Fjölnir - 02.01.1835, Page 67

Fjölnir - 02.01.1835, Page 67
85 eru af útlendri rót; flestir bændur sýna so ínikla hlýðni við lögin, þeír viti ekki grundvöll þeírra, að ekki væri hætt við |>eír yrðu óhlýðn- ari sínum lögiun, sem þeír sæu að væru nauð- synleg. J)að eru lögin, og embættismaðurinn eínúugis að því leíti sein hann er Jieírra vörður og talsmaður, sein af öllum eíga hlýðni og virð- íngu skilið, og að þvi slepptu sýnist mer ekki gera so mikið til virðíngar hvurt starf maður- inn á hendi hefir, sein J)að, hvurnin hann fylgir sinni köllun. — Aðrir hafa ekki í tvímæluin nyt- semi slíkrar stjórnarlögunar þar sein henni verður viðkomið, og þjóðirnar kunna með að fara, enn telja, þegar til Islanz er litið, mörg vankvæði á vera til þess hún geti ákomist, og halda menn muni fiuna til örðugleika og kostnaðar sem þaraf leíði, enn ávöxturinn muni verða tvísýnn, meðan ekki er miðað til stærri liluta. J)egar eg hafði dvalið nokkrar vikur á Suð- urnesjum fór eg norður ofarlega í septeinber; sá eg á þeírri Ieíð nokkurn hluta Sunnlendíuga- fjórðungs og Norðurland, og var hún allskemti- leg. J)egar eg hugsa mn ferðalög á Islandi, koma iner til hugar nokkrir ósiðir, sem þarað lúta, og hvurgi munu að finna annarstaðar, og allir eíga ætt að rekja til deýfðar og óveru- skapar okkar Islendínga, sem so mart er vantalað um, og er sá fyrstur, að það er komið í venju,

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.