Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 24

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 24
42 innar, sem til hanns er fallinn. Að öðru leíti fara þeír nákvæmlega eptir hinni tilskipuðu altarisbók í prestsverkum sínuin, og híngaðtil hefur ekki fullkomnustu skjnsemis - prestum (Rationalister) dottið í hug, að ráðast í nokkra umbreítíng á inni postullegu skírnarjátníngu eða innsetníngar- orðum kVöldmáltíðarinnar. J)eím ræðum sem eg lieýrði, þótti mer vel og skiljanlega fyrikomið, án mærðar og orðalengíngar, og miklu hæfari til að fræða enn til að vekja og liræra. J)ær eru fluttar með því móti, sem ekki er von að ókunn- ugir felli sig við; presturinn hehlur blöðunum við augun, og þylur á þau hvurt orð, fra fyrsta orði í bæninni og apturígegn; þó predika sumir blaðalaust, eínsog sera Jón Jónsson á Möðrufelli, lieíðarlegur öldúngur og vandlætíngasainur. Frá miðri sextándu öld til enda átjándu ahlar kenndu menn kristna trú í skólum og kyrkjum, strengilega eptir hugmindum Luthers, so þær komu aptur fram, sem von var, í bókunuin sem flestir lásu. Jon prestur Vídalín, er seínna varð biskup í Skálholti, gaf út postillu 1718, ineð sunnu- daga og hátíða ræðum árið um kríng, framúr- skarandi bók í öllu tilliti. Trúarbrögðin eru þar þýdd skírt og greínilega án nokkurs viðurauka. Málið er hreínt og fagurt, og skíríngin so lífleg, að hún verður lesin með ánægju, án þess pre- dikarinn liaíi lagt ineíri tilfinníng í ræðu sína enn mátulegtvar, fyrir liina stilltu og skinsömu þjóð, sem hann var hjá. Hallgrímur Pétursson, sálma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.