuðning við að halda saman heimilinu og mó segja að hann gengi böm- um hennar í föðurstað. Árið 1959 kaupir Krisitján, sonur Ingibjargar, jörðina Gauts- dal í Geiradalshreppi. Þar hefur fjölsfeyldan búið síðan. Ingibjörg starfaði tialisvert að félagsmálwm sveitar sinnar. Hún var I kirkjulkór Garpsdalskirkju og hún vann mikið og gott starf fyrir Kvenfélag Geiradalshrepps. Sá félagsskapur hefur nú misst eina aif sterkustu stoðumn sfnum. ÖH störf sin vaivn Imigibjörg vel. Hún vanm þau af smtekkvísi en í kyrrþey. Hún naut virðinigar samferðamanna sinna, henmar mun verða mitnnzt af sveitung- um með sökniuði og þakfldæti sem mikiThæfrar bonu og móð- ur. Krófcsfjarðamiesi, 14. marz 1973 Ólafur E. Ólafsson. SKILTI A GRAFREITl OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sfmi 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.