Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 55

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 55
73 Jjegar kaupverzlunin var látin Iaus, hlaut ibiín að komast í hendur útlendínga, og er þeím vorkun, hó Jieír viljl hehlur vera heíma á sinni fóstur- jörðu, enn í so óskemtilegu lanili sem Island er fyrir aðra erin Jrá sein þar eru fæddir, enn ekki meíga þeír á hinn bóginn ætlast til, að hætur koini fyrir það er þeír kosta til ánægju ser; þeír meíga ekki reíðast okkur, þó við viljum ekki láta neítt af okkar frjálsræði til að bæta þeíin bagann, er þeír liafa af því, að þeír vilja ekki vera hjá okkur, fyrst okkur er það líka sjálfum til mesta tjóns; og ekki meíga þeír bregð- ast ókunnuglega við, þó kaupverzlun á Islandi verði þeím ervið, þegar þeír hafa ekki það til að bera, sem hvurjum kaupmanni er ómissanili, egi hann að geta haldist þar við. J)egar við förum að athuga fastakaupmenn á Islandi, þá eru þeír ekki allir með eínu móti, og má þeím, eptir veizlunarliætti þeírra og gagn- semi fyrir landið, skipta í fjóra flokka. Tel eg þá fyrst, er sitja ineð allri búsloð sinni í Kaup- mannahöfn, hafa her kaupvöru og setja yfir sölu- menn, eínn eður fleíri, koma liíngað sjálíir ekki nema eínstöku sinnurn, dvelja í livurt sinn fáar vikur að eíns, enn sitja um suinur á lystigörðuin í grend við ina dönku höfuðborg Slíkir menn geta því að eíns staðið öðruin kaupmönnum jafn- fætis, er minni hafa kostnaðinn, ef fje þeírra, sein í verzlun er, svarar so miklu, að kostnað- arins fyrir sjálfa þá gæti valla. J)essvegna fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.