Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 69

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 69
87 hafa komið þessu á; ber það opt til, að ferða- maður hefir sona út 4 eða 6 stórar spilkomur af kaffi um daginn og óinælt brennivín. J)annig líður dagurinn, og nú er Jiángað komið sein næturstaður átti að vera, og dagsverkinu er af- lokið, enn reýndar hefir presturinn ásamt vinnu- manni sínum ekki koinist hálfan áfánga; })ó eru hestarnir sein dreígnir af sundi og hánga ekki saman fyrir húngri, enn hann opt so á sig kom- inn, ad valla finnur bæardyr, enn þær eru lok- aðar, því allir eru fyrir laungu háttaðir; nú verða margir að fara á fætur til að taka við komumönnum, enn hinir hrökkva upp við hávað- ann og bíða uú enn 2 eða 3 stundir þángað til allt er komið aptur í kyrð. Væri nú ekki nokkrum mun sæmilegra, fjrir |iá sein eru á ferð, að níðast ekki so mjög á rausn sinna hjs- íngarinanna og gera Jieíin ekki stærra ónæði og kostnað enn nauðsyn er á, enn fara því heldur frain, sem báðum gegnirbetur: tel eg þartil fjrst að taka snemma daginn, er so má verða, og gjöra húsbændur vara við það kvöldinu áður, enn þeír geri ser þá hægra fjrir, og láti að eíns elðakonu skreppa á fætur snemina til að gjöra þeím kaffi, ef jþess þjkir viðþurfa, enn liafi þá aungvar matar-útvegur, nema sosem brauð og smjör, og má það haf'a fyrirbúið áður háttað er, so ekki þurfi fieíri að ónáða sig fyrir fótaferðar- tíma; getur ferðamaður þá, ef hann lángar ekki í mat, eða hefir nesti með ser, stúngið hjá ser
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.