Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 52

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 52
búr og ráðstofu, enn á rniðju torginu heíðurs- varða jiess manns, er siíku liefði til leíðar koinið; settu ennframar suður með tjörninni að austan- verðu skemtigaung, og kyrkjugarð hinumegin sunnantil á Hólavelli — og j>á sjerðu, hvurnin mig liefir dreýmt að Reýkjavík egi að líta út eínhvurntíma. Enn til jiessa þarf nú að sönnu, að kaup- staðabiiar vorir gætu komist dálítið betur í álnir enn orðið er, Staðirnir á Islandi eru enn í bernsku sinni, eínsog von er á, jiví þeír fara þá að eíns að blómgast, er ablinn vex til lanz og sjóar, og ágóðinn dregst ekki útúr landinu, enn lendir í stöðunuin sjálfum. Margir handverksmenn flosna upp í Reýkjavík, j)ó eru j)ar líka nokkrir sem komast vel af, og það ætla ég jieír fái að til— tölu verk sín eíns vel borguð og í livurju öðru landi, og ekki muni j)á atvinnu skorta, ef þeír laga þau eptir því sein í landinu er tíðkanlegt, og reýnslan helir keimt að afiarabezt verður; enu þeún liættir til , sem utanlanz hafa lært, eínsog vorkun er, að laga smíði sitt eptir því sein þar hafa numið, og er það ekki æfinlega nytsamt eða útgengilegt hjá oss, og mun það helzt vera þeím til fyrirstöðu gem miður vegnar. Ættu þeír að geta gert sama hlutinn á útlenzkan og innlenzkan hátt, þar sem nokkru inunar, so hvur sem kaupir geti tekið það sem honum bezt líkar. Um hina verziandi borgara iná saina segja: að þeím vegnar að því sknpi, sem þeír eru samheldnir og útsjónarsamir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.