Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 65

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 65
83 rángt se, og jiurfii ekki a(T meta dóina vora meír enn únglíngs dóma. J>egar allra er tilgángur- inn góðúr, sem jafnan vera ber, haggast ekki vináttan fjrir j)að, þó dómarnir seu nokkuð mis- munandi. Til eru jjeír líka á Islandi, og meðal heírra sem mest er mark að, er láta vel yfir fyrirtæki ykkar. Etazráðið á Brekku hefir ritað sig kaupanda að — jeg trúi heklur 12 enn 6 bæklíngum, so J>vi yrði þess heldur framgengt, því honum eru allir kunnugir sem að því staiula, og mun hann ekki ætla ser að taka hart á, Jió eítthvað findist þar, sem bæri keím af reýnslu- leýsi ykkar; segir slíkt ekki þurfa að olla neínum áhyggju, og inuni geta lagast; og vera kann fleíri tali her líkt um, því ekki hefir orðið til- rætt um það við nærri alla málsmetandi menn. J)ú ætlast ekki til, að eg í þetta sinn farí að tala uin hina andlegu og veraldlegu stjórn lier lijá oss. Vald-stjórnin hefir i hvurju Iandt so lángan veg að krækja um: frá dauðahaldi við lagastafinn til lagalauss eínræðis, að valla mundi nokkurstaðar eítt bref endast til að ferðast hann allan, serílagi ef tína skyldi til hvað eína, sem þar fyrir ber, til sönnunar og skilníngs-auka málinu. Hinn retti áfángastaður á miðjurn vegi er þar sem sá, er yfir fólk er skipaður, heldur ser jafnan nálægt laganna götu, setur þó ekki fyrir sig að miðla stafnum, samkvæmt andanum og sinni sannfæríngu um það, er öllum megi bezt gegna er hann á skipti við; er þess eínkum 8'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.