Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 5

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 5
FÁEÍN ORÐ um hreppana á Islandi. 23 Eítt af því, sem voiír ilagar heíinta af hvurri stjóm, er heíta vill réttvís og góð og áviima sér Jiylli siuna umlirinanna, er það: að skýlaus greín sé gjörð fjrir íneðferð á öllu því fé, sein al- menníngur hefur greítt af hendi til eínhvurra nota fjrir þjóðina. J)essi krafa er ekki eínúngis sanngjörn þegar gjöra er uin fjársjóðu lauda og ríkja, lieldur ber henni eíuuig að fullnægja í hinuin smærri félögum, sem skotið liafa fé sainan til framkvæmdar eínhvurjum ásetníngi; og það er margreýnt, að þau félög, sem gjöra ljósa og skýlausa greín fjrír atgjörðum sínum, komast ælinlega í mestan blóma, og kemur það til af inörgu, sein hér skal verða drepið á seínna meír. Eítt af þessum felögum eru hreppamir. Bændurnir í livurjum hrepp eru félagsbræður sein allir eíga að hjálpast til að auka velgengni í sveít- inni, og koma góðri reglu á, so lífið verði þeím öllum so arðsamt og gleðilegt sein auðið er; þeír eru félagsbræður, sein eru skjldir að hjálpa hvur öðrmn, ef eínlivur þeírra á so bágt, að liann ætlar að komast á vonarvöl, og að sjá þeíin farborða, sein eru úngir og munaðarlausir, eða so gamlir og veíkir, að þeír geta ekki unnið sér brauð, og eíga þar sveít að lögum. j)etta getur nú ekki orðið kostnaðarlaust, og því eíga allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.