Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 46

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 46
 64 viðtaka, enn sízt afsjá. J)að er samt dag- sanna, að prinzinn hefir hæði í þessu, og fyrir Jítilæti sitt og a!Ia liegðan, leýft ser góðan orðs- týr her á landi. — Við komum á leguna skömmu fyrirhádegi; gengum þegar í land, og fyrir Iand- stjórann. Tók liann ferðamönnum virtavel, og hað J>á alla taka hjá ser middegisverð að nóni. Voru þar J)á komnir úr bænum flestir virðínga- menn. J)ar var vel til horðs húið, og ekki síður, enn í sjálfri Parísarborg. Var þar og ómælt veítt liið dýrasta vín. Herra Krieger ann J)ví sem fagurt er, og veít hvað við á, og ber um það Ijóst vitni allt hanns háttalag og heímilis-skipan. Hann hefir á sinn kostnað látið gera veg upp til Skólavörðu, hlaða hana um, og binda með kalki, og koma fyrir uppá henni borði og bekk- jum. Er nú þángað orðin allfögur skemtigánga þegar gott er veður, því víðsýni er inikið yfir öll nes, út til sjáfar og upp til fjalls. Hann er höfðíngi í útlátuin og sparar ekki lje; mun hann ekki ætla að ábatast á Islanz-verunni, og trauð- lega heíir þar annar landstjórn haft, er meíri siðblendni liafi átt við lanzmenn, eða verið betur látinn. Haldið er liann mtini bráðuin vilja leíta heðan, helzt af því kaupmenn gerast honuin mót- drægir, og greínir mjög á víð hann í sumum hlutum. Enn valla kemur sá í hanns stað, að fyrir sitt leíti verði betur tilfallinn að ávinna ser hylli manna; enn embættisgæzla hanns og álit urn íinsa hluti, er til Islanz frainfara og heília
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.