Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 18

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 18
36 og sleppa naumast nokkru fyrirtæki, meðan eín- hvur úrræði eru. J)eír eru glöggvir og eptir- tektasainir, og fljótir acl sjá muninn milli sín og annara þjócía; enn jiað fer so fjærri þeír api það eptir sem útlenzkt er, að þeír Iieldur stæra sig af sínu, og sosem þeír deíla tíðum hvur við annan, eru þeír fljótir að sameína sig móti hvur- juin eínum, sem þeím þykir ekki vera landi sinn* *. Undarlega munar, hvað þeír eru stundum yðnir við sýslu sína, og hvað þeím er óljdft að byrja eítthvað nýtt, ekki það þeír séu so tornæinir, heldur hafa þeír óbeít á öllu sem ekki er gain- alt í landinu. Hvurgi á meginlandinu una menn líkt og þeír við minníngu liðins tíma, geýma ættartölur og hæla sér eða fyrirverða sig vegna þess sein feður þeírra hafa aðhafst. Valla er það land á hnettinum, að allir, eíns lítilfjörleg- ustu vinnuhjú, séu so kunnugir, ekki að eíns því sem heíma hefir viðborið, heldur eínnig því sem við ber eða fram liefur farið utanlanz; og þetta er so fágætt, og gengur so yfir ókunnuga, sem koma til Islanz, að það er von þeíin komi til hugar, þessi þjóð sé til þess kölluð, að rita sögu vorrar heímsálfu; enda virðast þeír ágætlega til þess fallnir, hvurt sem menn líta á, hvað lándið er afskekkt, so þeír geta frjálsar enn aðrir at- / * Jetta á eflaust ekki so að skilja, sem Islendíngum sé gjarnt til að setjast á útlenzka ferðamenn; því híngað til hefur eínginn um það kvartað. Jaá væri líka skömm ef so væri! Útll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.