Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 37

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 37
55 12 stundir, og- koma tvennai fjórar á aðra enii eínar fjórar á hina á hvurri nótt, og gengur so á víxl. Hengi - rúmin eru ómissandi á þesskonar skipum, til jjess slíkur mannQöldi geti komist fyrir, slíngursins gæti minna og loptið verði síður ban- vænt vegna þettrýmis; jþví skipstjórar telja það með mestum örðugleíkum, að lialda jafnan í skipum niðri lireínu og lettu lopti, og rísa af þessum vankvæðum flestar drepsóttir á Iángferðum. Laun f:í hásetar lítil, og eptir líkum skamti sem dátar mála. Er það álitið skyldustarf sjómanna- stettarinnar, að skiptast til að fara með herskipum, og má þar eínginn undanskorast er kjörinn verður. Fæði hafa þeír miklu betra enn á kaupskipum, og er þeím vegið út daglega. Lætur livur sitt í síu eður net, og festir jiarvið litla spítu með marki síuu, og er so allt soðið í eínum potti; líka fær hvur eína könnu öls um daginn. Sá heítir inatráður (Proviant-Forvalter) er jietta út- hlutar, og er hann á skipi jafn undirforíngjum að virðíngu. Hann veítir móttöku öllum mat- byrgðum skipsins, áður lagt er úr liöfnum, og segir fyrir hvurnin ineð skuli fara; er hann og jiess ábyrgðarmaður, að ekki verði vista-skortur eður skemdir, meðan úti er verið. Hann lieldur reíknínga yfir allan útgerðar-kostnað, og er skips- foríngja önnur liönd í öllu er skrifa jiarf. Á hvurjum sunnudegi, jiegar jiví verður viðkomið, er á þiljum uppi haldinn saungur og bænalestur. Ræður fyri því prestur, ef á skipi er, annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.