Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 29

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 29
47 og trúir því sem hann hefir lært, enn hirðir ald- reí hvurt Jiað er kristni eða hin trúin. Hender- son lýsir allt öðruvísi trúrækni Islendínga. Norður hef eg ekki komið, og vera kann það líti J>ar miklu betur út, enn eg hef nokkurstaðar orðið var við. Eg vildi eínúngis segja mínar athuga- semdir; og það atvik, að flestum úngu mönn- unum þykir fremur skömm enn sómi að beýgja sig í hlýðni trúarinnar, vottar J)ó hezt, að hafi foreldrarnir nokkra trú, j>á er liún dauð og getur ekki komist til barnanna. Miiller sá, sem j>etta hefir ritað, ferðaðist heím til íslanz sumarið 1832, til að læra betur íslenzku, sem hann hefir lengi stundað, og talar betur enn flestir aðrir útlendir menn. Skömmu seínna, enn liann kom þaðan aptur, bjó hann til r j)essa lýsíngu á okkur Islendíngum, sem stendur lier að framan. J)ó honum hafi í mörgu skjátl- ast, þá eru samt í þessuin athugasemdum margar góðar hukvekjur fyrir Islendínga, og eflaust eru j>ær ritaðar með mikilli sannleíksást af höfund- inurn. J)essvegna horfum við ekki í, að bjóða j>ær löndurn okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.