Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 23

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 23
41 mun það gleýmast, hvací hann hefur hætt um efni skólans. I biskups-emhættinu er honum hælt fyri rettvísi, hvursu um hanns daga brauðin eru veítt aff maklegleíkum. Áður hann tók við þessu embætti, hafði hann verið rektor, enn síðan pró- fastur að Odda, og þjónað so kyrkjunni og skól- anum. Hvað eð snertir trána hanns, þá kvað lnín um tíma hafa verið skinsamleg (rationalistisk), enn nú er hún öldúngis kristileg. Prestar og prófastar eru í jöfnu áliti hjá almúga, og eru optastnær viðlíka vel að ser. J)ó Jieír, sosein lærðir menn, taki í þessu bændunum fram, þá er samt munurinn miklu minni enn víð- ast annarstaðar, þar margur bóndi hefur lært eínsog presturinn, og getur sókt um brauð hvunær sem hann vill, og hinir, að minnsta kosti flestir þeírra, hafa fengið á sig lærdómssnið. Margir prestar hafa verið vinnumenn a bóndabæum; allir verða þeír, að kalla má, að vinna fyri lífi sínu, eínsog hvur annar bóndi; fæstir eru þeír ríkari enn sóknarbændurnir, og verða því að láta ser lynda að vera í sömu metum og þeír, nema þeír hafi sjálfir eínhvurja yíirburði, því íslenzkum manni kemur valla til hugar, að gera mikið úr prestinum fyrir hempunnar skuld. Ekki er því að neíta, að margir prestar smána sjálfa sig og svívirða sína stett með drikkjuskap, sem að vísu þykir ekki á Islandi eíns vondur löstur sem í öðruin löndum, enn þó hlýtur þar, eínsog al- staðar, sá að verða talinn með afhraki þjöðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.