Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 33

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 33
Var eg jafnan uppá þiljum, þegar á fótuin gat vericT, því nicTur í skipi var mjög ógurlegt. HeýrcTi valla mælt mál fvrir hrikti og sucTu, og gliffnucTu rengiirnar og máttarbjálkarnir so hvacT frá cicTru, acT víða þar sem ácíur fell sainan mátti stínga fíngri milli, þegar skipið tók dífurnar. Gaf og somikicT vatn innúm þilfaricT, acT valla var vært í nokkru rúmi fyrir leka; enda varcT fáum vel rótt a<T sofa. Stóð vecTur þetta í 6 dægur, og vannst ekkert áleícTis. Altaf var beítt í króka, og so mikið uppí vecTrið sem orðið gat, til þess að skipið gæti betur varist áföllum. Mátti í hvurt sinn, er snúa þurfti, bleýpa skipinu undan, og so stýra uppí annarsvegar, enn beíta ekki beínt uppí veðrið, eínsog venja er. Hekk og optast ekki neina eítt segl á hvurju tre, enn þó so lágt og rifjað sem orðið gat, og so var liásetum lítið um að fara uppí reíðann, að eg heýrði þá opt lieíta á guð x liljóði, er þess mundi viðþurfa. Fór þó bvur er búinn var, og tíndist eínginn. Eínn daginn rak okkur að feíkna stóru kaupskipí þrísigldu, er stefndi í söinu átt. Flatti það í ákafa, og varð að halda bálfri átt Qær vindstöðu enn við, so þegar við komurn stafni í útnorður, gat það vart stefnt til norðurs. Jjurftum við og alls þess með er við höfðum betur, því skömmu síðar grilltum við til lanz norður og austur af okkur, og skammt í burtu. Var þá til ráðs tekið, að hleýpa niður stóra seglinu á miðsiglu, þó við sjálft lægi, að skipinu væri það ofboðið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.