Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 15

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 15
33 okkar Gerrikson), erkibiskup frá Uppsölum, sern varcf að láta sauma sig í poka og kasta x Brú- ará (1432). Guðliræddir menn hafa Islendíngar aldreí orðið; enda konuriiar heldu lengi heíð- ínglegri þrjózku og harðlyndi; aptur ríkti páfa- leg hjátrú, sem mest mátti verða, og kyrkjusið- anna gættu menn nákvæmlega. Rliklu betur kristninni blómguðust vísindin. Fólkið var sólgið í nýúngar, og Jxótti gaman að segja frá jxeím aptur. J>að sem opt og eín- att var frásagt var seínast fært í letur, og jþá var Jað saga, sem í eínföldu og líflegu máli sagði frá afreksverkum feðranna í Danmörku, Nor- egi ellegar á Islandi. J)essar sögur lásu jafnt hærri sem lægri; rnargur mun eínnig hafa tekið ser andlega bók í hönd; bezt þótti Lilja*, krist- ileg drápa eptir Eýsteín inúnk á 14ílu öld. Að vísu kom sá tími, að menn höfðu hvurki þrek til að framkvæma ne laungun til að vita, enn þó voru inar fornu bækur lesnar og skrifaðar opt upp, þartil rneír enn 500 árum eptir kristniboð, að trúarbót Luthers náði til Islanz, og aptur fór að verða þar sögulegt. J>að voru og í þetta skipti innlendíngar, sem konru heím úr Danmörku og fóru að boða * Frekari ávísmi um þetta nafnfræga kvæði, sem verðskuldar eptirtekt allra guðfræðínga, og var so mik- ils virt, að margir lásu það jafnaðarlega eínsog trúar- játníng eða faðirvor, er að finna í 3ja parti innar ís- lenzku kyrkjusögu eptir Finn Jónsson. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.